Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 10

Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N S k r í t I u r. Á SÝNINGUNNl: Listamaöurinn: — Yöur lísi máslce vel á þessa mi/nd? Gesturinn: — Nei, en mjer líst svo vel á stólinn. — Hvaö kosta herbergin hjerna á hótelinu? — Frá 3 til 9. — Nei, jeg meina fgrir alla nótt- Copyright P. I. 8. Box 6 Copenhageo Nr. 353. Adamson beitir kænskubragði. — Þaö er öruggara hjerna inni. Ljóniö er sloppiÖ. — Eigum viö að segja honum aö þaÖ hafi veriö hringt um, aö kon- an hrns sje búin aö eignast tvíbiira? Kúrekinn skilur við bítinn sinn. tna. — Mamma, þetta er hann herra Olsen, sem jeg tók sólbaö með í morgun. -— Þjer haldiö þá, tæknir, að þaö sje ekki nauðsynlegt aö jeg tiggi i rúminu nokkra daga? — Sei, sei nei. En aftur á móti væri gott ef þjer lægjuö í rúminu í nokkrar nœtur. Ungur raaður í Wien átti gamla frænku, sem hafði veikst á ferðalagi í Prag og dó þar. Hann símaði ti) Prag og bað um að senda heim lík frænkunnar, til greftrunar í ættar- grafreit hennar. En þegar kistan kom til Wien kom það á daginn, að í henni var ekki lík frænkunnar heldur dauður rússneskur hcrshöfð- ingi. Frændinn símaði þegar í stað til Prag: „Engin dauð frænka held- — Ja, Valdi, þetta er síðasta buxnatalan okkar — — ef hún hrífur ekki heldur þá erum við gjatdþrota. — Sjeröu hvaö hún er meö tjóm- andi fallegan hatt, Eva? ur rússneskur hershöfðingi. Hvar er frænka?“ Hann fjekk svolátandi svar frá Prag: „Ef dauða frænkan ekki komin fram þá síinið til Pet- rograd“. Og ungi niaðurinn símaðí til Petrograd, til járnbrautarstjórn- arinnar þar: „Hvað skal gera við rússneska hersliöfðingjann? Hvar ev dauða frænka?“ Svarið frá Petro- grad var á þessa leið: Grafið hers- höfðingjan í kyrþei. Frænkan hefir verið jarðsett hjer að hershöfðinja- sið“. Úr dagbók skipstjórans: „Fárviðr- ið óx í sífellu og öldurnar riðu yfii skipið. Ein aldan tók með sjer þrjá romkagga og tvo háseta í viðbót“. Ungur maður kom inn til gull- smiðs, ofur vandræðalegur, til þess að kaupa trúlofunarhring og bað uni að grafa i hann orðin: „Frá Iíarli til Siggu“. — Það er sjálfsagt að gera það, svaraði gullsmiðurinn, — en annars mundi jeg stinga upp á þvi, ef jeg vildi gefa yður heilræði, að við settum aðeins „Frá Karli“. Þá get- ið þjer notað hann aftur. Gömul kona hafði það fyrir sið, ávalt er liún var í kirkju, að hneigja sig djúpt í hvert skifti, sem prest- urinn nefndi Satan, í ræðu sinni. Einu sinni hitti presturinn hana og spurði, liversvegna hún gerði þetta. Og konan svaraði: Kurteisi kostar ekki neitt. Og maður veit aldrei hvar maður lend- ir! Gömul kona kom í höfuðstaðinn og af því að hún átti enga kunningja þar, fór hún á gistihús og bað um herbergi. Henni var vísað inn i ofur- lítið herbergi og þar stóð drengur fyrir. Hún leit kringum sig, en sá hvergi rúm, hvergi borð eða stól. Og svo segir hún við drenginn: - •leg vil ekki þetta herbergi. Hjer er enginn ofn og hjer getur maður hvorki sofið eða sitið. Jeg tek það ekki í mál! En drengurinn svaraði þreytulega. .íeg ætlast ekki lil að þjer sofið hjerna. Þetta er ekki svefiiherbergi. Þetta er lyftan! Hefi jeg ekki sjeð andlitið a yður einhverntíma áður? spurði maður annan, sem hann hitti á förnum vegi. Það er mjög liklegt svaraði hinn. — Jeg hefi verið fangavörður í tuttugu og fimm ár. Er það satt, sem mjer er sagt, að þú sjert giftur þvottakonunni þinni? Já, það er dagsatt. —- Hvernig i ósköpunum stendur á því. — Jeg skuldaði henni fyrir þvott. og hún hótaði að stefna mjer. Nú fær hún ekki grænan eyri. *

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.