Fálkinn


Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 46

Fálkinn - 21.12.1935, Blaðsíða 46
44 F Á L K 1 N N „Þetta hefði mjer áll að detta í hug fijr! Hví- líkt indælis iöður. Nú liðnr mjer vel“. handsápan fyirrbygg- ir svital. GESTURINN. Frh. af bls. 6. sem jeg segi nú, drengur minn! Hver sem örlög þín verða þá ætla jeg aldrei að liætta að biðja guð fyrir þjer. Jeg veit að trú mín frelsar þig. Einhverntíma kemurðu lieim aftur og hiður Faðir Vor með mjer!“ Rödd gestsins skalf svo að hann varð að taka sjer málhvíld áður en liann lijelt áfram: „Jeg skal ekki eyða mörgum orðum að þvi sem jeg á ósagt. Jeg braut allar brýr að haki mjer. Jeg varð blaðamaður og hlaðið sem jeg vann við var and- stætt kristindómi og jeg gerði það að sjergrein minni að herj- ast gegn og gera idægilegt alt það, sem nokkuð snerti kirkju og kristindóm. Svo var það einn dag að jeg fjekk brjef frá föður minum og hann skrifaði erfið- ustu orðin, sem nokkur faðif getur skrifað: að liann teldi mig ekki framar son sinn! Jeg reyndi að hlæja og ypta öxlunum. En það var eins og cin- hver leynd skelfing hefði gripið mig. Og upp frá þessum degi fór alt að mistakast fyrir mjer. Jeg hætti að geta skrifað blaða- grein og fjekk viðhjóð á því, sem jeg hafði skrifað. Jeg reyndi að sökkva mjer í sollinn, en fjekk viðhjóð á því líka. Og þeg- ar jeg skömmu síðar las í blaði fregnina um, að faðir minn væri látinn, var eins og jeg vaknaði upp af áragamalli martröð. Jeg sá loks sjálfan mig í rjettu ljósi og fyltist hryllingi. Og þegar jeg frjetti það nokkrum mánuðum síðar, að móðir mín væri einnig dáin þá byrjaði jeg mína enda- lausu pílagrímsgöngu. Jeg vissi hvert markmið hennar var: gamla steinkirkjan á hæðinni, en jeg gekk altaf á snið við liana. Það var eins og hvert ó- hæfu orð, sem jeg hafði sagt um liana, yrði að endurgreiðast með tugþúsunda erfiðra skrefa. En loksins í gærkvöldi, þegar jólaklukkurnar hringdu, rataði jeg heim. Jeg hafði vilst í dríf- unni og vissi ekkert livert jeg fór, þegar jeg lieyrði raust klukknanna sem hljómuðu í eyrum mjer í æsku og kölluðu: Kom . . . . ! Kom ... . ! Og þá hjelt jeg að göngu minni væri lokið ....!“ Gesturinn stóð lengi þegjandi og laut höfði. Svo rjetti hann úr sjer og rjetti fram hendina. „Og nú þakka jeg yður fyrir mig, prestur. Verið þjer sælir. Nú vitið þjer hver jeg var og hver jeg er. Jeg verð að lialda áfram“. „Nei“, sagði presturinn og stóð upp. „Það megið þjer ekki. Þjer eruð kominn heim og verðið heima, þangað til þjer hafið hafið fundið sjálfan yður að fullu og öllu“. „Verða heima . . . .“ endurtók gesturinn. „Hjerna ....?“ „Já“, svaraði presturinn. Og Henni þótti vænt um hann .... en það var svitalykt aí honum! „Hvérsvegna lcallar systir þig S. L. Jónsson, úr þvi að þú heitir Jón?“ „Að minsta kosii scgist hún ekki( geta hitt þig i( kvöld“. „Stúlka getur ekki sagt karlmanni að Einn af mestu málamönnum heims ins, varaforsetinn í „akademíi“ Rússlands, ljest á árinu sem leiö. Hann hjet Nikolaj Marr. Aðalrit hans var um uppruna tungumálanna og var tali'ð valda byltingu í skoð- unum manna á því máli. Marr tal- aði ágætlga þrjátíu tungumál og var orðinn heimsfrægur fyrir afrek sín nokkrum árum áður en að lieims- styrjöldin skall á. Rannsóknir hans snerust einkum um tungur fjallabú- anna í Kákasus. Tókst honum að sýlla fram á skyldleika jieirra tungna við tungur ýmsra Evrópu- þjóða og leiddu þessar kenningar til þess, að fræðimennn gerðu sjer- slakan flokk mála í verlcefnuin sín- um, við hlið iiulo-germanska flokk- inum. Undir jienna nýja flokk eru meðal annars heiinfærð baskamál- in, sem mönnum hefir lengi verið ráðgáta, og gallisku málin. Árið 1931 hjelt Marr fyrirlestraflokk í París um mállýskurnar í Rússlandi. ----x----- honum vöknaði um augun, bak við gleraugun. „Hjerna, þar sem þjer og móður yðar fundu hvort annað aftur, .... hjerna, þar sem orð hænarinnar fundn veg- inn að vörum yðar á ný“. „hún mundi þu u, drei meina SVITA- LYKT! Anðvitað gat hún ekki minst á hana . .. Lifebuoy- „Einu sinni hjelt je.g að þú værir að útskáfa mjer. En nú . . . .“ „Nú ertu orðinn vitrari!“ Utsvitun er eðlileg líkamsstarfsemi, sem eflir heilsu mannsins. En stundum stífla efnin í svitanum svitaholurnar .... og „S.L.“ — svitalyktin — verður áberandi. LIFEBUOY handsápan, með hinum undursamlegu heilsugjafarefnum sínum. er einfalt lækningar- og varnarlyf gegn svitalyktinni. Hið læsandi löður hennar hreinsar holurnar og heldur hörundinu frísku, svo að ekki verður að fundið. Tryggið yður að verða ekki öðrum til ama — notið LIFEBUOY handsápuna í baðinu og þvottaskálinni. Framleidd af Lever LIFEBUOY TOILFT SOAP LBT 79-206-53 Hindrar „S.L.“ — (svitalyktina).

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.