Fálkinn


Fálkinn - 28.08.1937, Side 1

Fálkinn - 28.08.1937, Side 1
II) slðnr40aara Þegar farið er austur frá Kirkjiibæjarklaustri tekur uið sandflæmi eitt allstórt, sem heitir Stjórnarsandur, og er kendur við á eina vestarlega á sandinum, sem kemur ofan úr heiðum og Stjórn nefnist. Brgst hún niður á sandinn í hrikalegu gljúfri og mgndar þar foss einn, eigi stóran en mjög fallegan, skaml fgrir ofan vaðið. Er það þessi foss, sem sgndur er hjer á mgndinni. Þó að Stjórn virðist að jafnaði all meinlegsisleg þeim sem gfir hana fara á sumardaginn, getur hún þó orðið „hið mesta forað“ og jafnvel lokað leiðum manna. Mgndina tók Helgi Lárusson. STJÓRNARFOSS A SÍÐU

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.