Fréttablaðið - 28.09.2009, Page 23
fasteignir ● fréttablaðið ●28. SEPTEMBER 2009 73
Sverrir Kristinsson,
framkvæmdastjóri,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Kjartan Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali
Geir Sigurðsson,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Magnús Geir
Pálsson,
sölumaður
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Reykjavík
Frá 1957
Elsta starfandi fasteignasala landsins
S : 5 8 8 9 0 9 0 • S í ð u m ú l a 2 1 • 1 0 8 R e y k j a v í k w w w. e i g n a m i d l u n . i s
2ja herbergja
Smáratún - fl ott hús á góðum stað.
Fallegt frábærlega velstaðsett 219 fm einbýl-
ishús /endaraðhús í lokuðum botnlanga á
fínum stað á Álftanesi rétt við grunnskóla,
sundlaug og íþróttamiðstöð. Flott hönnun.
Gott stofu og eldhúsrými. ca 80 fm timb-
urverandir, heitur pottur og fl ottur garður.
Tvennar svalir. V. 45,0 m. 5064
Bollagarðar - einstök eign
Vorum að fá í sölu einstaklega glæsilegt 319 fm einbýlishús á einni hæð við Bollagarða á
Seltjarnarnesi. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, garðstofu, sjónvarpshol, fjögur rúmgóð
herbergi, baðherbergi, snyrtingu og fl . Húsið hefur allt verið standsett á sérstaklega glæsilegan
hátt m.a. innréttingar, gólfefni, tæki og lagnir. 4091
Einbýli
Hæðir
4ra - 6 herbergja
3ja herbergja
Sólheimar - stórglæsileg
Glæsileg nær algjörlega endurnýjuð ca 85,2 fm íbúð á 6. hæð í vinsælu lyftuhúsi. Nýlegar
innréttingar, gólfefni, fataskápar, rafl agnir, baðherbergi og innihurðir ásamt því að milliveggir
voru nær allir endurnýjaðir. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Sérlega vönduð tæki í eldhúsi. Mikil og
góð sameign. V. 24,9 m. 5084
Andrésbrunnur 11 - með bílageymslu
Mjög falleg, nýleg 3ja herbergja íbúð á 1.
hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í þriggja
bíla bílageymslu. Fataskápar, hurðir og
eldhúsinnétting eru vandaðar úr Mahogony. Á
gólfum er eikarparket. Stór timburverönd er út
af stofunni. V. 20,9 m. 5082
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30
Drekavellir - nýtt fjórbýlishús
Einstaklega vandaðar og vel skipulagðar 3ja og
4ra herb., fullbúnar íbúðir að Drekavöllum 38,
Hafnarfi rði. Sérinngangur. Aðeins fjórar íbúðir
eru í húsinu, tvær á hvorri hæð, allar með
sérinngangi. Rúmgóðir bílskúrar fylgja íbúðum
á efri hæðinni. V. 20,5 og 24,9 m. 5057
Logaland - raðhús
Fallegt talsvert endurnýjað raðhús á pöllum á mjög góðum stað í Fossvoginum. Húsið er skráð
241,3 fm og er bílskúrinn þar af 25,6 fm. Yfi rbyggðar suðursvalir. Parket, endurnýjað eldhús og
baðherbergi, gólfefni fataskápar o.fl . Mjög góð staðsetning. Mjög gott útsýni. Stór timburverönd
í suður. V. 55,9 m. 5074
Árakur 2 og 4 - Garðabær
Einstaklega glæsileg fullbúin 5 herbergja 232 fm raðhús í þessu nýja hverfi . Húsin skiptast í
anddyri, bílskúr, 2 baðh., 2 stofur, eldhús, 3 svefnh., þvottah. og geymslu. Mögulegt að hafa allt
að 5 svefnherbergi. Einnig er möguleiki á að fá húsin styttra á veg komin, þ.e. tilb. til innrétt-
inga. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30 V. 51,6 m. 7824
Maltakur 9 - örfáar íbúðir óseldar !
Stórglæsilegar og vel hannaðar 3ja herb. íbúðir á frábærum stað á Arnarneshæðinni. Í íbúð-
unum eru stór og björt rými. Svefnherbergi eru með innbyggðum fataherbergjum og mörg
með sér baðherbergjum. Sannkallaðar hjónasvítur. Góð herbergi og rúmgóðar stofur með
sambyggðu eldhúsi á móti suðri. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30 4672
Krummahólar 15 - raðhús á góðu verði
Laust strax! Einlyft 3ja herbergja 85, fm raðhús sem er með góðum garði þar sem er m.a.
heitur pottur o.fl . Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, innra hol, baðherbergi, 2 svefnherbergi,
stofu og eldhús. V. 22,9 m. 5081 OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 17:30 - 18:30
Opið
hús
Opið
hús
Opið
hús
Opið
hús
Hlíðarhjalli - einbýli - skipti á ódýrari eign.
