Fálkinn


Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 13

Fálkinn - 19.10.1935, Blaðsíða 13
FÁLRIN N 13 1 2 3 4 5 m 6 7 18 |9 110 11 m m 12 13 m m 14 15 Hf 16 17 m m 18 19 m 20 m 21 22 23 M 24 25 & 26 M 27 M 28 29 30 m m 31 32 m iit 33 34 35 m 36 m m 37 m 38 Hf 39 1 i m 40 m m m 41 42 43 im 44 m 45 46 m 47 m 48 49 m 50 51 52 53 54 m 55 ggf 56 57 m 58 59 m 60 1® m 61 m 62 63 64 m ®65 | 66 m .<$> 67 68 Hl 69 Krossgáta Nr. 229. Ldrétt. Skýring. 1 þróun. G kvenmaður. 11 á brúm. 12 kend, sem felur í sjer aðdáun, þrá, umhyggju o. fl. 14 eftirvænting. 15 forsetning. 16 bókstafur. 18 upp- haf. 20 skemtiskáld. 21 sendist fjar- lægum vin. 24 rithöfundur. 26 baggi. 27 ljósmatur. 28 skammst. í málfræði. 29 fljót í Þýskalandi. 31 ætt. 33 upp- lirópun. 34 óstýrilát stúlka. 38 lof- orð. 39 list (háleit í New York). 40 margur i Grindavik. 41 dregið af kvenm.nafni. 43 orkueining. 45 viðra. 48 lijálparsögn. 49 ónefndur. 50 á pappir (stundum). 52 kviða. 55 göm- ul mynt. 56 borg i Sviþjóð. 58 vegna 60 hlýju. 61 beita. 62 öslaði. 63 yfir 9 (i veðurfregnuin). 65 fæða. 67 hraði. 68 fuglahópur. 69 ferðast. Lóðrjett. Skjjring. 1 ný. 2. spýta. 3 til lands. 4 tala. 5 2 lóðrjett. 6 skammstöfun. 7 gremj- an. 8 þyngdareining (úrelt). 9 göng. 10 útúrdúr. 13 yfirsjón. 16 farkostur. 17 virðing. 18 læt á leyndan stað. 19 láta i ijós. 22 kveikur. 23 hug- mynd um framtiðina. 25 hnokki. 28 fregn. 30 sniðug. 32 Óðinn. 33 hellir. 35 stjórn. 36 jeg og þú. 37 löngun. 38 töf. 40 betur viðeigandi. 42 dánir. 44 finst mjer sú, sem jeg er skotinn í. 45 dregið af nafni. 46 garg. 47 draugur. 50 fruggi. 51 upphrópun. 53 liljóðfairi. 54 flatareiningu. 57 veiðitæki. 59 vilpa. 62 reykja. 61 20 lárjett. 65 tímaeining. 66 forsetning. 67 far. Lausn á Krossgátu Nr. 228. Ráðning. Lárjett. 1 Dettifoss. 9 bátar. 10 úðinn. 12 br. 13 aka. 14 gan. 15 ól. 17 Rán. 19 aðall. 21 ata. 22 útaf. 24 krá. 25 Trix. 26 atlaga. 28 reikna. 30 sr. 31 fr. 32 fastar. 36 Kiroff. 39 Olla. 40 aia. 42 Arno. 43 slá. 44 ó- kunn. 46 fas. 47 Si. 48 Óla. 49 E. O. S.. 51 s.s. 52 risar, 54 flísa. 56 Lagarfoss. Ráðning. Lóðrjett. 1 dá. 2 eta. 3 taka. 4 traðka. 5 fuglar. 6 óðal. 7 sin. 8 sn. 9 brátt. 11 nótin. 12 Brúarfoss. 16 Laxár- foss. 18 nál. 20 ár. 21 ark. 23 fasta. 25 tirra. 27 grá. 29 efi. 33 allir. 34 slá. 35 rakara. 36 Kaneff. 37 orf. 38 Fnasa. 41 lú. 44 ólag. 45 nóló. 48 Ósa. 50 S. í. S. 53 II. 55 s.s. Gerið þvottinn hvitari með Radion Hið ríka þvæliefni Radion er gert á- hrifamikið með súrefni; það er leynd- armálið við hin undursamlega þvotta efni Radion. Þetta súrefnisbætta efni þrýstist inn í þvottinn, þar sem ó- hreinindin sitja sem fastast, og ná burt hverri örðu, svo að þvott- urinn verður eins hvítur og Ijórn- andi, eins og hann væri nýr. Sjóðið aðeins þvottinn yðar í Radion, í samræmi við leiðarvísirinn á pakk- anum. Vegna þess hve Radion-þvælið er áhrifamikið er engin þörf á að nudda þvottinn. Þetta verndar hann fyrir sliti, svo að hann endist miklu lengur. 