Fálkinn - 21.12.1935, Síða 28
26
F Á L K I N N
MARTIN LXJTHEM
Það var ekki skráð við vöggu
Martins Luthers, að æfistarf
iians sem æskulýðsfræðara,
jjrjedikara og skýranda heilagr-
ar ritningar mundi valda
skjálfta á liinni almáttugu ka-
])ólsku kirkju og að lokum
Jjrjóta á hak aftur vald páfa-
stólsins yfir miljónum sálna.
Martin Luther var kominn al'
saxneskum hændaættum. Faðir
hans — Hans Luther — var
næstelsti sonur 1‘öður síns og
erfði því ekki jörð hans; þess
vegna fluttist hann úr heima-
högum þegar liann kvæntist og
varð námugrafi í Mansfeld, en
Luther fæddist í Eislehen, þar
sem foreldrar lians dvöldust
um stundar sakir, 10. nóvember
1483. Fjölskyldan var fátælc,
eins og flest verkamannaheim-
íli, en einkar trúrækin og sal
dýrlingatilbeiðsla og hjátrú þar
í fyrirrúmi, og höfðu börnin
strangan aga, er þau fóru að
vitkast.
Martin Luther sýndi snemma
áhuga á bókum, og langaði föð-
ur hans því lil að láta liann
læra. Var hann því að loknu
undirbúningsnámi settur í skóla
í Magdebúrg, 14 ára gamall, og
eins og margir aðrir skóla-
drengir liafði liann ofan fyrir
sjer með því að syngja við dyr
góðra manna. Hann varð stúd-
ent 1501 og innritaðist þá í há-
skólann í Erfurt, en tók mag-
isterpróf þaðan fjórum árum
síðar, með næsthestu einkunn
af 17 stúdentum.
Föður hans langaði mest til
að Martin legði stund á laga-
nám að þessu loknu enda byrj-
aði hann á náminu, en liætti
svij)lega er hann hafði orðið
fyrir trúarlegri vakningu, sem
gjörbreytti lífsferli hans. Ilinn
2. júli 1505 sló niður eldingu
skamt þar frá sem liann var
staddur, og við lífshættuna sem
hann komst í við þetta læki-
færi, fjekk liann ákafan geig
við að týna lífinu skyndilega.
Þessi ótti vakti Iijá honum si-
felda umhugsun um lifið eftir
dauðann og kemst hann brátt
að þeirri niðurstöðu, að alt lif
hans liingað til hefði verið til
liefði verið til ónýtis, að hann
væri hvorki nógu góður mað-
ur nje frómlyndur, og að liann
ætti eilífa glötun vísa, ef hann
hjeldi áfram sínu fyrra líferni.
Eftir tveggja vikna sífeldar sál-
arkvalir tók hann úrræði, sem
hann taldi líklegt, að friða
mundi sálu sina. Hann ætlaði
að gerast munkur, og 17. júlí
barði hann að dyrum Augustus-
munkaklaustursins.
Fjölskvlda I)ans öll reiddist
ákaflega þessu liltæki. Faðir
hans reyndi með öllu móti að
ná honum úr klaustrinu, en
þegar allar tilraunir reyndust
árangurslausar gekk gamli Lut-
her svo langt, að hann svifti
son sinn „allri hollustu og föð-
uilegum vilja“, en jafnvel þetta,
að komast í ónáð lijá foreldrum
sínum, gat engu bifað um
áselning Martins hann hjelt
fasl við ákvörðun sína og gerð-
ist betlimunkur og gekst auð-
sveijmr undir strangan klaust-
uragann: Ijelegan mat, grófgerð
föt, næturvökur, stranga vinnu,
meinlæti, fátækt og blinda
hlýðni við yfirboðarana.
Lutlier nam guðfræði af
miklu kapjn í klaustrinu og tók
jjrestvígslu 1507 en varð pró-
fessor við háskólann í Witten-
herg árið eftir, en þann liá-
skóla ætlaði Friðrik sjíaki kjör-
fursti að gera að nýrri andans
menningarstöð í Þýskalandi.
