Fréttablaðið - 28.09.2009, Blaðsíða 36
20 28. september 2009 MÁNUDAGUR
Það er stundum svo freistandi að leggj-ast upp í rúm og breiða yfir sig sængina og vonast til
þess að vakna ekki fyrr en eftir
nokkur ár. Það er komið ógeðs-
legt haustveður, sem þýðir að
það er heilt ár liðið frá algjöru
hruni þessa ríkis okkar. Og
þetta haustið getur ekki
hver sem er látið sig hverfa
til útlanda til að fá tilbreyt-
ingu og gott veður. Vonirn-
ar sem sum okkar bundu
við hrunið, það er að segja að
það myndi breyta samfélag-
inu okkar til hins betra, hafa
ekki ræst. Þvert á móti virð-
ist lítið hafa gerst og í síð-
ustu viku var það endanlega
staðfest að hluti þessarar
þjóðar vill alls ekki neinar
breytingar, heldur fara aftur til þess sem
áður var.
Þrátt fyrir allt er lausnin á vandamálinu
líklega ekki fólgin í því að sofa í nokkur ár,
enda er það víst illmögulegt. Svo má ekki
gleyma því að hvað sem öllum landflótta
líður er enn fólk á landinu sem sér okkur
hinum fyrir skemmtun. Því þrátt fyrir
alla kreppu var hægt að halda hér
alþjóðlega kvikmyndahátíð eins og
síðustu ár. Og það sem meira er; það
var hægt að halda nýja og frábæra
tónlistarhátíð líka.
Það var mjög viðeigandi að ganga
inn á Nasa á fimmtudagskvöld,
stað sem samkvæmt deiliskipu-
lagi frá því fyrir hrun á að rífa
til að hægt verði að byggja
hótel, einmitt þegar meistar-
inn sem Megas er söng: afsakið
meðan ég æli.
Afsakið …
NOKKUR ORÐ
Þórunn
Elísabet
Bogadóttir
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Grimmustu
herforingjar
sögunnar!
Eiríkur
ein-
eygði!
Gengis Khan! Idi Amin! Graeme
Souness!
Já, þú
ert með
Souness á
listanum?
Hann rústar
öllu sem
hann kemur
nálægt! Öllu!
Eigum við
deila skáp?
Eins og að
búa saman?
Af
hverju
ekki?
„Af hverju
ekki?“
Palli, skápurinn er
eina umræðasvæðið
sem menntaskóla-
krakkar geta stjórnað
algjörlega!
Þú ert að biðja mig
um að láta eftir stjórn
á þessu svæði og það
get ég bara ekki gert.
Ég ætla alla vega fyrst
að heyra hvað
Stelpur eru
fljótar að
breyta flottum
hugmyndum
í leiðinlegt
málþing.
Ég er að vinna í Val-
entínusarljóði til Nelly,
kærustunnar minnar.
Rósir eru rauðar,
fjólur eru bláar.
... og
Ég sagðist vera
að vinna í því!!!
Sniff! Sniff! Lyktin af þér er sambland af upp-
þvottalegi, bossakremi, mýkingar-
efni, pylsum og leir.
Þú kannt
að koma
manni
til!
Þú ert fæddur fjölskyldu-
maður, ekki satt?
Þegar þú sagðir
að við ættum
að fara í aftur-
sætið til að fá
smá næði, þá
hélt ég...
Vandamálin
sem fylgja því
að eiga trúð
sem kærasta
stelp-
urnar
segja...