Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 13
F Á L It I N N 13 Setjið þið samani 1.......................... 2.......................... .3......................... 4 ........................ 5 ........................ 6 ........................ 7.......................... 8. . ...................... 9.......................... 10.......................... 11.......................... 12.......................... 13 ........................ 14 ........................ 15 ........................ 1H............................ 17............................ a—a—a—a—ag—ar—an—at—bal.s —dós;—hol—i—ing—iv—je—ið—kaup —1 j—nei'-—ó— ó—ó—ósk—o v—rið— i áðn—sev—sæ—svav—tikt—tó-steinn tugt—u—ur—úr—unn —vill—vinn —yrid—þor. 112. 1. Mannsnafn. 2. Óhræsi. 3. Slaga. 4. Rússn. mannsnafn. 5. Kvenheiti. (i. Laun. 7. Kvenheiti. 8. Uppátæki, dintur. 9. Rómv. keisari. 10. ----ón, hafdýr. 11. ílát, sem menn bera i vasa. 12. Leiðindi. 13. Lausn. 14. Átti epii. 15. Bær á Spáni. 16. Bær og hjerað i Kína. 17. Mannsnafn. Samstöfurnar eru alls 41 og á að setja þær saman i 17 orð í samræmi við það, sem orðin eiga að tákna. hannig að fremstu stafirnir í orð- unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir neðan frá og upp, myndi nöfn l'jögra vatna á íslandi. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifið nafnið á listann til vinstri Nota má ð sem d og i sem i, a sem á, o sem ó og u sem ú. Á SJÚKRAHÚSI í LONDON hafa tvær enskar kvikmyndadísir, sem báðar vildu lengjast, prófað á- hald eitt, sem notað er til að teygja krept fólk. Stúlkurnar heita Dorothv Round (t. h.) og Freda James (sú í teygjunni), en ekki er þess getið. hvort þær hafi lengst. Konan mín ljettisl uni l'imni kíló eftir að skorinn var úr henni botnlanginn. Nú þykir mjer týra! Ekki hjell jeg að botnlanginn væri svona þung- u r. „SUMAltSKAUTAR'*. Hjólaskautana, með fjórum lijól- um hvern, kannast flestir við, en hjerna sjest það nýjasta í þeirri grein. Það er eitt hjól undir hvor- um fæti, og er talið, að hreyfing- arnar á þessum „sumarskautum" sje talsvert lík og á ísaskautum. Ný- ung þessi er uppsprottin i Austur- ríki og kvað hafa fengið marga iðkendur. :— Ungfrú, trúið jijer á ást við fyrstu sýn? Nei, það geri jeg ekki. - Jæja, hver veit nema við sjá- umst á morgun aftur. jJeir setlu Willard i aftursætið og nieð lalsverðum erfiðismunum tóksl þeim að snúa bifreiðinn við á veginum, sem var mjög mjór, og svo óku þeir áleiðis til fang- elsisins. Jeff fór að sínum Joí 1 og setti hann i gang. Honum var mikið gleðiefni að vita það, að Joyce væri lieil á liúfi, en auðvitað hlaut liún að liafa orðið afar hrædd. Og hún liefir engan til að tala við það um, sagði liann við sjálfan sig. Hún er ein með þessum djöfullegu Daltonsfeðgum. Ilann þráði að sjá ltana aftur og komast að raun um, livort lienni væri óhætt eða ekki. Hann leit á úrið sitt, sem hafði kom- isl óskaddað út úr viðureigninni. Klukkan var ekki nema hálfniu. Jeg get verið kominn þangað klukkan níu, sagði ltann og herti á hifreiðinni. 