Fálkinn - 21.12.1935, Side 15
F A L K I N N
13
Veiðarf æri
fyrir komandi vertíð
- (rá 1 eyris ðngli til botnvörpu -
verður NÚ eins og UNDANFARIÐ
BESTog ÓDÝRAST
að kaupa hjá mjer.
Biðjið um verðtilboð!
Heildsala. Smásala.
0. ELLINGSEN
REYKJAVÍK
(Elsta og stærsta veiðarfæraverslun landsins),
Símnefni: »Eilingsen, Reykjavík«.
■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
fljótlega um þaö, um leið og
jeg af atviki því, sem nú skal
sagt frá, sannfærðist æ betur
um það sem jeg þó mæta vel
vissi um áður, nefnilega, að
heiðarlegleiki í livívetna horgar
sig æfinlcga best í öllu fari
mannsins, hvar sem maður er
í heiminum.
Það har við síðla dags einn
vetrardag, að jeg fór á póst-
húsið í Hohoken við New York
til þess að póstleggja áhyrgðar-
hrjef til konu minnar i Þýska-
iandi. Afgreiðslan hafði farið
fram og jeg var á leið út. Á
undan mjer gekk maður i grá-
um vetrarfrakka, velbúinn og
snotur, en samtimis mjer gekk
maður í dökkum frakka út um
dyrnar. Úti var snjór, gatan öll
vel upplýst, en umferð ekki
sjerlega mikil.
Nú ber svo við, að um leið
og maðurinn í gráa frakkanum
stígur niður tröppurnar, og er
rjett aðeins kominn út á götuna,
lekur hanu upp vasaklútinn
sinn úr frakkavasanum, en
missir um leið eittiivað, sem
jeg undireins sje að eru péii-
ingaseðlar. Við maðurinn í
dökka frakkanum erum enn í
tröppunum, en sjáum þetta
háðir. Jeg lirópa á manninn lil
þess að segja honum að hann
hafi mist eitthvað, en hann
ansar því engu og heldur á-
l'ram yfir götuna. Og þá er það
að samferðamaður minn þríf-
ur i handlegg mjer og segir:
„Þetta eru peningar, hættu að
kalla á manninn“. Jeg hætti að
kalla, hafði samt gætur á mann-
inum á undan okkur og horfi
á meðan á að samferðamaður
minn tekur upp peningaseðl-
ana.
Það er einn 100 dollara
seðill og einn einsdollara seðill,
segir dóninn, og heldur svo
áfram.
Við skulum skifta pening-
unum á milli okkar þegjandi
og hljóðalaust og ekkert gera
manninum aðvart.
Hvaða hölvuð vitlej'sa,
svaraði jeg. Manngreyið hefir
verið að sækja peningana á
pósthúsið og það er ljótt af vð-
ur að stinga upp á slíku.
Jeg varð alveg öskuvondur
og lirójjaði nú alt hvað jeg gat
á eftir manninum, sem jég
aldrei liafði mist sjónir á. Við
vorum komnir upp að næsta
götuhorni og þar stóðum við
andartak og vorum að þjarka
um þetta. Jeg vihli auðvitað
ekki eiga hlutdeild í ráninu,
hvað sem hinn sagði.
Láttu mig fá 50 dollara,
þá færð þú 100 dollara seðil-
inn, sagði maðurinn og notaði
nú alla sína mælsku og mælgi
lil þess að sannfæra mig um að
þetta væri engin liætta fyrir
okkur, enginn vissi um þetta,
VJELAVERKSTÆÐI — JÁRNSTEYPA — KETILSMIÐJA
h.f. Hamar
FRAMKVÆMUM:
Allskonar viðgerðir í skipum, gufu-
vjelum og mótorum.
ENNFRE.MUR:
Rafmagnssuðu, logsuðu og köfun.
SMÍÐUM:
Gufukatla, Dragnótavindur, Handrið
og fleira.
STEYPUM:
Glóðarhöfuð, Ristar og fleira.
Aðalumboðsmenn á íslandi fyrir
DEUTZ DIESEL
en jeg þverneitaði og sagðist
þar að auk enga 50 dollara
hafa.
Láttu mig þá fá 40, 30 eða
jafnvel 20 dollara — og svo
skiljum við í snatri. En alt lcoxn
fvrir ekki, jeg alveg afsagði alla
hlutdeild í þessu ódæði.
En á meðan að við stöndum
þarna á horninu og þjörkum,
kemur hinn maðurinn skvndi-
lega að okkur, snýr sjer að
mjer og segir:
Þú hefir lekið peningana
mína. Ivomdu með þá undir-
eins.
Nei, svaraði jeg, og hjóst
nú til alls hins versta gagnvarl
manninum. Þessi náungi hefir
peningána, sagði jeg, og henti
á samferðamann minn.
Hann rjetti síðan báða seðl-
ana að eigandanum og við
skildum og hjéldum hvor í sina
áttina.
Um hálfri klukkustund
síðar gekk jeg inn á veitinga-
liús að fá mjer hressingu. Hvað
skeður? Þar sitja við drykkju
háðir þessir menn og eru sám-
an í viðræðu. Undireins og þeir
sáu mig, drukku þeir úr glös-
unum og hurfu út.
Mjer þótti þetta atvik allein-
kennilegt og sagði frá því undir
borðum, er jeg aftur kom út á
skipið. Þar var gamall stýri-
maður, sem, er h'ann hafði
heyrt söguna, rekur upp skelli-
lilátur og segir:
Hvaða óskapar harn ertu.
Skilurðu ekki að mennirnir
ætluðu að hafa út úr þjer pen-
inga? Og svo skýrði hann mál-
ið fvrir okkur, sem allir hlust-
uðum á alveg forviða.
Þetta voru samantekin ráð.
100 dollara seðillinn var falsk-
ur og einsdollara seðillinn lál-
inn fylgja með til þess að alt
iiti betur út. llann vildi fá mig
til þess að punga út með 50
dollara i góðum seðlum gegn
afhendingu falska seðilsins. Og
á mcðan skiftin fóru fram eða
voru rjett aðeins nýfarinn
fram og falski seðillinn kom-
inn i mínar hendur, þá átti
iiinn bófinn að koma og
heimta seðilinn aftur svo
þeir gætu leikið sama leikinn á
ný með sama seðilinn við ann-
an mann. Og hefði maður þá
ekki látið falska seðilinn af
hendi, hefðu þorpararnir kall-
að á lögregluna. Það liefði þýtt
margra ára fangelsisvist fyrir
að vera með falskan peninga-
séðil, en þeir, hófarnir, hefðu
síðan horfið eit.thvað út í busk-
ann.
Jeg les aftur og aftur i dag-
iiókinni, hingað og þangað:
Svona er Amerika!
Vilh. Finsen.