Fálkinn - 13.07.1935, Blaðsíða 9
F Á L K I N N
9
Myndin til vinstri er frá Barcelona og
er tekin rjett fyrir páskana. Sýnir hún
menn með lambahóp á götum borgar-
innar, en þar eru þau rekin um og setd
vikuna fyrir páska, því að kaþólskt
fólk á Spáni slátrar jafnan lambi fyrir
páskana.
Myndirnar hér að neðan eru frá París.
Sýnir sú efri Concordetorgið en í bak-
sýn til vinstri sjest þinghúsið. Þegar
pólitísk stórtíðindi verða i París safn-
asl mannfjöldinn jafnan saman á torg-
inu og slær þá oft í hart^ -- Neðri
myndin er af kauphöllinni í París.
sínar.
Meðal þess sem vert þykir að sjá á sýn-
ingunni i Briissel eru sex griðar stórai
kirkislöngur, sem fluttar hafa ver'ð
þangað frá Singapore og safna jafnan
að sjer meiri áhorfendaf jiilda en ýms
bestu listaverkin og furðuverkin á sýn-
sýntngunni.
Þýski bærinn Kötzing er kunnur fyrir
gamlan sið frá 15. öld, sem jafnan fer
fram þar 2. Hvítasunnudag. Þá safnasl
200 ríðandi menn saman og staðnæm-
ast fyrir framan altari, sem skreyti er
við þjóðveginn og flytja þar þakkir