Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 7

Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Óli búlausi stóð við gluggann og horfði niður á veginn. Þá kom hann auga á skíðamann, sem kom beina leið yfir móanrr. Hann fór yfir eins og gandreið. Óli þekti hann undir eins. Það var ekki nema einn mað- ur til á næstu slóðum, sem gekk svona á skíðum. Óli fór út og bauð Jón i Löngu- hlíð velkominn. „Þú ert á hraðri ferð í dag“, sagði liann og rjelti honum hendiria. Mað- ur skyldi halda að þú værir að koma í mark úr 15 kílómetra göngu“ Jón bar upp erindið undir eins, sagði frá uppboðinu og að hann þyrfli á hjálp að halda til að bjarga jörðinni. Óli búlausi þagði um sitund. Svo sagði hann: „Jeg á ekki marga vini, en þeim sem eru vinir mínir reyiii jeg að hjálpa meðan jeg get!“ Hann flýtti sjer inn og kom úl aftur með pappírsblað. „Jeg luigsa að þetta dugi“, sagði hann. Jón þakkaði. Svo hjó hann stöl- unum í snjóinn og hjelt beinustu leið til hreppstjórans. Það varð hljótt hjá hreppstjór- anum þegar Jón i Lönguhlíð kom inn. Þeir gláptu á hann báðir eins og naut á nývirki, hrepþstjórinn og Jóhann i Bæjarseli. Uppboðið byrjaði. Hreppstjórinn las upp skilmálana og bað menn gera boð í jörðina. „Fimtán þúsund“, sag'ði Jóhann á Bæjarseli öruggur og rólegur. „Fimtán þúsund boðin. Býður noklcur betur?“ „Sextán þúsund“, sagði Jón. Jóhann i Bæjarseli horfði hæðn- islega á hann, mældi hann frá hvirfli lil ilja. „Jeg skil ekki hvað þú ætlast fyr- ir“, sagði hann. „Þú heldur máske Líf og heilsa. VIII. að það sje hægl að gera jarðakaup með ]>ví að nefna tölur. Eða ætl- u-ðu að telja marini trú um, að þú hafir peninga?" Jón svaraði ekki einu orði. Hann tók upp brjefið hans Óla búlausa og lagði það á borðið. Hreppstjór- inn ias það og skoðaði í krók og kring. Svo skaut hann gleraugunum upp á ennið. „Það er vist alt í besta lugi", sagði hann. „Hvaða fíflalæti eru þetta!“ öskr- aði hann og þreif brjefið. Hann góndi lengi á það og augun glentust upp. Svo hvæsti hann eins og fress og fleygði brjefinu á borðið, þreif svo skinnhúfuna sina og rauk ut. Hallvarður i Lönguhlið koni heim seint um kvöldið. Hann var gramur og ekki mönnum sinnandi. Þegar hann hafði farið úr yfirhöfninni gekk hann að syni sínum og sagði með titrandi rödd: „Það fellur þung ábyrgð á þig lyrir það sem gerst hefir í dag. Þú hefir ekki verið góður sonur. Þú kærðir þig kollóttan um þó jörðin væri í hættu. Jeg kom hingað með stúlku á heimilið, sem hefði getað bjargað öllu við, en þú flæmdir hana á burt!“ Hann tók i hálsmálið á Jórii og horfði fas't I augun á honum. Jón stóð rólegur. „Jeg veit það“, svaraði hann fást. „Það var jeg sem keypti jörðina“. „Þú? Hvað ertu að segja? Hefir ]ni keypt jörðina aftur?“ „Já, það hefi jeg“. í sama bili kom Ástríður inn. Jón gekk til hennar og tók í hendina á henni. Svo sagði liann: „Þjer var svo umhugað um, að jeg gilti mig. Nú skal jeg gera það. Og hjerna sjerðu þá, sem á að verða húsfreyja í Löngulilíð!“ Hitabeltissjúkdómar. Eftir Dr. G. CLAESSEN. Allir lesa tneð ákafa frjettir af Afriku-stríðinu. Ihið þykir vafalaust, að ítalir muni mæta miklum erfiðleikum i því landi, seni þeir fara um með ófriði. Eitt af því, sem þeir verða við að etja, eru liitarnir, og sjúk- dómar þeirn samfara. „Hitabelt- ÍK-sjúkdómar“ eru þeir oft nefnd- ir i þessu sambandi, og getur verið, að einbverjum þyki fróð- legt að fá eittbvað að vita um þá krankleika, sem gera Evrópu- mönnum þungar búsil'jar, þegar þeir liafast við í löndum við mið- l.aug jarðarinnar. Heilbrigðisástand í heitu lönd- unum er mjög misjafnt, og or- sakast það víða af menningar- leysi og fátækt fólksins. Þar er við að stríða ýmsar plágur, sem lítið gætir nú orðið i Evrópu, og má m. a. nefna boldsveiki og kynsjúkdóma. Evrópumönnum er vitanlega bætt við að sýkjast af þessum sjúkdómum, ef þeir eiga fyrir sjer langa vist í land- inu, og samneyti við landsfólkið. í Afríku er m. ö. o. lalsverl um sjúkdóma, sem menningarþjóðir eru komnar langt á veg með að losa sig