Fálkinn - 21.12.1935, Page 12
10
F Á L K I N N
VILH. FINSEN:
Dagfoókarbrot úr lan
i.
Bandaríki Norðurameríku
liafa nú um nokkurt árabil ver-
iS svo aS segja lokaS land fyr-
ir þeim, sem þangaS liafa viljaS
flytja úr framandi löndnm, til
þess aS leita sjer atvinnu og
skapa sjer framtíS. ÞaS er sagt,
aS þaS sje atvinnuleysiS meSal
þeirra miljóna verkamanna,
scm þegar eru þangaS komnir,
sem ráSiS hafi mestu um þessa
takmörkun á mann-innflutn-
ingnum. En sá sem þekkir Am-
eríku og hefir átt þess kost aS
fvlgjast meS manninnflutningn-
um þangaS þau árin, sem hann
var mestur, árin 1906—1913,
honum hlandast ekki hugur um
aS þaS er ekki mannfjöldinn
sem meslu hefir ráSiS, heldur
liitt., hve lítilfjörlegt mannvaliS
var. Því hcr ekki aS leyna, aS
mikill óþjóSalýSur er kominn
til Ameríku úr öSrum löndum.
Og þaS er því ekki aS furSa,
þó Bandaríkjamenn, hinir sönnu
Bandaríkjamenn, sjeu orSnir
liugsandi út af því, aS t. d. i
New York og Chicago, livorri
borginni fyrir sig, eru liklega
fleiri hófar og glæpamenn sam-
ankomnir á einn staS, en nokk-
ursslaSar aiinarsstaSar á hnett-
inum og þessvegna vilji þeir
koma í veg fyrir aS NorSur-
álfa geti framvegis átt vísan
samastaS fyrir alskonar skríl í
Vesturheimi. AuSvitaS er þaS
svo, aS vinnuleysi liefir veriS
mjög mikiS i Bandaríkjunum
síSustu árin og þaS liefir aflur
skapaS glæpamenn, en yfirleitt
mun þó meira hera á hinu, aS
þeir sem þangaS eru komnir og
myndaS liafa liina svokölluSu
glæpamannahringi, hafa í flest-
um tilfellum komist undir
mannahendur í heimalandinu,
áSur en aS þeir fluttust til Am-
eríku.
Langflestir þessara innflytj-
enda lenda í New York. ÞangaS
sigla nær öll stórskipafjelögin,
þaSan eru flestar og hestar
járnhrautalínurnar inn í land-
iS. Fæstir innflytjendur velja
þó þessa horg fyrir samastaS,
heldur halda veslur í land í at-
vinnuleit, þar sem möguleikarn-
ír eru enn stærri en i miljóna-
horginni viS HudsonfljótiS. En
hvaS sem ])ví annars líSur, þá
er þó einmitt New Yorlc þaS af
Ameríku, hinu fyrirheitna landi,
sem þcir allir liafa þráS og ef
til vill ofraS aleigu sinni til aS
komast til, sem innflytjendurnir
fyrst kynnast. Þar komast þeir
margir hverjir fyrst aS raun um
livort liinir rósrauSu framtíSar-
draumar um fyrirheitna landiS
er þá hefir dreymt í heima-
landinu, ælla aS rætast, eSa
hvort alt ætlar aS verSa þeim
dýýkeypt og bitur vonhrigSi.
Því miSur er þaS svo, aS lang-
fæstir þeirra, sem „fariS liafa
til Ameríku“, hafa þar í landi
fundiS þaS frelsi og þær gull-
lirúgur, sem þeir sáu i draum-
uiium, áSur en þeir fóru aS
heiman og miljónir innflytjend-
anna óska einskis frekar, en
aS vera komnir heim aftur.
Um New York verSur eigi
notaS annaS en yfirstig á öllu.
Borgin er víSáttu mest í laeimi
og hvaS íhúafjölda snertir er
aSeins Londoii ein stærri.
Stærstu hrýr í heimi eru hygS-
ar yfir HudsonfljótiS, sem teng-
ir saman horgarhlutana New
York — Brooklyn — Ilohoken
og margar aSrar horgir, sem all-
ar eru svo aS segja samvaxnar
New York. Broadway er heims-
ins lengsla gata, skemtigarSarn-
ir eru hvergi stærri og fegurri,
húsin livergi liærri, liöfnin
stærst i heimi. I Fiftli Avenue
og Riverside Drive sjer maSur
fegursta og dýrasta einkabústaSi
manna í heimi, í Bowery-hverf-
inu eru götur ennþá hættulegri
aS fara um og illræmdari fyrir
glæpi, en nokkur Eastend smuga
í London eSa smágöturnar niS-
ur viS höfnina í Antwerpen eSa
Marseilles. í New York jeta milj-
ónamæringarnir mest, en þar
svelta líka öreigarnir lengst. í
New York eru fleiri þjóSa menn
samankomnir á einum staS en
nokkursstaSar annarsstaSar í
heimi. Hvergi eru mótsetning-
arnar stærri og hvergi eru þær
jafn nálægar, sem þar.
