Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 16

Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 16
16 F Á L K I N N «5? Hvort heldur þjer eruð 19 eða 39 ára gömul þá er það húðin, sem segir til um aldur yðar. AMANTI samsetning- arnar eru búnar til með veðurlag okk- ar fyrir augum. Fylgið þessari einföldu aðferð: Núið AMANTI dagkremi á and- lit og háls. Þetta nærandi krem vernd- ar húðina og festir AMANTI andlits- duftið í fegrandi himnu. Hreinsið húð- ina á kvöldin með AMANTI Cold-kremi, sem nær öllum óhreinindum burtu. Gjörið þetta í hálfan mánuð — og þjer munið sjá mismun! andlitskrem og andlitsfluft. Fæst alstaðar. EKKERT KRFFl EK 5UD QDTT l'Sí>z3k LUDVIG DAVID BFETI ÞRÐ EKKI til að hreinsa hnifaporin. Þjer þurfið Vim til þess að halda hnífapörunum ySar verulega vel hreinum. Hníf- ar og gafflar fá á sig alls- konar bletti og þurfa alveg sjerstaklega góða hreinsun. Vim verkar tvöfalt, þvi þaS bæði leysir upp óhreinindin og rifur þau af, svo hnifa- pörin verða spegilfögur. Jafnvel ekki allra minstu og þrálátustu, blettir sleppa undan Vim. Vim rispar heldur ekki, en hreinsar fljólt og vél. Notið ávalt Vim! Vim hefir reynst óviðjafnan- legt til að hreinsa alt. ’I.EVER PROTHERS LIMITEP, PORT SUNUGHT, ENC.LAND Happdrætti Háskóla Islands. Endurnýjun til 9. fl. byrjar 24. okt. í 9.—10. flokki eru 2500 vinningar að upphæð rúmlega miljón krónur. Hver hefir efni á þvl að vera EKKI með?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.