1 Radion eru öll þau efni sem þarf til þess að þvo þvottinn á fullkominn hátt í einni atrennu. Fáið yður Radion í dag! RADION HIÐ UNDURSAMLEGA SÚR- EFNISÞV OTT ADUFT. A LEVER PRODUCT ±_ Allt með íslenskum skipiim! Jt súref nis sápulöðri. „Já, eimitt, lir. kapteinn", svaraði hann. Það er einmitt tilgangurinn. Og þessvegna vildi jeg mælast til að þjer gerðuð svo itar- lega skrá sem þjer getið, um alt sem hann hafði á sjer“. Áður en jeg tók til við þetta kom Eccles- liare. Hann hafði frjett að lílcið hefði fundist, sagði hann, og liafði flýtt sjer liingað frá Higli Cap Lodge til þess að hjóða hjálp sina sem læknis. En naumast var hann kominn þegar hjeraðslæknirinn kom inn úr dyrun- um, í sömu erindagerðum. Þeir fóru saman inn þangað, sem líkið hafði verið lagt til og dvöldu þar inni um hríð. Lóks kom Eccles- hare út og var einn. Hann var mjög alvar- legur. „Hr. Holt“, sagði hann, þegar við komum til hans. „Vinur yðar hefir verið skotinn“. „Skotinn?“ lirópaði lögregluþjónninn. „Og þó sá jeg ekki neitt------“. „Það getur verið“, svaraði Eccleshane lágt, „en þjer liafið máske gleymt, að skoða hnakkann á likinu. Mazaroff hefir verið skot- inn i höfuðið aftanfrá. Og með venjulegri veiðihyssu. Lítið þjer á!“ Hann rjetti fram hægri liendina og sýndi okkur nokkur smhögl. „Sandur af höglurn í höfðinu!“ sagði hann íbygginn. Jeg sá greinilega, að það sljákkaði í Man- ners við þessi orð. Kenningu lians var koll- varpað með þessu, þvi að það voru sáralítil likindi til, að nautrekarnir væri með veiði- byssur. „Ef svo er þá verður svo að vera!“ tautaði hann. „En hver getið þjer hugsað yður að fari upp i heiði með veiðibyssu, eftir að myrkur er komið á?“ „Það kemur til yðar kasta að uppgötva það“, svaraði Eccleshare. „Við höfum aðeins slegið föstu, hvernig maðurinn hefir dáið. Það leikur enginn vafi á því lengur“. Svo fóru báðir læknarnir sína leið og nú sá jeg Manners verða órótt i fyrsta skifti. „Jæja, jeg verð að hefjast handa“, sagði hann. „En segið mjer — viðvíkjandi Maza- roff — þjer vitið víst hvar fjölskyldu hans er að finna? Við verðum að gera henni að- vart, þegar í stað. Ef til vill er best að senda simskeyti“. Fjölskylda hans. Þarna stóð jeg í gapa- stokknum. En mjer kom ekki til hugar, að fara að segja hinum greindarlitla lögreglu- manni, að Salim Mazaroff hjeti í raun og veru Andrew Merchison og kona lians og dóttir ættu heima í fárra kílómetra 1'jarlægð. „Mr. Mazaroff var nýlega kominn beina leið frá Suður-Afríku, þegar við lögðum upp í þessa ferð ,og liafði ekki verið heima í mörg ár. En nú skal jeg skoða skjöl lians, sem eru hjer uppi, og sjá hvers jeg verð vísari", sagði jeg með semingi. „Auðvitað hlýtur hann að eiga einhverja ættingja“. Svo skildi liann við mig. Það lá við að mjer findist jeg hafa skyldu til, að fara til Marras- dale Tower og segja frá leyndarmálinu, því að ef svo væri að Mazaroff væri í raun og veru sami maðurinn og Merchison, þá áttu allir peningar lians (og jeg þóttist viss um, að þeir væru miklir). að renna til konu lians og dóttur. En á hinn hóginn var þetta alls ekki skemtilegt erindi. En hjálpin var nær en mig grunaði, i þessu efni. Hún kom í mynd gamals og hrörlegs sveitavagns og kom svo fljótt, sem gamli klárinn fyrir vagninum gat brokkað frá járn- brautarstöðinni og upp að krónni. Þessi vagn kom í hlaðið i sama bili, sem jeg stóð upp frá morgunverðinum. Og út úr vagninum kom fyrst gamall maður, skarpleitur og föl- leitur, sem mjer virtist annaðhvort hljóta að vera málaflutningsmaður eða dómari — og síðan ungur maður og íturvaxinn, mjög vel klæddur. Hann var eins og sambland af liðs- foringja og tilhaldssömum leikara. Þeir skunduðu inn í anddyrið, og jeg lieyrði inn um opnar dyrnar að þeir nefndu nafn mitt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.