Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 1
 FOSS Á SÍÐU úvíða á landi hjer mun fegurra bæjarstæði til en á Fossi, sem er einn af austustu bæjum á Síðunni. Fram af háu bergi steypist fagur foss ofan af lóðrjettu bergi og myndast fyrir neðan alldjúpt gil með fallegum og sjerkennilegum klettum og Iiinurn fegursta gróðri á milli. Skamt fyrir austan Foss eru hinir einkennilegu Dverghamrar, reglulega myndaðir stuðlabergs- klettar sem fyrrum hafa orðið fyrir brimnúningi, en ná eru langl inni í landi. Og þaðan er skamt austur í Fossnúp, en úr honum er dásamlegt útsýni austur yfir Fljótshverfi og Öræfi, til Öræfajökuls. Myndina tók Ólafur Magnússon kgl. hirðljósm. .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.