við. Liðsveitir frá Evrópu munu mæta miklum erfiðleikunx í Abessiniu, vegna hitanna. Jafnvel þeim, sem alið bafa aldur sinn í Miðjarðarhafslöndunum bregð- ur við, þegar þeir eiga að þola hina afskaplegu liita við mið- jarðarlínuna. Hitastigið i þess- um löndum kemst nálægt eða upj) yfir líkamsliita mannsiús. Og livernig á það að varna því, að líkaminn ofhitni? Eiúkum eru hjer í bættu hermenn, sem knúðir eru til að ganga Jangar leiðir í steikjandi sól, og oft með þnngan bakpoka. Það kem- ur að því, að líkami hermanns- ins liefir ekki við að kæla sig, með því að gefa frá sjer svita; hann ofhitnar, hreyfingarliitinn fer yl'ir 40°, og maðurinn fæi liitaslag, sem kallað er. En vit- anlega er líðanin bágborin áður en svo langt er komið. Verst standa inenn að vigi, þar sem raki er í loftinu, sam- fara ofsa hita. Þá gufar eld i sviti upp frá hörundinu. En uud- ir venjulegum kringumstæðtun ,,Borðdúkarnir þínir eru altaf eins og mjjir. Hvernig ferðn aff þvi, aff halda þeim svona hreinum?,‘ ,,Jeg hefi þvegið þá í Rinso. Jeg hefi staðreynt, að það gerir livítan lit enn hvítari. Og það slítur ekki þvottinum, svo að hann endist miklu lengur en eila“. heldur borðlininu yöar tindrandi hvítu Hið efnamikla sápulöður, sem Riuso gefur, gerir dúkana mjalla- hvita. Það þvælir burt óhreinindin og skilar þvottinum full- komlega hreinum aftur. Dreifið örlitlu af Rinso-dufti í bala með heitu vatni og hrærið i þangað til freyðir. Latið þvottinn liggja í bleytinu nokkra tíma eða til næsta morguns, eða sjóðið hann, ef hann er mjög óhreinn. Og þjer getið livíll yður meðan Rinso annast verlcið að öðru leyli, svo að þjer hafið ekkert um að hugsa nema skola þvottinn og þurka hann. Rinso er það besta fáanlega fyrir allan þvott. Auk þess að gera hvítt lín enn hvitara, skýrir það og skerpir alla þvoanlega liti. ,vi-P -50 IC R. S. HUDSON LTD., LIVERPOOL. ENGLAND fer álíka mikið vatn úr líkam- anum, á sólarhring, með svila, eins og með þvaginu. Og það er ekki lílil kæling að því fyrir kroppinn, þegar all það valn gufar upp. Þetta gelur sem sagt ekki átt sjer slað, þegar rnikill raki er í lofti, samfara báu hita- stigi. Svo er annað. Fatnaður inn- fæddra er miklu hentugri, en búningur Evrópumanna. Allir kannast við blaðamyndir af her- sveitum innfæddra. Þær eru glæsilegar, þessar hvítu, flaksandi skikkjur. Reyndar segja kunn- ngir ])etta ekki eins glæsilegt í veruleikanum, vegna þess hve fötin eru ólxrein! En fatasnið Afríkumannanna hefir þá miklu yfirburði, fram yfir venjulega fatagerð, að buxur eru ekki gyrt- ar yfir skyrtu. Þetta er aðalat- riði, og gerir vitanlega miklu auðveldari kælingu líkamans. Náttúrunnar börn hafa líka van- ið sig á að ganga berfætt. Þá er að minnast á bina eig- inlegu hitabeltissjúkdóma. Þeir koma til af hinu afskaplega fjölskrúðuga skordýra og bakt- eríulífi þessara landa. Þarna eru að verki hættulegar flugur, ormar o. fl. kvikindi, sem hafa í sjer sýkla, og sýkja mannfólkið. Flestir kannast við malaría eða mýraköldu, sem sjerstök flugu- tegund Ixer manna á milli, með því að stinga. Flngan spýtir þá um leið frá sjer sýklunum inn i blóð mannsins. Fjöldi Evrópu- manna missir heilsuna af þess- um sjúkdómi, sem hefir í för með sjer skæðan sótthita í köst- um, lifi'aveiki o. fl. Sjúklingun- um er gcfið kínin, og gefst það furðu vel. Mýraköldu liefir sum- staðar verið útrýmt, með því að ræsa fram flóa og mýrar. Þegar landið ])ornar, deyja flugnalirf- urnar, og með eyðing flugunnár liverfur mýrakaldan. Innfæddir menn fá sjúkdóminn jafnaðar- lega á barnsaldri, og eru ekki eins næmir, sem Evrópumenn. Önnur stórbætuleg veiki er svefnsýkin, sem líka berst með flugum. Svartadauða (pest) kamx- ast íslendingar við að fornu fari. Kólera geysar líka stundum í ])essum löndum. Sjúklingarnir fá óskaplegan niðurgang, og flestir deyja. Þá er gul hitasóti, lifrarigerðir o. fl. plágur. , Læknavísindin liafa áorkað miklu gegn þessum sóttum. Bólu- setning g'egn kóleru, svartadauða Framh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.