Fálkinn - 21.12.1935, Page 11
F Á L K 1 N N
9
þeim, er þekkir eldri myndir
Einars, þó að túlkun hans sje
ný. Myndin er ein af fjölmörg-
um myndum Einars af barátt-
unni fyrir lausn úr fjötrum
efnisins og álögum tregðunnar
og þeirra máttarvalda, sem
dauðanum eru skyldust. Sá
sami kveikur er í Lofgjörðinni
fyrstu, mynd hins fórnandi
manns í þjáning og haráttu, er
birtist eins og spásögn i berg-
kristölunum, er ldjúfa geisla
rísandi sólar. Hann er og' í
myndinni af Guðmanni unga í
tröllahöndum, ímynd uppreisn-
aranda mannsins gegn- dauða
efnis og venju, í myndinni af
riddaranum, sem svæfir drek-
ann með brandinum um leið og
hann fellir álagahaminn af
konungsdótturinni, sem hann
ber á arminum. Þó er allra
skyldust þessari mynd að boð-
skap mynd, sem óljóst sjest
lijer á bakgrunninum, og kom-
ið hefir hjer með nxeir að vilja
myndavjelarinnai', en þess, er
myndina tók, myndin af stein-
höggvaranum, er brýtur bergið
eftir lífinu, sem steinrunninn
drekinn ber í kló sinni, berg-
ilumdu konunni. Svo ríkur er
liann í lxuga Einars boðskapur-
inn um göfgi og fegurð manns-
sálarinnar, er listin og íþróttin
á að leysa úr álögunx, að hann
leitar alltaf að nýrri og nýrri
túlkmx, nýju og nýju formi.
Það er af því, að þetta er fagn-
aðarerindi Einars Jónssonar.
Stærsta myndin lieitir Draum-
ur. Það er fallegasta nxyndin.
En þann draunx á hver að ráða
eins og hann er íxiaður til.
Arnór Sigurjónsson.