ÞaS fyrsta sem maSur sjer
hlasa viS, er maSur kemur sigl-
andi á skipi upp HudsonfljótiS
og nálgast horgina, eru hin liim-
inháu stórhýsi í Manhattan. Ó-
gleymanleg sjón hvort lieldur er
aS degi til eSa kvöldi, þegar öll
húsin eru upplýst, sjón sem á
hvergi sinn líka. Og hinumegin
viS fljóliS, á Lihertjæyjunni
(Frelsiseyjunni) stendur hin
fræga Frelsisstytta og lyftir sínu
risahlysi 305 fet í loft upp, lýs-
andi út yfir fjörSinn, fljótiS og
húsaraSirnar hinu megin.
Þessi Frelsisstytta á sjer sjer-
kennilega sögu. Hinn frægi
frakkneski myndhöggvari, Au-
guste Bartholjdi, kom því til
leiSar áriS 1865, aS frakkneska
þjóSin skyldi gefa Ameríku-
mönnum einhvern sýnilegan
vott um vináttu og þakklæti fyr-
ir góSa viSkynningu meSal þjóS-
anna. Bartlioldi var sendur til
Ameríku til þess aS rannsaka
hvaS heppilegast mundi vera aS
gefa í þessu skyni. Er siglt var
inn til New York, varS listamaS-
urinn sjerslaklega var viS þá
eftirvæntingu er skein úr aug-
um hinna mörg liundruS út-
flytjenda sem slóSu viS skjól-
borSsbrúnina og mændu á „hiS
fyrirheitna landiS“, þar sem all-
ar vonir þeirra og þrá nú átti aS
rætast. ÞaS sló undir eins niSur
i honum, aS gjöfin ætti aS vera
myndastytta, sem táknaSi frels-
iS og vonina og hún í kven-
mannslíki, er væri ímynd alls
þess, er innflytjendur þráSumest
i liinu nýja landi. Og einmitt
hjerria á eyjunni, sem skipiS var
aS sigla fram hjá, skyldi mynda-
styttan reist. Hún skyldi vera
þaS fyrsta, sem mætti auga hins
framandi innflytjanda á þrösk-
unldi hins fyrirheitna lands. Hjer
skyldi „Libertas" taka á mriti
hverjum innflytjanda meS log-
andi hlysi, sem ímynd frelsis og
möguleika í hinu nýja landi.
Frelsi og sjálfstæSi skyldi gjöf
Frakklands lil Bandaríkjanna
tákna um aldur og æfi.
Hugmyndin var ágæt og staS-
urinn vel valinn. Og þar stendur
ri ferð*
Frelsisstyttan á Liberty Island.
nú hin heimsfræga stytta, kon-
an, sem rjettir út liendina og'
heldur á stóru blysi. En hlysiS
er um leiS orSiS aS vita, inn-
siglingavitanum til New York.
ÞaS er sagt aS Bartlioldi hafi
gert líkneskiS eftir móSur sinni.
AS inrián er járngrind, sem
Eiffel sá, sem smíSaSi Eiffel-
turninn i Parisarhorg, gerSi, og
eru injnan í styttunni mjóar
tröppur alla leiS upp í höfuS
konunnar, en þaSan er ljómandi
útsýni yfir fjörSinn og horgina.
Myndastyttan er alveg sjcrstök í
sinni röS og Ameríkumenn eru
mjög stoltir yfir því aS eiga
hana, stærslu myndastyttu í
heimi.
En þaS kann líka aS hafa
veriS önnur ástæSa, sem rjeSi
þvi, aS Barlholdi valdi einmitt
þennan staS undir Frelsisstytt-
una. Alveg rjett hjá Liberty
Island liggur nefnilega EIlis
Island. En þaS er staSur sem all-
ir innflytjendur komast í tæri
viS, áSur en þeir komast inn í
landiS.
Þegar stórskipin eru lögS aS
landi í New York, koma sriiá-
skip og sækja alla þá, sem ferS-
ast á 3. farrúmi og ætla aS setj-
ast aS i Ameríku og flytja þá til
/