Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Side 21

Fálkinn - 21.12.1935, Side 21
FÁLKINN 19 Skólastúlkurnar við eldhúsborðið, í matreiðslukenslunni, síðasta úrið i skólanum. pabbi og mamma orðin að mestu eða öllu einyrkjar, og Ijví fáar frístundir til lærdóms og leikja. Flest þeirra fá að ganga í farskóla 2—3 mánuði á ári, oft um langan veg, setj- i illa bitaðar, þröngar stofur, er þar hlítt yfir, fá lítið að sjá og enn þá minna að vinna af því, sem þau langar til og liefðu bæði gagn og gaman af, þvi skólinn á engin tæki og enga möguleika til þess að verða þeim að því liði, sem þau þyrftu. Og ríkið launar kennar- anum belmingi ver en bæja og þorpa kennaranum og gerir minni kröfur til lians og far- skólinn er á allan liátt liafður útundan. Þetta eru nú í fáum dráttum þau skilyrði sem sveita- Ijörnin liafa við að búa á liinni nýju öld, svona yfirleitt. Sum- staðar er það miklu betra, t. d. þar sem komnir eru heimavist- arskólar, eða þar sem föst skólasetur liafa verið bygð, en yfirleilt er farskólinn enn drotnandi í sveitunum. Hjer blasa einnig við ný viðhorf. Sveitirnar eru ekki nú orðnar það sem þær áður voru. Heim- ilin geta nú ekki eins vel og áður lagt undirstöðuna, þó lil sjeu auðvitað fjölmargar und- antekningar. Farskólinn er þeim því allsendis ónógur. Og þá blasir við hin eina verulega úrlausn þessara mála fyrir strjálbýlið, en það er að stofna heimavistar skóla, reisa ný ménningarheimili banda börn- um á vissu aldursskeiði, búa heimilið vel að kenslukröftum og kenslutækjum og veita nýj- um straum tækni og þekkingar á nýjum kensluháttum inní skólalífið. Og þá hefðu svéita- börnin hestu þroska- og' menn- ingarskilyrðin af öllum lands- ins börnum. Og mesta gleði okkar, gömlu sveitabarnanna, er að sjá það og skilja, að þessi tími er skamt undan. Ýmsar sveitir liafa þegar riðið á vaðið og beppnast vel, þó inargl standi til bóta, og hinar munu koma á eftir smátt og smátt. Og þá er ekki síður liins að vænta, að þjóðin vilkist svo á næstunni, að hún spari við sig svo sem eina miljón af sex, er hún eyðir í áfengi og tóbak, og leggi liana til þess að manna börnin sín og tryggi þá jafn- framt með því sína eigin fram- tíð. Snorri Sigfússon. Demantcirnir Blainey stóð við hliðina á honum Iitia O’Hara. Hann svaf í skugganum undir trje, greyskinnið, örmagna og sárfættur eftir sólarbaksturinn í miðri Afríku. Blainey laut niður að honum og tók af honum byss- una. Síðan tók hann stóran stein upp úr vasa sinum og slöngvaði honum af öllum kröftum á fótinn á O’Hara. — O’Hara veinaði af sýrsauka, ragn- aði og kjökraði, en svitadroparnir á enni hans gufuðu upp í þurra og heita eyðimerkurvindinum — og svo leið yfir hann. Fótleggurinn hafði hrotnað undan steininum. Blainey hnepti jakkann frá O’- Hara og losaði með skjálfandi hendi leðurubddu frá belti hans, opnaði hana og tók upp úr henni tíu ó- slípaða demanta. Þeir voru gljátaus- ir og Hkastir óþ^'egnum sóda-mol- um. Og frá beltinu sem var utan um hann sjálfan, tók hann buddu, sem lika voru tiu óslipaðir de- mantar í og setti svo alla i aðra budduna. „Tuttugu demantar — luttugu þúsund sterlingspund1', tautaði hann. Bara að þú komist nú loksins úr þessu bölvaða landi“. Dauðakyrð var kringum hann og hann talaði við sjálfan sig til þes; að halda sjer uppi. „Jeg hefði svo sem getað drepið þig, kunningi, en það gerði jeg elcki. Nei, svo vitlaus var jeg ekki — allir geta orðið fyrir „slysi“ og oltið um og bein- hrotnað, en ef jeg hefði mölvað á þjer hausinn — hvað hefði þá orð- ið? — Ekki svo að skilja, að jeg hefði látið mig varða um skoðun þína á þvi, af því að ef að þú hefðir sjálfur verið frómur þá hefði þetta aldrei þurft að koma fyrir, ekki