Fálkinn - 21.12.1935, Page 29
F Á L K 1 N N
27
Lnther fyrir rikisdeginnm i Worms.
að fara þangað, cm Lutlier
kvaðst fara, þó jafnmargir árar
væri samankomnir í Worms o,»
þakhpllur á húsunum þar.
A rikisdeginum var uppi fót-
ur og' fit. Fólk safnaðist í liópa
á götunum til ]icss að sjá þenn-
an niunk, sem þorði að ])jóða
páfanum hyrginn, cn Luther
ljcL ekkert á sig' fá og braust
gégnum þröngina lil þess að
koma fvrir þingherrana. Stóð
hann þar cinn í fátæklegum
munkakufli frammi fvrir skraut-
húnum höfðingjum, sem kvadd-
ir höfðu verið á þingið, en það
var liáð undir forustu keisar-
ans sjálfs. Þess var krafist fvrir
hönd páfa, að Lutlicr æti ofan
i sig, alt það, sem liann liafði
sagt og í bága fór viö skoðanir
páfastólsins. Fjekk liann um-
hugsunarfrest í sólarhring. Dag-
inn eftir gaf liann svarið, að
haiin hvorki gæti nje vildi taka
aftur snefil af þvi, sem liann
hafði sagt, ncma hægl væri að
sanna Iioniim með orðum ritn-
ingarinnár sjálfrar, að honum
hef'ði skjátlast. „Hjer stend jeg,
jeg get ekki annað. Guð hjálpi
mjer. Amen!“
klessu, scm lengi vel mátti sjá,
en nú liafa ferðamenn skafið
siðustu menjar hennar út með
nöglunum.
Loks fjekk liann þó frið aft-
ur og gerist nú mikilvirkur við
ritstörfin. Meðal annars reit
hann hók mn munklífi, sem
liann telur hygt á misskilningi,
en aðalverk hans á Warthurg
var þýðing Nýja-testamentisins
og síðan kom þýðing á Gamla-
testamentinu.
Hin fyrsta þýðing Nýja-testa-
mentisins kom út 1522 og seld-
is upp á þremur mánuðum.
Öll biblían kom ekki út í heilu
lagi fyr en 1534 og varð aðal
hókmenta-afrek Luthers, fvrst
og fremst varð hún biblía al-
mennings alstaðar þar sem
þýska var töluð og ennfremur
var liún notuð sem fyrirmynd
af þýðendum hihlíunnar á önn-
ur tungumál, þar sem siðaskift-
in náðu til.
Meðan Luther sat í Warthurg
hafði háskólanum í W.ittenherg
lmignað; saknaði hann atgerfis
Luthers. Luther ákvað að taka
áhættuna og taka aftur til starfa
í W.ittenberg og 2. mars 1522
fíröf Lnthers i hailarkirkjunni í IVittenberg.
Nú var keisarinn í nokkrum
vafa um hvað gera skyldi. Það
var návist Friðriks kjörfursta
að þakka, að Luther var ekki
fangelsaður, en undir eins og
hann var farinn frá Vorms, var
hann lýstur sekur skógarmaður.
En það liafði kjöfurstinn sjeð
fyrir, og áður en menn keisarans
náðu i Luther liöfðu dulhúnir
riddarar hertogans tekið hann
og flutt í kastalann í W'arlhurg,
en þar hafði kjörfursinn húið
Lutlier einskonar stofufangelsi,
og gal liann dvalið óhultur þar
fyrir ásókn kirkjunnar og keis-
arans.
Eigi varð Wartburgardvölin
Lutlier þjáningalaus. Efasemd-
irnar komu upp i honum á ný
dögum saman sat hann
stundum lokaður inni í stöfu
einni og ásakaði sjálfan sig.
Einu sinni fanst honum djöf-
ullinn standa hjá sjer og vera
a'ö freista sín, greip hann þá
hlekhvttima og' lienti i freislar-
ann, hrotnaði liún i veggnum
og ljel eftir sig stóra svarta
kom liann þangað aftur og tók
nú að skipuleggja liina nýju
kirkju, er stofnuð skyldi sam-
kvæmt keiiningum lians. Hann
vildi hvggja liina nýju kirkju á
guðs sanna orði — og því einu
alt það sem bryti í hága við
það, fvrst og fremst klaustur-
lífið og heit þau, sem því fylgdu
skyldu afnumin, og ennfremur
vildi hann taka upp alveg nýja
tilhögun á guðsþjónustunni.