Þar starfaði hann þangað til i
nóvember 1512, er regla hans
kvaddi hann til Rómaborgar-
ferðar í sjerstökuin erindum og
ásamt öðrum klausturbróður
fór hann alla þessa leið fót-
gangandi. Dvöldust þeir sendi-
mennirnir nokkra mánuði i
Rómaborg, en áhrif þau, er Lut-
her varð fyrir í ferðinni urðu
afdrifarík fyrir æfi haus. IIiu
fornhelgu minnismerki fengu
mjög á hann, en hæði innan
og utan kirkjiinnar rakst hann
á margt, sem vakti hjá honum
ofboð og skelfingu, og þegar
hann kom aftur til Wittenberg
1513 tóku efasemdirnar að
naga hann. Jóhann Staujjitz,
sá er var fyrir klaustrinu, hafði
verið honum tryggur og ein-
lægur vinur fyrrum er hugar-
vilið greij) hann, en nú kom
það aftur hálfu meira en áður,
og meinlæti Luthers og sjálfs-
jjyntingar stoðuðu ekki neitt.
Það var ekki fyr en hann tók
að sökkva sjer niður í ritning-
una, sjerstaklega brjef Páls
jjostula, að jafnvægi tók að
komast á sálarlíf hans.
Næstu árin fóru umbótahug-
sjónir lians að skýrast. Ilann
var í ýmsum atriðum óánægð-
ur með kenningar kirkjunnar,
og 1516 og 1517 ljet liann ýmsa
lærisveina sína setja fram og
verja kennisetningar, sem í
rauninni voru steyttur Imefi
framan í kaþólsku kirkjuna.
Sjerstaklega var það afslaða
kirkjunnar til hinnar sívaxandi
aflátsverslunar, sem Luther
gramdist, og þegar hinn al-
ræmdi aflátsmunkur Domini-
kana, Jóhann Tetzel nálgaðisl
Wittenberg með aflátsskrín sitt,
Lucas Cranach samtíðarmaffur Luth-
ers málaði margar myndir af hon-
nm. Þessi mynd er frá 1521 og sýn-
ir Luther sem prófessor.
gat Luther ekki lengur ekki
lengur á sjer setið. Það var
Tetzel, sem seldi aflát fyrir all-
ar svndir - bæði drýgðar og
hugsaðar með einkunarorð-
unum: Þegar peningarnir
hringla á kistubotninum hojjjja
sálirnar úr hreinsunareldinum.
Þessa misbrúkun á trú almenn-
ings á kirkjuna vildi Luther
ekki horfa uj)j) á þegjandi og
í rjettmætri reiði sinni festi
liann hinar frægu 95 setningar
sínár upp á hallarkirkjudyrnar
31. október 1517 og rjeðist þar
af alefli á aflátssöluna. Er
þessi dagur síðan talinn „fæð-
ingardágur“ siðaskiftanna. Þessi
dagur var valinn af ásettu ráði
það var dagurinn fyrir Allra-
heilagramessu, en þá var liald-
in liátíð í öllum kirkjum, og
Luther gat því verið viss um,
að boðskapur hans mundi kom-
ast víða. Auglýsingin vakti líka
mikinn slyr í bænum og kirkju-
yfirvöldin tilkyntu þetta páfanum
en hann fól kjörfurstanum og
höfðingja Augustínareglunnar
að koma vitinu fyrir þennan
angurgapa, sem dirfðisl að rísa
upp gegn páfastólnum. Árang-
Luthershúsið í Wittenberg, J>ar sem Lnther átti heima aff jafnaði frá
1508 til 15L5. Þar er nú safn í salnum, sem Luther hjeít fyrirtestra sína
í og ern þar frumútgáfur af flestnm ritum hans..
-«