Fálkinn - 21.12.1935, Page 3
F Á L K I N N
1
O•"llw 0'"I||.‘ O•"llii' O-"IIihO•"llii’ O*"llw O>"II|.’ O•"Ui**O'"lli.' O•"l||.' O•"lli. O•"lli.' •«I||.'O "lli.-O '••n*.'O «"l||.'O•«I||.'O '«lli.-O ••Mli.'O •«I||.'O '"llM'O'«I||.'O '"lli.'O '«I||.'O•«I||.'O '«lli.'o
í ár eru íslenskar bækur
rjettu jólagjafirnar!
Munið eftir þessum bókum nú fyrir jólin:
SJÁLFSTÆTT FÓLK I—II. BINDI
eftir Halldór Kiljan Laxness — bókin, sem allir
tala um og allir vilja lesa.
MEISTARI HÁLFDAN
eftir Jón biskup Helgason. Vönduð bók og slór-
fróðleg um æfi eins af bestu mönnum þjóðarinnar.
ÚRVALSLJÓÐ MATTHÍASAR JOCHUMSSONAR
III. bindið í bókaflokknmn „Islensk úrvalsljóð“,
sem liafa náð miklum vinsældum, sakir vandaðs
frágangs innan og utan. Áðnr eru út komin:
ÚRVALSLJÓÐ JÓNASAR HALLGRÍMSSONAR.
ÚRVALSLJÓÐ BJARNA THORARENSEN.
Þessar bækur eru innbundnar í mjúkt alskinn og
tilvaldar til tækifærisgjafa.
FAGRA VERÖLD
eftir Tómas Guðmundsson. Ennþá er lítið eitl til
af þessari bók, sem er 3ja útgáfa af hinni
ágætu ljóðabók.
FRAMHALDSLÍF OG NÚTÍMAÞEKKING
eftir sj. Jakob Jónsson. Ágætt yfirlitsrit um sál.ar-
rannsóknir nútímans.
BARNABÆKUR:
HEIÐA
I—II. bindi, bráðskemtileg' saga um litla sviss-
neska telpu, þýdd af frú Laufeyju Vilbjálms-
dóttur. Síðara bindi þessarar sögu kom út nú í
haust, og er það ekki síður skemtilegt en hið fyrra.
KARL LITLI
eftir J. Magnús Bjarnason. Afarskemtilegt æfin-
týri með myndum eftir liinn vinsæla liöfund
„Eiríks Hanssonar“ og „Brasilíufaranna“.
DÝRIN TALA
skemtilegar sögur um dýrin þýddar úr sænsku.
Með sæg af myndum.
Biðjið bóksala yðar að sýna yður þessar bækur:
Aðalútsala hjá:
SE-HISrSKN
K«kciv«rslii» - Sími 272H
STANDARD
Sólarljós-
steinolíu,
liún er tvímælalaust drýgst og setur aldrei
skar á kveikina.
Hið íslenska steinolíuhlntafjelag
Sólarljós! Sólarljós!
Þeir sem vilja vera öruggir með olin-
vjelar og lampa sina eiga aðeins að nota
Jólablað Fálkans 1935:
Bls.
Forsíða: Geysir gýs á ný. Ljósm. eflir Ól. Magnússon kgl.
hirðljósmyndara.
3: Af gnægS hans. Jólahugl. eftir síra Árna SigurSsson.
4: Gesturinn. Saga eftir Th. Barford. Með mynd.
8: Nýjustu myndir Einars Jónssonar, eftir A. Sigurjóns-
son. MeS 4 myndum.
10: Dagbókarhrot úr langri ferð. Eftir Vilh. Finsen. Með
4 myndum.
14: Gramófónplatan. Saga eftir P. A. Rosenberg. M. mynd.
17: Nýtt viðhorf í skólamálum. Eftir Sn. Sigfússon. Með
5 myndum.
Demantarnir tuttugu. Saga.
Hver er það? Jólagetraun með 28 myndum,
Letrið á leirgólfinu. Saga eftir Selmu Lagerlöf.
Setjið þið saman.
Hátíð barnanna. Jólamyndir frá ýnrsum löndum.
Martin Lúther. Með (i myndum.
Jólablað barnanna.
Jólaskrítlur.
Kventíska.
Ferðasögubrot: Fljótshlíð, Þórsmörk, Eyjafjöll. Eftir
A. J. Johnson, Með 24 myndum.
Jólakrossgáta o. fl.
19
20
22
23
24
26
28
32
34
36
í - 47:
f — 48: Jólamvndir kvikmyndahúsanna. f
O O
ö ö
Ó •"lln' O ■"lln- O '«lll>' O •"llii' O •"llii- O '"lln' O •«lln' O•"lli.-O '"Hu' O•"Hi.‘ ©'"lln' O O ••Mli.'O'‘MIm'O '"IIm'O ■•M|i.'O •"Hm'O '"Ui*'O «IIi.*0 •«IIi.'O •"Iíi.-O •«lli.* O •'•Ui.'O ••Ml..-0
0.«H|.'0'"I||.'0'"II|.'0-"I||.'0'"I||.'0'"II|.' 0'"lli.'0','l|i. 0'"lli.'0'"l||.'0'"llir0'‘llllr''"l||i'0'"lli.'0'"lli.'0'"U..-0'«lli.'0 ••Hli.'O'"lln'O '"llii'O '"lli.'O '"lli.'O '"IIm'O '"lln'O'"llt.'O '"llii'O
-f ' í
o o
l Fálkinn óskar öllum lesendum sínum nær ogfjær l
I f
? GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLS NÝJÁRS. ?
f f
# Á nýja árinu mun blaðið leitast við, eigi SlÐUR |
| en að undanförnu að flytja ánægju, fróðleik
| oy skemtun I
| HVERJU EINASTA HEIMILI Á ÍSLANDl. |
f ' I
O '"llii' O '"lli.' O '«lli.' © '"lli.' 0-"lli.' O -"lli.' O ■"I||.' O •«lli.' O '"II|.' O '"lli.' O '"lli.- O -’lli.' o-'lli.- O -"lli. o-'Ui.' o -"IIii' O•"llf' ^tlli.-O '"lln- O -"lli.'O •«I||.'© •'Ill.ro•«I||.>o ."II,..O ."II,.'o •«I||.' o
NYTSÖMJÓLAGJÖF
PROTOS
ryksngan
Endingarbest,
Mest sogmagn. Létt.
Fæst hjá
raftækja-
sölum.
i)
Sími: 1968.
Símnefni: Steinolía.
K
ALÆ DOSKÓP
JÓLANÝUNG
fyrir unga og gamla.
í þeim sjást þúsundir af skínandi fögrum mynd-
um. Kosta aðeins 1,50 og 3,50 og fást AÐEINS á
Laugaveg 2
LERÁUGNABÚÐIN
Við Skólavörðustígshorn.
G