Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 2

Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N QAMLA BÍÓ SyndafMð. Stórfengleg og efnismikil tal- mynd i átta þáttum. ASalhlutverkin leika: PEGGY SHANNON, LOIS WILLSON, SIDNEY BLACKMER. Aukamynd TANNHÁUSER leikin af Symphoni-hljómsveit. Sýnd bráðlega. DÓTTIR ABESSINÍUKEISARA. Haile Selassie Abessiníukeisari á margar dætur, og sjest hjer ein þeirra. Hún heitir Zahai prinsessa og er mesti dugnaðarforkur. Hefir hún umsjón með útvegunum á sára- umbúðum handa her Abessiníu- manna. ™™U1—™11—1 Barnaskóri FJÖLBREYTT ÚRVAL. 2451-33 Lárns G. LAðvígsson — Skóverslun — PROTOS Siemens heimsþektu raftæki. Ryksugur. Bónvjelar. Kæliskápar. Eldavjelar. Hárþurkur. Hitapúðar. Fæst hjá raftækjasölum. NÝJA BÍO Rothschild-bræðurnir. (The House of Rothschild). Þessi fræga inynd frá „20th Cen- tury Pictures" er sýnd þessi kvöldin og vekur fádæma athygii. Lítið á persónulistann: Gamli Rothschild og Nathan sonur hans: GEORGE ARLISS. Meðal annara lilutverka eru heimsfrægir stjórnmálamenn þeirrar tíðar, sem myndin gerist á, svo sem: Hertoginn af Wellington, Metternich fursti, Fitzroy kapteinn og Talleyrand. Frú Guðrún Jóhannesdóttir (kona Snorra Sigfússonar skóla- stjóra d Akureyri) verður 50 ára 24. þ. m. Hljóm- og SYNDAFLÓÐIÐ. Mynd þessi gerist í New York og nágrenni. Þar kemur jarðskjálfti á- samt ægilegri flóðöldu, sem skolar stærstu skipunum í höfninni á þurt land, eins og þau væri barnaleik- fang. Samfara þessum ósköpum er svo sólmyrkvi og fleira, og visinda- mennirnir spá því að jör'ðin sje að forganga. Og samskonar fregnir ber- ast til heimsborgarinnar úr öllum áttum. En þó er svo, að skamt frá New York er alt rólegra. Þar kemur að- eins jarðskjálfti en engin flóðalda. Og í jarðskjálflanum verður Webstei1 málaflutningsmaður að flýja hús sitt, ásamt Helen konu sinni og tveimur börnum þeirra. Þau setjast að úti á víðavangi og Helen verður veik, en börnin eru að krókna úr kulda, og Webster fer í leit til þess, að fá eitthvað til þess að bjarga þeim með, en lendir í nýjum jarðskjálfta og ógöngum og kemst ekki heim aftur. En í ferðinni hittir hann stúlku. sem eins er ástatt um og hann sjálfan: Claire Arlingon. Og nú segir mynd- in frá því, hvernig þeim farnast — alt þangað til að Webster hittir á ný konu sína og börn. Myndin er prýðilega fróðleg og sýnir undraverða tækni. Og aðalhlut- verkin eru leikin með afbrigðum vel af ýmsum góðfrægum leikurum. Kvenhlutverkin tvö eru leikin af talmyndir. Peggy Shannon og Lois Wilson en hlutverk mannsins af Sidney Black- mer. Myndin er tekin af „Radio Pictures" og verður sýnd á GAMLA BÍÓ á næstunni. ROTHSCHILD-BRÆÐURNIR. Nafnið Rothscliild er svo kunnugt öllum almenningi, að þvi þarf ekki að lýsa. Rothschild-bræðurnir voru á löngum viðsjárstímum í Evrópu voldugustu fjármálamenn, sem um var að ræða, og sakir þess, að þá höfðu stórveldin i Evrópu ekki tekið bankamálin í sínar hendur, urðu þessir fjáðu bræður til þess, að ger- ast einskonar yfirliöldar stórþjóð- anna i fjármálum öllum um langt skeið. Út af því gerist sagan um þá, sem nú er.endursögð í kvikmynd á NÝJA BÍÓ. Kvikmynd þessi hefir náð alþjóð- arfrægð. Hún þykir vera í senn: saga aldarháttarins — með nákvæmum lýsingum á daglegu lifi hinna svo- kölluðu æðri stjetta, í þann tíð, sem myndin gerist á (1770—1850). Hún þykir ná svo vel ýmsum af þeim viðburðum, sem orðið liafa svo frægir, að ná sessi í sjálfri verald- arsögunni á þessum tíma. Og hún lýsir á einkar upplýsandi hátt, mál- efni, sem enn er dægurmálefni: bar- áttunni milli Gyðinga og siðmenn ingarþjóðanna, sem þeir hafa vaxið upp á meðal — eins og nokkurs- lconar sníkjudýr á þjóðlíkama þeirra. Og það er elcki síst sýningin á því siðarnefnda, sem gerir þessa mynd: „Tlie House of Rothschilds" merkilega. Myndin liefir einmitt þessa baráttu við Gyðingana, að þunga- miðju. Og það er gert á þann veg, að frægir sagnfræðingar liafa sagt, eftir að hafa sjeð þessa mynd, að þar hafi þeir fengið sldra lausn á uppruna þessarar ættar, og skilning á því, hversvegna mestu stjórnmála- menn Evrópu: Wellington, Metter- nich og Talleyrand, urðu allir svo háðir þessum peningafurstum. Það er fjelagið „Tlie Twenthieth Gentury Pictures", sem hefir tekið myndina. Fjelag þetta er aðeins tveggja ára gamalt, en hefir sett það sjer að markmiði, að taka eingöngu kvikmyndir, seni velctu eftirtekt og næðu allsherjar hylli. Þetta hefir tekist svo, að því er þessa mynd snertir, að erlend stórhlöð segja, að hún sje einstðk og frábirr. Bæði að því er snertir leikstjórn og leik. En þó leggja þau einkum áherslu á, hve snildarlega leikarinn i, aðalhlutverk- inu, George Arliss, fari með lilut- verk sín. Leikur hann bæði hinn aldna föður Rothschild-bræðranna og svo síðar þann bróðurinn, sem mest kemur við myndina: Nathan Rothscliild. En af öðrum helstu hlut- verkum má nefna Boris Karloff, j hlutverki Ledrantz gyðingahatara og Lorettu Young, sem dóttur Nathans. -----------------x----

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.