Fálkinn


Fálkinn - 13.07.1935, Page 1

Fálkinn - 13.07.1935, Page 1
Reykjavík, iaugardaginn 13. júli 1935 VIII. SÍLDVEIÐIN í ALGLEYMINGl Það sem af er þessari síldarvertíð hefir aflinn vérið óvenjulega mikill og hefir síldinni verið mokað á land viðstöðulítið vik- um sarhan í þrær síldarbræðslanna nyrðra. Síldarverksmiðjurnar eru ná orðnar afkastameiri en nokkru sinni fyr, en samt liggur við að þær torgi ekki, og þrærnar barmafyllast. tlorfur á sölu síldarmjöls og síldarlýsis eru það góðar nú, að málverð síldar hefir verið ákveðið mun hærra en í fyrra oy er þess því að vænta, að afkoman í sumar verði góð, ef ekki tekur f'yrir veiðina. Söltun síldar til útflutnings hefst ekki fyr en 25. þ. m. og þá fyrst færist hinn rjetti bragur yfir stöðv- arnar nyrðra, þúsundir vinnandi kvenhanda við iunnnrnar og trogin, háir tunnuhlaðar á „plönunum“ og ótal kerrur á erli fram og aftur milli skipanria og þrónna. — Myndin hjer að ofan er tekin á Oddeyri.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.