Fréttablaðið - 28.09.2009, Page 26
● fréttablaðið ● fasteignir10 28. SEPTEMBER 20096
Sími: 586 8080 • Kjarna • Þverholti 2 • 207 Mosfellsbær • www.fastmos.is
10 ár
í Mosfellsbæ
Mosfellsbæ Einar Páll Kjærnested,lögg. fasteignasali
Reykjavík
72,4 m2 raðhús á einni hæð við Grundartanga 6 í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í for-
stofu, baðherbergi, þvottahús/geymslu, tvö svefnherbergi, eldhús og stofu. Fallegur
garður í suðvestur. V. 21,7 m. 4704
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 17:00 TIL 17:30
Í GRUNDARTANGA 6 (SVANÞÓR S. 698-8555)
Grundartangi 6 - Mosfellsbær
Lynghagi - 3ja herbergja
3ja herbergja íbúð á jarðhæð í
4ra hæða fjölbýli við Lynghaga 2 í
Reykjavík. Íbúðin skiptist í anddyri,
forstofugang, eldhús, stofu, tvö
svefnherbergi, baðherbergi og
geymslu.
Þetta er rúmgóð íbúð á góðum stað
í Vesturbænum, rétt við Háskóla
Íslands. V. 23,9 m. 4706
Bjargslundur 15- Einbýlishús
Fallegt 207,4 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á 882 m2 eignar-
lóð í útjaðri byggðar við Bjargslund í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, hol, stofu,
borðstofu, stórt eldhús, 3 góð barnaherbergi, stórt hjónaherbergi með sér baðher-
bergi og fataherbergi, baðherbergi, gestasalerni, þvottahús, geymslu og bílskúr.
V. 49,5 m. 4630
OPIÐ HÚS Í DAG MÁNUDAG FRÁ KL. 17:30 TIL 18:00
Í BJARGSLUNDI 15 (EINAR PÁLL S. 899-5159)
Bjargslundur 15 - Mosfellsbær
Spóahöfði - Raðhús
Glæsilegt 175,1 m2 raðhús með innbyggðum bílskúr við Spóahöfða í Mosfellsbæ.
Í húsinu eru þrjú svefnherbergi. Þetta er falleg eign í góðu hverfi á vinsælum stað í
Mosfellsbæ. V. 42,9 m. 4700
Brattahlíð - Einbýlishús
Fallegt 239,0 m2 einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr á stórri lóð innst
í botnlanga við Bröttuhlíð í Mosfellsbæ. Húsið skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu
með arni, borðstofu, rúmgott eldhús, 4 svefnherbergi, baðherbergi með sturtu og
sauna, þvottahús og rúmgóðan bílskúr. V. 49,9 m.
Op
ið
hú
s
Op
ið
hú
s
Ásland-Parhús m/aukaíbúð
Mjög fallegt 203,8 m2 parhús á
2. hæðum með aukaíbúð á jarðhæð og
góðum bílskúr við Ásland í Mosfellsbæ.
Húsið stendur hátt yfi r aðra byggð í
kring og er útsýni mjög mikið frá hús-
inu. V. 43,9 m.
Súluhöfði - Sérhæð m/aukaíbúð
Falleg 197,4 fm efri sérhæð með innbyggðum
bílskúr og 62,7 fm auka íbúð í kjallara í tví-
býlishúsi við Súluhöfða í Mosfellsbæ. Hæðin
skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherbergi, tvö
baðherbergi, þvottahús, eldhús, sjónvarpshol,
stofu, borðstofu og 37,5 fm bílskúr. Íbúðin á
neðri hæð skiptist í opið rými með eldhúsi og
rúmgóðri stofu, forstofu, baðherbergi, svefn-
herbergi og geymslu. Lækkað verð!
V. 48,9 m. 4506
Bergholt - Einbýlishús
133,6 m2 einbýlishús ásamt 33,6 m2
bílskúr við Bergholt í Mosfellsbæ. Húsið
skiptist í forstofu, gestasalerni, bað-
herbergi, fjögur svefnherbergi, eldhús,
búrherbergi, stofu og borðstofu.
Húsið stendur á fallegri hornlóð í ró-
legri götu í grónu hverfi í Mosfellsbæ.
V. 39,5 m. 4682
Lindarbyggð - Parhús
Vel skipulagt 177,1 m2 parhús með
bílskýli við Lindarbyggð 9 í Mosfellsbæ.
Húsið skiptist í forstofu, borðstofu,
stóra stofu m/sólstofu, eldhús, þvotta-
hús, sjónvarpshol, 3 barnaherbergi,
hjónaherbergi og baðherbergi með
kari. Búið er að loka bílskýli og innrétta
herbergi. Lækkað verð! V. 35,9 m. 4627
sími: 533 1616 • fax: 533 1617 • www.lundur.is • lundur@lundur.is
sími: 533 1616 • fax: 533 1617 • www.lundur.is • lundur@lundur.is
Í Suður Svíþjóð n.l. Simrishamn, Östaröd ca.110km
frá Kaupmannahöfn :
Býli ásamt útihúsum á 12910fm eignarlandi. 3km í næsta þéttbýli St. OLaf Stutt í 4 golfvelli ca 7-10km.
Íbúðarhús nokkuð endurnýjað samtals 210fm og útihús í dag nýtt sem bílageymsla 110fm.
Sundlaug við húsið 18x6x3m.
Áhvílandi lán Swkr 590þúsund til 40ára á 4,85% vöxtum greiðslub. á mánuði 2700Swkr.
Verð kr.1.650.000.- SWKR. Engin skipti.
Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 91, Reykjanesbæ, Sími 420-4050 – 894-2252
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
Bæjarhrauni 10 - Hafnarfirði - Sími 520 7500 - www.hraunhamar.is
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
FASTEIGNASALA / LEIGUMIÐLUN
Glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, húsið er 194 fermetrar með
innbyggðum 55,8 fermetra bílskúr samtals um 49,8 fm, vel staðsett í
Ásahverfi í Garðabæ. Húsið er allt innréttað á sérlega vandaðan máta,
glæsilegar innréttingar og allir frágangur til fyrirmyndar. Frábær stað-
setning og þetta er vönduð eign sem vert er að skoða. Möguleg skipti
á minni eign. Verð 89 míllj
Brúnás 2, Garðabæ
Magnús Emilsson, löggiltur fasteignasali
Laust strax. Ath. lækkað verð 29,8 millj.
Glæsilegt einbýlishús einni hæð á 1000 fm lóð á frábærum stað í
Garðabæ. Húsið er 281,3fm þar af 46,8 fm tvöfaldur bílskúr. Langt er
á milli húsa og fallegt útsýni, Skjólsæll bakgarður sem snýr í suðvestur
með fallegu hrauni. Eignin er í innsta botnlanga í fallegu hverfi . Eignin
afhendist í núverandi ástandi, þ.e. tæplega fokhelt eða lengra komið.
Möguleg skipti á minni eign. Verðtilboð.
Lyngprýði 5, Garðabæ
Blaðberinn
bíður
þín
Þú færð Blaðberann þinn í
Skaftahlíð 24 alla virka daga
frá kl. 8-17.
...góðar fréttir fyrir umhverfið
Blaðberinn...
Auglýsingasími
– Mest lesið
Hringdu í síma
ef blaðið berst ekki