Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Síða 19

Fálkinn - 21.12.1935, Síða 19
F Á L K I N N 17 Nylt víöhorf í skólamáliim* Eftir SNORRA SIGFÚSSON, skólastjóra. Bariiaskólahúsið á Aknreyri. Fálkinn hefir beðið Snorra Sig- fússon skólastjóra á Akureyri um stutta grein um horfur yfirstandandi tíma í skólamálum og fer hún hjer á eftir. En jafnframt þykir hlýða, að segja nokkuð í inngangi að grein- inni, frá skóla þeim, er Snorri veit- ir forstöðu, barnaskólanum á Akur- eyri, j>ví að hann er að dómi þeirra, sem kunnugir eru hin mesta fyrir- mynd, hæði að því er snertir um- gengni barnanna og alt fyrirkomu- lag. Er hjer aðallega stuðst við grein- ar, sem birst hafa um skólann í „Vísi“ í vor sem leið og „Degi“ 1 júní í vor. Umgengni harna um skólahúsið má nokkuð marka af fyrgreindri grein í „Degi“. Þar segir svo: „Barna skólahúsið á hjer Akureyri er nú 5 ára gamalt. Mörg liundruð börn njóta þár kenslu 7 mánuði ár hvert. Ekld hal'a slofur eða gangar hússins verið mál- að síðan það var tekið til notkunar sem skólahús. Margar íbúðir þarf að standsetjá nær árlega og mælti ]>vi ætla að þörf væri á hinu sama með barnaskólann, en svo liefir þó ekki verið, því að enn sjer ekkert á húsinu eftir 5 ár .... Málning á veggjum er hvergi nudduð, snagar í göngiim hvergi brotnir, horð og annar húshúnaður sjest hvergi risp- aður, því síður skorinn með hníf- um, eins og sumstaðar sjest i skóla- húsum. Alt þetta er nær því eins og það var fyrir 5 árum, þegar húsið var tekið til notkunar .... Aðkomu- maður, sem skoðar skólahús bæjar- ins, mun fá þá hugmynd um bæinn, að hann sje óvenjulegur hirðu- og menningarbær. En það álit má bær- inn í þessu tilfelli þakka kennurum skólans, og þá fyrst og fremst hin- um óvenju duglega og áhugasama skólastjóra, Snorra Sigfússsyni .... Umgengnin i skólanum sannar, að skólinn venur börnin á góða um- gengni og hirðusemi. Og um fram- komu barna hjer í bænum má það segja, að hún hefir stórum batnað hin síðari árin, og sennilega má þakka það barnaskólanum ein- göngu“. —-------Þetta er fagur vitnisburð- ur, seni flestum skólum væri keppi- kefli að eignast, en vafalaust eru það ekki margir skólar á landinu, sem hið sama verður sagt um. Á einni myndinni sjest bekkur í skólanum að starfi. Árið 1932 var sú aðferð tekin upp, að skifta bekkjum í starfsdeildir, 5 nemendur í hverri deild og er einn nemandinn foringi. Hver deildin fær ákveðið verkefni, sem hún á að leysa úr sameiginlega á ákveðnum tíma, t. d. tíu dögum. Einn flokkurinn vinnur að reikn- ingsdæmum meðan annar spreytir sig á landafræði við veggkortin. Kennarinn gengur á milli flokkanna og leiðbeinir. Ilefir þessi tilhögun gefist ágætlega, því að börnin hjálpa hvert öðru jafnframt. Úrslitin eru hókuð i vinnubók og afhent kenn aranum þegar verkefnið er leyst og myndast samkepni milli flokkanna um að ljúka sinu verkefni sem fyrst. Og það er ekki að efa, að þessi starfstilhögun bætir einnig háttprýði harnanna. Börnin finna til ábyrgð- artilfinningar og enginn vill vera sínum flokki til niðurlægingar. Lýsisgjafir barna hófust fyr á Akureyri en í nokkrum öðrum skóla landsins. Síðastliðinn vetur fengu hörnin 0500 lítra af mjólk og um 3 tunnur af lýsi í skólanum og hefir þetta haft stórhætandi áhrif á heilsufar barnanna. — Einn af merkustu skólamönn- um nútímans hefir látið svo um mælt, að þessi öld muni síðar verða nefnd öld barnanna. Á þeirn rúml. 30 áruni, sem af eru öldinni, segir hann, liefir meira verið rætt og ritað um hörnin og fyrir börnin, en á öllum öðr- um öldum samanlagt. Það er eins og mannkynið sje nú fyrst að vakna til vitundar um það, að hörnin sjeu í raun og veru öll von þess um batnandi og fullkonmara