Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Page 25

Fálkinn - 21.12.1935, Page 25
F Á L K I N N 23 Setjið þið saman! 72 Þrenn verðlaun: kr. 5, 3 og 2. föðursins og bróðursins. Hann verkjaði í likamann af hefnd- arþorsta. Hann gat ekki ímynd- að sjer sætari unað, en að drepa konuna sina. En þá lýsti af letri á gólfinu, eða voru það ef til vill teikn? Þau sögðu frá samsæri móli rómverska skall- landsstjóranum, sem hann var riðinn við og yrði krossfestur fvrir, ef kæmist upp í ótíma. Hann rjetti úr sjer og af því hann var hygginn maður, setti hann upp meðaumkunarsvip, tautaði eitthvað um, að liann ætlaði heldur ekki að salcfella og fór leiðar sinnar. Þegar þetta skeði, stóðu hinir skriftlærðu, sem áður höfðu yrt á meistarann, steini lostnir af ótta og undrun og flýttu sjer, ekki til að taka upp neinn af steinunum, en aðeins til að gá að, livað hann hefði skrifað á leirgólfið, sem liefði þessi miklu áhrif. Þá sá annar hinna voldugu manna, að þar stóð, að hann liefði eitt sinn flutt merkja- steinana milli akurs sins og ak- urs nábúans og hinn sá, að hann hefði dregið sjer mikinn hluta af eignum þeim, sem hann átti að ávaxta fyrir skjól- stæðing sinn. Þeir lineigðu sig báðir djúpt fyrir þeir sem ritaði, settu and- lit sín í stellingar eins og þeir viknuðu við og gengu síðan virðulegir burtu. En þegar þessir menn, sem höfðu verið meðal dómara liennar, fóru leiðar sinnar, þá reis liórkonan upp á hnjen. Nýtt hugrekki streymdi um hana. Hún hafði óljósa hugmynd um, hvernig þetta hefði skeð, en hún skildi að sjer mundi verða hjargað, að lienni var þegar hjargað. Lífslöngunin fylti hana hamslausri gleði. Það gengu undarlegir kippir gegnum lík- ama heniiar. Það var ótrúlegt, en hana langaði helst til að fara að dansa. Samt var hún ekki úr allri hættu enn, því að nú hlupu aðrir, sem nærstaddir voru til, þangað sem meistarinn stóð og ritaði og ætluðu að gripa stein- ana og fullnægja dómnum. En þeir hrukku hver af öðrum afl- ur á hak, þegar þeir voru húnir að líta á leirgólfið. f stað þess að taka upp steinana og full- komna hegninguna, flýttu þeir sjer hurt náfölir, skjálfandi, hálfhognir ~og litu flótlalega undan. Þegar enginn var eftir lengur, stóð hórseka konan teinrjett. Hún lifnaði í augunum og kinn- arnar, sem áður voru gráfölar voru nú farnar að rdðna. Hún var ennþá kyrlát, en hún hlakk- aði yfir fleiru en því að hætt- an var liðin lijá. Hún hafði sjeð óvini sína óttaslegna og auð- mýkta, hún var drukkin af sæt- leik hefndarinnar. Hún ætlaði að dansa á þessum bölvuðum stað, dansa framan í þessum steinum, sem að rjettu lagi hefðu átt að merja hana til dauða. Hún var ekki byrjuð að dansa ennþá, en liún har sig eins og dansmey og hló við i hrifningu sinni. Þá stóð ókunni maðurinn upp og horfði á liana. „Hvar eru hinir?“ spurði hann. „Hefir eriginn sakfelt þig?“ „Enginn, herra“, svaraði hún. í þessu fanst lienni, að nú gæti hann ekki lengur haft hemil á gleði sinni. Nú yrði hún að dansa. En meistarinn hjelt áfram að horfa á hana. Hann sá hina taumlausu, dýrs legu gleði, sem í henni hjó. Ilann sá, að hún fann ekki til iðrunar jrfir syrid sinni. Hann sá að hún var full liaturs og hefnigirni og holdsins girnda. Hú]i vissi, að hann sá þetta alt og liún misti danslöngunina. Hún óttaðisl manninn, sem hafði hjargað henni. Hún sá að liimneskt ljós Ijómaði um hann og hún skelfdist mjög. Hún hjelt að nú væri hann kominn til að dæma hana. Það