15. Jeff bregður í brún. l3að var Ellen, sem opnaði fyrir Jeff. þegar hann hringdi og hún varð forviða, er liún sá, live hann var ólireinn og illa leik- inn en lteilsaði lionum þó með brosi. Ellen var ekki aðeins lagleg stúlka lieldur var hún líka greind, og hún og kokkurinn liöfðu þegar rætt mikið úm þennan laglega en liálf illa klædda mann, og tekið liann gild- an. Hann var af rjettu tegundinni, og alger andstæða Daltonsfeðganna, sem engin af slúlkunum gat felt sig við. Jeg er nokkuð seint á ferð, Ellen, sagði Jeff vingjarnlega, — en mig langar mikið til að fá að tala við frú Nisbet. Haldið þjer að hún geti tekið á móti mjer? — Jeg er viss um að hún gerir það með fúsu geði, svaraði Ellen þegar. Hún er uppi i stofunni sinni. Viljið þjer gera svo vel að koma inn, jeg skal segja lienni af yður. Eftir læpa mínútu kom Joyce inn í stof- una. Augun tindruðu af gleði, og Jeff, sem liafði aldrei sjeð hana í kvöldkjól, dáðist að hve fögur og töfrandi hún var. Hún kom á móti honum og rjetti út Jjáðar hend- urnar. — Ö, Jeff, hyrjaði hún, en svo kom liún auga á live forugur hann var og að liann var særður í andlitinu, og gleðisvip- urinn livarf undir eins af henni. —• Hvað hefir borið við? Þú ert særður! Henni varð rórra er Jeff fór að hlæja. I5að er ekkert að mjer, mig vantar ekki annað en fatabursta, sagði hann. Jeg kom til þess að vita hvort þú liefðir komist heim heilu og liöldnu. Jeg býsl við að þú hafir orðið lieldur en eklíi hrædd. Hrædd, sagði Jovce og dokaði við. O, þú átt við þegar jeg ók á þennan hræði- lega mann. Já, hvað ætti jeg annars að meina? En hvað veist þú um það? spurði hún. Jeg fór á eftir þjer. Jeg fór að liugsa um þessa tvo hættulegu fanga, og tólv bif- reiðina mína og ók á eftir þjer til Taviton. Þegár jeg frjetti, að hrýtinn þinn hefði ekki komið herti jeg á mjer og þú hefðir átt að sjá hilinn, þegar jeg var að aka upp Steepy Tor. I>að sauð svo á honum, að jeg varð að nema staðar og i sama Inli sá jeg stóran drjóla, sem sat á steini við veginn og spurði jeg hann, livort liann hefði sjeð þig aka framlijá. Hann virtist reiðast spurn- ingunni, og við vorum að eigasl við jiegar fangelsishillinn kom, og já svo er sagan húin. Joyce starði á hann meðan liann var að segja frá. Ó, Jeff, hann hefði getað drep- ið þig, sagði hún. Ekki eftir að þú liafðir dasað hann, sagði Jeff fjörlega. — Hann var ekki í sem bestu standi. Þetta var jirekvirki af J)jer, sagði Jovce innilega, en þá tók Jeff eftir að hún dró svo þungt andann og var sjáanlega i geðsliræringu. Hún svipaðist um i kringum sig. Jeg held varla, að við getum talað saman hjerna, hætti hún við með lægri róm, - - komdu með mjer upp i stofuna mína. Þar truflar okkur enginn. Jeff fór með henni upp á loft. Hann hafði aldrei umgéngist kvenfólk að neinu ráði og j)að var ekki lausl við að hann færi hjá sjer, þegar liún fór með liann inn í slofu, þar sem Ijósmyndir hjengu á vegg'j- nnum, og all var fult af dóti, sem snerti liana jiersónulega. I3ó að heitt væri þarna inni logaði eldur enn á skiðum og stofan var niiklu vistlegri og notalegri en stærri stofurnar niðri. Hún dró fram stól handa honuin, að arninum og settist sjálf beinl á móti honum. Andlitsdrættir hennar spegh uðusl í bjarmanum frá lampa með rós- rauðri lilif, sem stóð á borðinu, og Jeff gat ekki stilt sig um að horfa á hana. Ilún i)rosti lil hans, en j)að var kvíði í brosinu, og Jeff þóttisl sannfærður um, að ekki væri alt með feldu. Hann sá að henni var eitthvað niðri fyrir, sem var meira en svo, að jjað gæti verið sainfundunum við fangann að kenna. En einhver innri rödd varaði hann við að spyrja liana og liann heið jjegjandi. Og svo sagði lnin: Mjer j)ótti vænt um, að j)ú komst, Jeff. Mig langaði svo mikið lil að tala við þig. Jeff kinkaði bara kolli, en það ljelti henni Lungutakið J)ó ekki væri meira. Jeg vil ekki levna j)ig neinu, Jefí'. Jeg er hrædd um, að þjer I)regði ónotalega við þegar þú Iieyrir það, sem jeg ætla að segja j)jer. Hún staldraði ofurlitið við, og Jeff beið með ój)reyju J)ess er koma ætti.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.