Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 1

Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 1
Reykjavík, iaugardaginn 13. júli 1935 VIII. SÍLDVEIÐIN í ALGLEYMINGl Það sem af er þessari síldarvertíð hefir aflinn vérið óvenjulega mikill og hefir síldinni verið mokað á land viðstöðulítið vik- um sarhan í þrær síldarbræðslanna nyrðra. Síldarverksmiðjurnar eru ná orðnar afkastameiri en nokkru sinni fyr, en samt liggur við að þær torgi ekki, og þrærnar barmafyllast. tlorfur á sölu síldarmjöls og síldarlýsis eru það góðar nú, að málverð síldar hefir verið ákveðið mun hærra en í fyrra oy er þess því að vænta, að afkoman í sumar verði góð, ef ekki tekur f'yrir veiðina. Söltun síldar til útflutnings hefst ekki fyr en 25. þ. m. og þá fyrst færist hinn rjetti bragur yfir stöðv- arnar nyrðra, þúsundir vinnandi kvenhanda við iunnnrnar og trogin, háir tunnuhlaðar á „plönunum“ og ótal kerrur á erli fram og aftur milli skipanria og þrónna. — Myndin hjer að ofan er tekin á Oddeyri.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.