Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 26

Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 26
24 F A I. K 1 N N Hátíð bareaiMia Til hægri Jólaljósin eru kvelkt. Að neðan til vinstri: Drengjasöng- flokkur í enskri kirkju syngur jóla- súlma. Til hægri Jólatrjeð hefir verið sett á torgið og bærinn er kominn í hátíðaskrúða. A næstu blaðsíðu: Að ofan til vinstri: Litla stúlkan er farin að taka umbúðirnar af jólagjöfunum og virðir fyrir sjer leikföngin. — Til hægri: Mynd frá Jerúsalem. Hvergi eru jólin hald- in eins hátiðleg og þar. Að neðan til vinstri: Unga fólkið á heimilinu hefir myndað hljómsveit og er að æfa jólasálmana. Til hægri: Þessir drengir hafa oröið of seinir að kaupa sjer flugelda til að skjóta inn nýja árið og verða að láta sjer nægja að horfa á flug- eldasýninguna í búðarglugganum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.