Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Síða 20

Fálkinn - 21.12.1935, Síða 20
18 FÁLKINN leysið og slangrið er versla víti á vegi æskunnar. Þa'ð leggnr ó- lal snörur á leið hennar og' er ];>ess albúið að lama svo sið- ferðisþrek og framtak þjóðar- innar, að lil stórra vandræða liorfi. — Þetta viðhorf er til- tölnlega nýtt í sögu þjóðarinnar og lifi, en það er mjög alvar- legs eðtis. Og það er lífsnanð- syn þjóðinni, að forráðamenn liennar skilji þessa alvörn og skilji hana fljóit og grípi til þeirra úrræða, sem hinar nýju aðstæður krefjast. Það kostar mikið fé og margskonar fórn- fús störf og alveg ný átök, ef veita á þorpa- og bæjaæskunni viðunandi nppeldisleg skilyrði, eitthvað svipuð þeim, sem bestu sveitaheimilin veittu áður, en þó mótuð af liinni nýju öld. En það má ekki horfa í kostnað né fyrirhöfn. Framtíð þjóðar- innar veltur ó þvi hvort við er- ■um menn til að skilja og vilja, og notum fjármuni liðandi stundar framtíðinni lil bagsbóta en ekki lil hrösnnar og, falls. ( - Nú er útlitið sem næst þannig, að við leggjum eina krónu til mentamála móti hverjum 5—6, er við eyðum fyrir tóbak og' brennivín!) En lítum svo til barnanna, sem enn eru í sveitunum. Heim- ili þeirra eru orðin fámenn, Voru þau þá fjölmennar og fastbygðar stofnanir og mörg af þeim ógætis skólar. Og þó þetta væri ærið misjafnt og sum börn- in yrðu sorglega útundan, vegna getuleysis eða skilningsleysis foreldranna, þá má segja að um flest stæði alþýðumenning okkar alltrauslum fótum, þó fá- breytt væri og miður raunhæf, eiula lifði þjóðin þó nokkuð frumstæðu sveitalifi með marg- erfðar venjur og tæki. En með öldinni kemur voralda erlendr- ar menningar yfir landið, gegn- mn innlenda stjórn, síma o. f 1., sem þegar fró byrjun boðar slórbreytta þjóðlífsbáttu og ný * tök á svo að segja liverju verk- efni. I fræðslu- og mentamálum eru fræðslulögin frá 1907 fyrsti vorboðinn. Þau eru samin af mönnum, sem fyrst og fremst stóðu föstum fótum á gamalli, gróinni jörð og höfðu andað að sjer ilmi hennar, en griltu þó i röndina á nýjum og breyttum timum. Lögin byggja enn á heimafræðslunni, sem vonlegt var og rjett, börnin skyldu koma al-læs í slcólana og nokkuð skrifandi og reiknandi, en skól- inn leitast við að víkka sjón- hring þeirra í almennum fræð- um. Og sveitaskólarnir, farskól- arnir, hugsaðir aðeins sem hjálp banda heimilunum, meðan þau gætu verið aðalskólinn, en jafn- vel þá finst það á málflutningi sumra löggjafanna, að þá órar fyrir því, að slikt muni vart eiga sjer langan aldur, lieldur þurfi sveitirnar að eignast upp- eldisstofnanir, áþeklcar bestu heimilunum, er stundir líða. Og einliver allra framsýnasti og gáfaðasti Islendingurinn, sem uppi var um s.l. aldamót, Páll Briem amtmaður, var í þessum efnum hvorki myrkur í máli nje kröfuvægur. Ilann skrifaði mikið uin uppeldismál okkar um aldamótin. Itann sá í anda hinn milda starfsdag, hið nýja landnám er blasti við alstaðar. Hann sjer, að þjóðinni muni fengnir í hendur stjórnartaum- arnir, og ekki verði altaf liægt að skella allri skuld á Dani er illa gengi, heldur myndi öll á- byrgðin senn livíla á hennar eigin herðum. En til þess að ganga í móti hinni nýju land- námsöld þyrfti stórum bætt uppeldi. Hann fordæmir kákið og fullyrðir, að umgangsskól- arnir, er siðar voru nefndir far- skólar, sjeu og verði kák. Hann heimtar fullkomna skóla, telur það brýnustu nauðsyn. Og hann veigrar sjer ekki við að segja sinni samtíð til syndanna. Hann segist vita að getuleysinu, fá- tæktinni, verði borið við. Þetta sje ekki hægt, það kosti of mikið, en á meðan þjóðin eyði stórfé á hverju óri fyrir brenni- vín og tóbak, miklu, miklu meir en sem þeim kostnaði svari, nái engri átt að kenna getuleysi um, lieldur sje það blábert menningarleysi. Og þannig hefir þetta gengið fram til þessa dags. Ef við, sem vorum farnir að sjá ögn og skilja um s. 1. alda- mót, rennum huganum til baka og lítum svo yfir nútíma þjóðlíf okkar, og' reynum að festa sjón- ir á meginþáttum þessara tveggja þjóðlífsmynda, þá stöndum við, yfirleitt, undrandi yfir breytingunum. Við erum í raun og veru komnir í nýjan lieim. Mörg af þeim eldri við- horfum eru gjörsamlega horfin og önnur spáný blasa við. Ný viðhorf; ný verkefni, nýir liætl- ir, ný tæki, nýlt líf heimtar nýja menn, sem mótast verða i nýrri deiglu. Það er miskunnar- leysi hins raunhæfa lífs, sem kallar, hvort sem okkur þykir það ljúft eða leitt. — En svo að segja fram á þennan dag, liafa illa útbúnir skólar með lítt mentaða kennara að mestu lokað útsýninu yfir hina nýju öld, og foreldrar óg ráðamenn, sem ekki vilja eða geta skilið hin nýju viðhorf, magna þcnn- an ömurlega skollaleik. Nú er þess að gæta, að á síð- ast liðnum fjórðungi aldar lief- ir orðið hér voldug þjóðlífs- bylting og ískyggileg. Þjóðin hefir svo að segja fluttst úr sveit að sjó, og í bæjum og þorpum er nú mikill meirihluti liennar uppalinn og þar er og verður framtíð hennar mótuð, að langmestu leyti. Þessum stað- reyndum verður ekki í móti mælt, þó þær kunni að þykja beiskar á bragðið. En þær bljóta að vekja alla liugsandi menn lil atliugunar á þessu mjög svo breytta viðliorfi til uppeldismálanna yfirleitt, svo sannarlega sem vitað er og margviðurkent, að grundvöllur alls þjóðaruppeldisins hefir af þessum ástæðum stórum breytst til liins verra. — Barnahópurinn, sistarfandi, liefir verið hrifinn úr faðmi fagurrar og friðsællar sveitanáttúru, frá göfgandi sam- lífi við jurtir og dýr, og varpað í iðjuleysið á möl sjávarþorp- anna og gölur hæjanna. En iðju- Gangur í skólanum. Útiskórnir ern skyldir eftir við yfirhöfnina en fá ekki iið koma' inn i skólastofuna.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.