Glæsilegt 264,2 fm einbýli (þ.a. er bílskúr
45,7 fm) á tveimur hæðum. Húsið stendur
innst í botnlanga við grænt svæði, fyrir neðan
götu. Glæsilegt útsýni er í suður og vestur.
Bein sala eða skipti möguleg á minni og
ódýrari eign. V. 69,5 m. 7559
Vorsabær - tvær íbúðir mikið endurn. hús.
Mjög gott ca 290 fm hús á grónum stað í Ár-
bænum. Húsið hefur verið mikið endurnýjað
og eru tvær íbúðir í húsinu í dag. Vandaðar
innréttingar. Parket. Húsið er klætt að utan
með STENI og er lóðin mjög góð, ræktuð.
Nýlegur mjög góður bílskúr með hárri inn-
keyrsluhurð. V. 57,0 m. 5045
Ásvallagata - hæð og ris
Efri hæð og ris við í reisulegu húsi við
Ásvallagötu í Reykjavík. Bílskúr með geymslu
innaf. Hellulagt plan. Lofthæð á neðri hæð
er u.þ.b. 2,60 metrar. Nýlega endurnýjað þak
og rafmagn. Íbúðin er í upprunalegu ástandi
að hluta. V. 36,9 m. 7377
Fannafold - tvíbýli - glæsil. neðri hæð.
Glæsileg , mikið endunýjuð 197,6 fm neðri
sérhæð í fallegu tvíbýli sem er staðsett á
góðum útsýnisstað í lokuðum botnlanga.
Sérbílastæði. Sérverönd, falleg lóð. 3 góð
herbergi, tvö baðherbergi. Sauna. Parket.
Eldhús með nýl. vönduðum ofnum. Stofa og
borðstofa og sjónvarpsstofa, gengið úr stofu á
sérverönd V. 39,5 m. 5071
Þinghólsbraut - mikið endurnýjuð
Falleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í
tvíbýlishúsi sem stendur á sjávarlóð sunnan
megin á Kársnesinu með óviðjafnarlegu
útsýni. Hæðin hefur verið tölvert endurnýjuð
m.a. eldhús, baðherbergi, gólfefni og fl . Mikil
lofthæð í stofu, arinn og stórir útsýnisgluggar
gera þessa hæð einstaka. V. 59,0 m. 5029
Bárugata 10 - uppgerð sérhæð
Glæsileg 186,7 fm neðri sérhæð, hæð og
kjallari í húsi sem var nánast endurbyggt frá
grunni fyrir fjórum árum síðan. Um er að
ræða eitt af þessum viðulegu steinhúsum í
gamla Vesturbænum. V. 59,0 m. 5030
Sogavegur - góð sérhæð
Góð 4ra herbergja 119 fm sérhæð við Soga-
veg í Reykjavík. Íbúðin er á tveimur hæðum
og laus strax. V. 21,9 m. 4944
Fálkagata
Rúmgóð 103,7 fm 4ra herbergja íbúð á 1.
hæð á góðum stað í vesturbænum rétt við
Háskóla Íslands. Íbúðin er að mestu í upp-
runalegu ástandi. V. 22,5 m. 4996
Unufell - glæsileg íbúð með útsýni
Einstaklega falleg og mikið endurnýjuð 4ra
herbergja 97 fm íbúð á 4. hæð við Unufell.
Sameign mjög falleg og endurnýjuð. Íbúðin
hefur verið mikið endurnýjuð, m.a. gluggar,
gler og innréttingar, fallegur linolium dúkur á
gólfum. Mjög góð staðsetning, skólar í næsta
nágrenni og stutt í helstu þjónustu. V. 18,9
m. 5052
Björtusalir 2 - sérlega glæsileg
Einstaklega falleg og vönduð 117,8 fm 4ra
herbergja útsýnisíbúð á þriðju og efstu hæð.
Íbúðinni fylgir 25,7 fm bílskúr. Íbúðin er afar
vel innréttuð og vel umgengin, hátt er til
lofts og mikið af innfelldri lýsingu. Glæsilegt
útsýni. Íbúðin er laus til afhendingar! V. 31,9
m. 4992
Háaleitisbraut - mikið endurnýjuð íbúð.