Ræða á þýsku, sálmasöngur,
skírn og altarissakramenti
skyldi verða hyrningarsteinar
guðsþjónustunnar. Þýska sálma
vantaði tilfinnanlega og orkti
Luther marga, og er „Vor guð
er borg á hjargi traust“ þeirra
frægastur og er einn af aðal-
sálmum mótmælenda kirkjunn-
ar um allan heim enn þann
dag i dag.
Lutlier ljel sig einnig skóla-
málin miklu varða. Hann kom
því til leiðar, að ný trúfræðsla
var lekin upp í skólunum og
sjálfur samdi hann fræðin liin
Frh. á næstu l)ts.
Stofa Lnlhers á Wartburg í þeirri mijnd sem hún er enn i dag. Lnð var
hjer sem Luther fleggSi blekbgttu nni i kölska.
urinn varð lítill. Luther hafði
gert upp við sjálfan sig - hann
vildi ekki horfa á það þegjandi,
að kirkjan mishrúkaði vald sitt,
og kjörfurstinn, sem nú þegar
var orðinn heillaður af skoðun-
um Lutliers, reyndi líka að
halda verndarhendi yfir lion-
um, jafnframt þvi, sem hann af
stjórnmálaástæðum reyndi að
komast hjá friðslitnm við páfa-
ríkið.
Næsta skref páfans var að
stefna Luther á fund hjá yfir-
ráði reglunnar, í Heidelherg.
Við þetta tækifæri hraut Lut-
her regluskyldu sína, með því
að sækja um og fá vegabrjef
hjá kjurfurstanum. Gat ráðið
því ekki lialdið honum eftir
og sent hann lil Róm eins og
það liafði ætlað, heldur fór
íiann frjáls ferða sinna lil
Wittenherg og gegndi þar
kenslustörfum sínum áfram og
rjeðist óspart ó kirkjustjórnina.
Ferð Lutliers til Heidelherg
varð lionum ekki gagnslaus.
Hann kyntist þar ýmsum
humanistum og varð honum
sjerstaklega afdrifarík viðkynn-
ingin við Filippus Melankton.
Hann varð svo hrifinn af kenn-
ingum Luthers, að hann slóst
í för með honum til Witten-
]>erg og' fjekk þar prófessors-
stöðu; urðu þeir Luther vinir
æfilangt.
Árin 1519—12 harðist Lutlier
með aðstoð Melanktons djarf-
lega fyrir nýrri trúarvakningu
og vóg liart að kaþólsku kirkj-
unni og klausturlifnaðinum —
liann gaf út eigi færri en 71 ril
og sneri sjer þar til allra stjetta
þjóðfélagsins aðalsmanna,
borgara, bænda og jafnvel til
klerkastjettarinnar og gerðust
margir áhangendur líans. Páf-
inn gerði margar tilraunir til
að liefta verknað lians jafn-
vel er sagt, að páfinn hafi gefið
Friðrik kjörfursta í skyn, að
hann mundi gera Lutlier að
kardínála, ef hann hætti árás-
uiium svo mikill beygur
stóð páfastólnum af lionum, að
jafnvel var reynt að múta hon-
um. En þegar ekkerl dugði
liafði kirkjan ekki nema eina
leið opna: að bannfæra hann.
Hinn 10. októher 1520 var Lut-
her lýstur í hann, en ekki tók
hann þetta hátíðlegar en svo,
að liann ljet brenna bannbrjef-
ið opinberlega 10. desember.
Þá sneri páfinn sjer lil Karls
fimta keisara og bað liann um
að láta dæma Lutlier villulrú-
annann, án undangeng'innar
rannsóknar, en eigi vildi keis-
arinn taka það í mál. Ilinsveg-
ar fjelst liann á að kalla sam-
an ríkisdag i Worins 1521 og
stefndi Luther þangað. Vinir
lians rjeðu honum eindregið frá