lif. Enda er nú svo komið, að ýmsir hinna merkustu og ágætustu manna, sem nú eru uppi, hafa helgað uppeldismál- um þjóðanna störf sín og krafta. Skólar eiga að leggja grund- völlin að því að kenna barninu listina að lifa. En til þess að geta búist við því að ná eitthvað áleiðis að þvi marki, verður að gefa barninu frelsi til að lifa bernskulífi sínu. Það þarf að veita því slíkt umhverfi, að það læri að nota liuga og liönd í samvinnu við aðra, ekki út i bláinn, heldur að settu marki. Það er vissulega mikilsvert að vita mikið og kunna margt, en verulegra atriði ef þó það, að kunna að nota þekkinguna, og þó enn mest um vert, að eignast þá afstöðu gagnvarl meðhræðr- unum, þjóðf jelaginu, að hún knýi til þess, að nota þekking- una og þann mátt er hún veitir, öðrum til gagns og blessunar. Þetla hafa skólarnir um of vanrækt. All of mikil áhersla liefir verið á það lögð, að vita, stundum meira að segja á það, að hafa eftir orð án hugsunar. Þaö væri freistandi a'ð segja ým- islegl fleira frá skólanum á Aluir- eyri, en hjer verður að láta staðar numið. Myndirnar sem fylgja grein- inni ættu að geta gefið nokkra hug- mynd um þau atriði ýins seni hjer hefir verið drepið á. Ritstj. Örskamt er síðan, að nokkuð verulega har á þeirri skímu í skólaheiminum, að gera þyrfti skólana að fjelagslegri stofnun, ]iar sem venjur eru festar, þær hestu er samtíðin þekkir, í sam- bandi við húgsana og athafna- líf, sem börnum er eiginlegt, en sem miðar þó sem mest í þá átt, er búast má við að þau eigi í vændum. Alt uppeldi á fyrst og fremst að miða að því, að gera mennina fjelagshæfa, kenna þeini að starfa saman, húa sam- an. En til þess þarf fyrst og fremst að rækta bróðurþelið, hjartahlýjuna. Það þarf m. ö. o. í öllu uppeldisstarfi, að leggja meiri rækt, en verið hef- ir, við kærleikshugsjón þá, sem kristindómurinn er reistur á fyrir 19 öldum. Þelta er boðskapur Jiins þrosk aða uppalanda, er jeg gat um í upphafi, sem lieilsar öld barn- anna glaður og gunnreifur og trúir á „gróandi þjóðlíf með þverrandi tár“, og fagnar af lijarla „vagninum þeim, sem eittlivað í áttina líður“. Og vissu lega hefir þessi öld opnað oss stórkostlegt og undravert útsýni lil allra Jiliða og elílvi sísl á sviði uppeldis og mentamála. Visindin liafa sýnt og sannað, svo ekki verður i móti mælt, að ömurlegt ástand alls mannkyns- ins, þjáningar, strit og stríð, lculdi og lværleilcsleysi, spilling allskonar og vandræði, stafi að langmestu leyti af skorti á lieppilegu uppeldi, og þau eru í óðaönn við að leggja grundvöll- inn að öðru betra, skajia meiri og lietri og starfhæfari menn fyrir hið margþætta fjelags- og menningarlíf liins nýja tíma. Þau kalla skólana að verki. Þau gera miklar lcröfur til lvcnuar- anna. Þau lieimta fómfúst starf liygt á þekkingu á þeim and- legu öflum er með liverju Jiarni liúa. Þau lvalla eftir áliuga barnsins og starfsþrá og lvrel'j- ast þess að starfsorlvii sje veitl i liolla farvegi. Og þau fullyrða, að lil þessa dugi elclvi gamli vfirlieyrslu-skólinn, þur og stremliinn og kaldur og leikja- fár, heldur verði að lireyta mjög til um starfshætti alla innan veggja skólans, sinna meir hvötum barnanna og á- hugaefnum, glæða starfsgleði þeirra og starfsorku með meira sjálfsnámi og samstarfi og færa alt skólastarfið nær hinu dag- lega raunhæfa lífi. Ef það á við, að nefna þessa öld fyrst og fremst öld barn- anna meðal annara þjóða, þá er það vissulega svo lijer á landi. Það er fjæst með upp- liafi aldarinnar, að liið opin- bera fer nokkuð verulega að skifla sjer af uppeldismálunum, eins og kunnugt er. Fram til þess tíma liöí'ðu heimilin svo að segja alt slíkt á sinni könnu.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.