Glæsileg 104,9 fm 4ra til 5 herbergja íbúð á
2. hæð auk 18 fm herbergis í kjallara í góðu
fjölbýlishúsi við Háaleitsbraut. Eignin skiptist
m.a. í hol, gang, stofu, borðstofu, eldhús,
baðherbergi og þrjú herbergi. Sér geymsla
í kjallara og sameiginlegt þvottahús. V. 25,9
m. 4943
Kórsalir - efsta hæð
Falleg 145,3 fm íbúð á efstu hæð ásamt
stæði í bílskýli. Íbúðin er á tveimur hæðum.
Á neðri hæðinni er n.k. forstofa, gangur,
þvottahús, baðherbergi, svefnherbergi, stofur
og eldhús. Úr holinu er gengið upp á efri
hæðina en þar er sjónvarpshol og tvö svefn-
herbergi. Góðar svalir. V. 30,5 m. 4941
Skeggjagata - þíbýli í norðurmýrinni
3ja herbergja 93,3 fm hæð í norðurmýrinni
auk 25,2 fm bílskúr. Samtals 118,5 fm. Íbúðin
er á annarri og efstu hæð í þríbýli. Stór gróinn
garður er við húsið. V. 22,0 m. 5067
Möðrufell - útsýni
Falleg 3ja herbergja endaíbúð á 4. hæð
í fjölbýlishúsi.Íbúðin skiptist í hol, stofu,
baðherbergi, eldhús og tvö svefnherbergi.
Gott sam. þvottahús með sameignarvélum. V.
15,9 m. 4982
Reykjavíkurvegur 29 - uppgerð íbúð
Góð 66,6 fm 3ja herbergja íbúð í Reykjavík.
Íbúðin er öll hin glæsilegasta með mikilli loft-
hæð. Mikið endurnýjuð íbúð á góðum stað í
hjarta Reykjavíkur. V. 19,9 m. 4965
Skipholt - 1.hæð - laus strax.
Falleg talsvert endurnýjuð 3ja herb. íbúð á
1.hæð í vel staðsettu húsi. Parket. Endurn.
eldhús, bað, gólfefni og fl . Áhv. ca 9,5 m. V.
19,0 m. 4848
Tjarnarmýri - vönduð íbúð
Vönduð velskipulögð 3ja herbergja íbúð
á 2.hæð í mjög góðu fjölbýli ásamt stæði
í góðu bílskýli. Parket. Góðar innréttingar.
Svalir. Frábær staðsetning. Góð sameign. V.
24,0 m. 5046
Aðalstræti í hjarta borgarinnar.
Mjög góð velskipulögð 62 fm 2ja herbergja
íbúð á 5.hæð í nýlegu (byggt 1990) lyftuhúsi
við Ingólfstorg í hjarta borgarinnar. Rúmgóð
stofa. Parket og fl ísar. Mjög gott útsýni. Svalir.
Frábær staðsetning. V. 18,9 m. 5063
Þorláksgeisli 2ja útborgun aðeins 600 þús
Mjög rúmgóð og falleg 2ja herbergja íbúð
á efstu hæð í lyftuhúsi ásamt bílastæði
í bílgeymslu. Sérinngangur af svölum.
Kamína í stofu. Íbúðin skiptist í anddyri, sér
þvottaherbergi í íbúð, stórt svefnherbergi,
glæsilegt baðherbergi með bæði sturtuklefa
og baðkari. Fallegt eldhús og stór stofa með
svölum. V. 20,5 m. 4995
Kambasel - jarðhæð
Um er að ræða 2ja herbergja íbúð á jarðhæð
með sér garði til suðvesturs. Eignin skiptist
í anddyri, hol, stofu, eldhús, baðherbergi og
svefnherbergi. Auk sameignar er sérgeymsla.
Íbúðin er laus strax. V. 15,9 m. 4788
Atvinnuhúsnæði
Bíldshöfði - skrifstofuhótel
Endurnýjuð 370 fm skrifstofuhæð í lyftuhúsi
við Bíldshöfða. Hæðin skiptist í 10 stór
skrifstofuherbergi, eldhús, setustofu og
baðherbergi. Eftir á að leggja lokahönd á
frágang. Hæðin hendar vel til leigu á stökum
einingum. V. 29,5 m. 5078
Fiskislóð - til leigu
Flott nýtt atvinnuhúsnæði neðst á Fiskislóð
við sjávarsíðuna. Húsið er tilbúið til afhend-
ingar fl jótlega. Eignarhlutar eru 24. Húsið er
á tveimur hæðum með sex stigagöngum. Á
efstu hæð eru glæsilegar útsýnissvalir. Hægt
er að leigja einn eða fl eiri eignarhluta. Hag-
stætt leiguverð 5070
Til leigu