yrði strangari dómur en hinn fyrri, af þvi að það var rjettlátt, að þessi mað- ur hefði andstygð á syndinni, sem í henni hjó. En i angist sinni heyrði hún hann segja: „Jeg sakfelli þig heidur ekki, farðu og syndgaðu ekki fram- ar“. Þegar þessi orð náðar og kær- leika voru töluð við konuna, þá skeði mikið undur í sál hennar. Lítill neisti kvikaði þar; lítill geisli af dýrð eilífðarinnar smeygði sjer þar inn. Hann lifn- aði hægt og liægt við stríð og angist margra daga og nátta. Stundum óskaði hún að liann kulnaði út, þvi að hún væri ekki hæfilegur bústaður fyrir slíkan gest. En það var ekki hægt að slökkva hann, liann rit- aði óafmáanlega i hjarta henn- ar um viðurstygð syndarinnar og fegurð rjettlætisins, þangað til veslings, afvegaleidda konan var gagntekin af geislum heilag- leikans. Snemma morguns dag einn al- veg nýlega lieyrSusl óp og köll út á götu frá húsi einiu í París. Lög- reglan brá þegar við og braust inn í íbúðina. Það fyrsta, sem lögreglu- mennirnir sáu var að ung stúlka lá yfir manni á gólfinu og lamdi hann með bursta í andlitið. Hann æpti og skrækti eins og geðveikur rnaður. Stúlkan var dansmær frá Mont- martre, en hann Englendingur. Þau skildu ekki hvort annað, en höfðu þó verið saman kvöldið áður, langt fram á nólt og drukkið veí. Og svo segir stúlkan lögreglunni, að þegar hún hafi vaknað um morguninn hafi luin sjeð þenna mann í svefnher- berginu hjá sjer. Hún hafi ekki hug- mynd um hvernig hann væri þar kominn. Hún skipaði honum út, hann skildi ekki, frönsku — og hún tók þvi það ráð að ráðast á manninn. f sárum er nú Englendingurinn kom- inn heim til Bristol og segir sína sögu ekki sljetta. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. 25. 26. MORGENTHAU heitir núverandi fjármálaráðherra Bandarikjamanna. Var hann nýlega á ferðalagi í Evrópu, til þess að ræða við stórþjóðirnar um gjald- eyrismál, og er myndin að ofan tekin af honum i Paris. 1. Mannsnafn. 2. Mannsnafn. 3. Er hörnum gefið. 4. frumefni. 5. Kvenheiti. (i. Stormur. 7. í rúmi. 8. Kvenheiti. 9. Mannsnafn. 10. Útrensli. 11. Franskur ráðherra. 12. Mannsnafn. 13 Nýmæli. 14. Kvenheiti. 15. Fræg tröllkona. lti. Skrítinn fugl. 17. Fallegur steinn. 18. Vatn i Húnavatnssýslu. 19. -i, skringilegt dýr. 20. Riðu hart (þát. fleirt.). 21. í guðs friði. 22. Endurgjald. 23. Voru syngjandi (þát.). 24. Borg i Litlu-Asíu. 25. Öðlast, fá. 2(i. —ing, prestakall á Snæfellsnesi. Samstöfurnar eru alls 55 og á að setja þær saman í 2(i orð í samræmi við það sem orðin eiga að tákna, þannig að fremstu stafirnir i orðun- um, taldir ofan frá og niður og öft- ustu stafirnir, taldir að neðan og upp, myndi upphafið j jólaþulu. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið orðið á listann til vinstri. Nota má ð sem d og i sem i, a sem á, og u sem ú. Sendið „Fálkanum", Bankastræti 3, lausnina fyrir 10. febr. og skrifið nöfnin í horn umslagsins. Samstöfurnar: a—a—a—a—al—all—ap —ár—di—er —els—ers—fje------gil—hóp—i i —i —í—ind—ir—ján--jak- ki -krisl- - 1 a k—1 a v—m a n n — m ar — m i ð — n á— nes—nýj -ob—olg—op—ós — rok — rið—sung—tann—tor—trult -u—u— u—um—um- -umb—un—und—ung- ví.þ—þeyst. f FRAIÍKLANDI óttasl margir einræðishyltingu þá og þegar. Fjelagsskapur sá, sem hefir fasismann á stefnuskrá sinni í Frakklandi heitir „Eldkrossinn“ og er De la Roche ofursti foringi hans. Sjest hann hjer á leiðinni á æsinga- ftind.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.