einu sinni fyrir tíu þús- und pund, en þú ljest mig altaf jiræla i því sem verst var, og þó áttum við.að skifta til helminga". O’Hara leit upp. Hann var að byrja að ranka við sjer aftur. — Ónei, svo vitlaus ertu ekki. Morðingjar finnast altaf. Én þú deyr nú samt, þó að jeg myrði þig ekki. — Hvað ætlarðu að gera við mig? hvíslaði O’Hara, og Blainey stóð og hugsaði. — Jeg verð víst að leggja þig niðri við ána. Þú hrapaðir nefni- lega niður Iirekkuna og fótbraust þig- O’Hara tók andköf. — En jeg dey af þorsta hjerna. Dreptu mig hela- ur en að láta mig liggja hjerna og deyja af kvölum. Lýsis- og mjólkur- gjafir i fíarnaskóla Akureyrar. Lýsinn er helt ofan í börnin. tuttugu. Hann gætti að buddunni. — Þú hefir náð í demantana mina hvorl sem er. Þá geturðu verið ánægður — og píndu mig ekki meira! Blainey hrosti. — Nei, jeg vil ekki drepa þig — það væri morð, skilurðu, og þá munu þeir liklega hafa uppi á mjer einhversstaðar. O’Hara var ekki fisjað saman og hann var eins harður og demant- arnir, sem stolið hafði verið af honum, en þó fór hann að gráta af kvölum og skelfingu. Blainey slo hann kinnhest. — Ertu raggeit, bjálfinn þinn? Eoks heyrðist O’Hara segja meo veikri röddu: — Blainey, þú hefir náð í tíu þúsund pundin mín. Viltu gera eitt fyrir mig áður en þú ferð? — Hvað er það? — Gefðu mjer byssuna mína — þú átt byssu sjálfur hvort eð er, og ef jeg skýt mig þá er það sjálfs- morð, sem þjer kemur ekki við. Láttu mig ekki liggja hjerna eftir og deyja úr þorsta. Blainey hugsaði sig um. Gal hann Ireyst honum, refnum? Demantana hafði hann fengið, og þá mátti hann gilda einu þó O’Hara skyti sig eftir á. — Jæja, jeg skal hjálpa þjer, sagði hann og glotti. Hann tók skot- hylkin út úr byssunni og fleygði henni til O’Hara. — Jeg skal fleygja skothylkjunum til þín, þegar jeg er kominn yfir ána. Hann lagði skothylkin í tóbaks- punginn sinn og þegar hann þótt- ist viss um að vera kominn úr færi henti hann skothylkjunum til O’Hara, dró hattinn niður í augu og þrammaði áleiðis í næsta þorp. Um kvöldið kom hann að hús- inu þar sem Hendrik van der Mer- we, kona hans og synir þrír átlu heima. Það var mjög afskekt og margra mílna leið til næstu hvítra manna. Hundur gelti og Hendrik gamli heyrði fótatak — lagði frá sjer bók- ina og leit upp. Þarna stóð Blainey i dyrunum, hann hafði eiginlega ætlað að sofa úti í nótt, en hafði þá heyrt í Ijóni og varð feginn að vera inni. Hann gat ekki talað af- ríkumál og ensku kunni Merwes ekki, en gestrisinn var hann fyrir þvi. Blainey kom inn og var bor- inn matur á borð fyrir hann. En ekkert gat hann talað við fólk- ið. Og svo tóku allir á sig náðir. Eftir nokkra klukkutíma vöknuðu allir við að drengur einn kallaöi „baas“! og Hendrik gainli haltraði út til að sjá hvað væri á seiði. Blainey vaknaði og þreifaði eftir huddunni dýrmætu með demöntun- um og þegar hann fann að hún var við heltið hallaði hann sjer aftur og svaf áfram. Þegar hann vaknaði aftur var alt fólkið á fótum. Það var órólegt og iðandi, eins og það ælti von á ein- hverjuni og hann gat heýrt að kerra var að nálgast húsið. Nú greip hann ótti við það að þetta gæti verið O’Hara — en hann skildi ekki orð af þvi, sem sagt var. IJann heyrði fæturna dregna er synirnir voru að bera O’Hara inn. Gamli fjelaginn hans var þá lifandi og sá Blainey undir eins og hann hafði opnað augun. — Þetta er maðurinn, hvíslaði hann á afríkumáli og Merwe og synirnir gripu um báða handleggi Blainey með svo miklu afli, að hon- um fanst hann ætla að brotna. En það þurfti ekki að taka fast á lion- um, því að skelfingin hafði rænt hann öllum mætti. — Komið þið með hann hingað, Frh. á bls.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.