Fálkinn


Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 Þá fór mig að gruna, að hún liði skort. Maðurinn var altaf að heiman og svallaði með mesta illþýðinu sem hægt var að finna á götunni. Þó að þetta væri'um miðjan mánuðinn vildi svo til að: jeg gat sjeð af nokkr- um krónum, og jeg gleymi al- drei fallega brosinu, sem kom á andlitið á henni. Það var eins og hún liefði fengið stórfje. Nú fyrst fór jeg að veita henni nánari athygli. Hún var orðin mögur og skinin og jeg komst að raun um, að hún svelti. Það var viku seinna að jeg vaknaði um miðja nótt við háv- aða og gauragang fram í and- dyrinu. Það var maðurinn sem var að koma heim, og það var auðvelt að heyra, að hann var dauðadrukkinn. .Teg hallaði mjer á hitt eyrað og hugsaði ekki meira um þetta. Hann var altaf svona þegar iiann kom heim á nóttinni. Jeg liafði vist blundað aftur, en nú glaðvaknaði jeg. Frá i- húðinni við hliðina á mjer heyrði jeg hayk og háreysti. Húsgögn voru mölvuð og jeg heyrði að maðurinn gekk ber- serksgang. Inn á milli heyrði jeg' gráthljóðið í konunni. Jeg heyrði að hann var að heimta aí henni peninga, en hún hafði enga. Þetta er eilt al' því ógeðsleg- asta, sem fyrir mig hefir borið. Jeg hefi aldrei heyrt neitt eins viðbjóðslegt og ásakanirnar og skammirnar sem liann jós yfir hana. Hvað átti jeg að gera? Það mundi aðeins vera að ausa olíu á eldinn, ef jeg reyndi að fara að lala um fyrir lionum. Þessvegna þugði jeg og lireyfði mig ekki, þó að mig klæjaði i fingurnar og langaði lil að tukta manndýrið ærlega. En ólætin fóru vaxandi og nú heyrði jeg konuna hljóða ákaf- lega. Þegar jeg kom inn, lá hún i náttkjólnum á beru gólfinu og maðurinn stóð á hnjánum yfir henni og þrýsti fingrunum að barkanum á liénni. Hún var lielblá í framan, og ef jeg hefði ekki skorist í leikinn hefði liann eflaust drepið hana. En i þetta skifti fjekk mað- urinn ærlea ráðningu og að því loknu opnaði jeg og fleygði honum út á götu. Og sömu nótt- ina tók jeg ákvörðun. Jeg fjekk leyfi úr bankanum og fór heim á ætlstöðvar henn- ar og leitaði föður liennar uppi. Hann grjet eins og ba,rn, þegar hann heyrði um líðan dóttur sinnar. Hún liafði akli'ei minst á það einu orði í brjefum sín- um, að sjer liði illa. Ekld hafði hún minst einu orði á það, að maðurinn heunar færi með hana eins og rakka. Faðirinn hafði nógan líma. Hann hafði selt syni sínum verslunina og lifði á eignum sínum. Hann kom með mjer. Og nú komsl lag á heimilið. Faðirinn flutti í húsið, en mað- urinn út, og það voru gerðar i’áðslafanir til að hún fengi skilnað. En það konist aldrei svo langt að til skilnaðar kæmi. Ólifnaður mannsins fór si- versnandi og eitt sinn er hann hafði lent í handalögmáli að nætux’þeli, þá var hann stung- inn inörgum stungum með lxnífi. Hann átti hvergi heimili, svo að lögreglan bar hann heim til liennar. Já, jeg sagði það áðan. Hver skilur konuna? Þið hefðuð átt að sjá sorg hennar, liafa sjeð iðrun hennar þegar liún fleygði sjer j7fir líkið og grjet og grjet. Hún kendi sjálfri sjer um hvernig komið var. IJún hefði ekki átt að sleppa honum, fanst henni. Hver veit nema liann í Fálkanum frá 21. og 28. ágúst eru rnyndir af tveimur sögustöðum, sem mjer eru kunnir, Orustuhóll og Stjórnarfoss. Og þar sem sagnir um þessa staði eru ókunnar mörgum, eða jafnvel öllum, þá finst mjer skylda mín að skýra frá þeim, eins og mjer voru sagðar þær. Sagnir [tessar eru teknar eftir Stefáni Hann- essyni á Hnausum i Meðallandi og Guðmundi Jónssyni Ytri-Tungu í Landbroti, en sem nú eru báðir dánir, og með þeim glataður mikili fróðleikur fyrir fult og alt. Eins og öll.um er kunnugt, sendi Haraldur hárfagri hingað til lands Una Garðarsson i þeim erindum að vinna landið handa sjer. Hann kom úi í Alftafirði eystra, en er menn vissu erindi hans varð hann að flýja þaðan. Komst hann að siðustu lil Leiðólfs sterka á Leiðólfsfelli, sem er sjerstakt fjall á Landbrots- afrjetti. Hafði hann þar mikið bú og annað að Á á Siðu. Uni settist að um veturinn við tólfta mann hjá Leiðólfi. Dóttir átti Leiðólfur sem Þórunn hjet, og varð vingott með þeim Una og henni, og er á vetur- inn leið, varð öllum ljóst að hún var kona eigi einsömul. Fór Leið- ólfur þess á leit við Una að hann ætti hana og tæki við búi eftir sig, því að hann var farinn að eldast. Uni sagði hvorki af eða á og fór svo fram um hríð. Skip lá þá á Skaftárósi og ætlaði utan er veðr- átta batnaði, og eina nótt strýkur Uni burt úsamt mönnum sínum ón þess nokkur yrði þess var, en um morguninn sjer Leiðólfur hvers kyns var, að Uni er farinn, bregður hann þá fljótt við, kallar saman menn sína og heldur á eftir þeim, því hann þóttist vita að þéir ætluðu sjer til Skaftársós. Náði hann þeim í móum nokkrum rjett á móti, þar sem bærinn Blesahraun er nú (nafn- inu á þessum móum hefi jeg gleymt, en jieir eru áreiðanlega kendir við ,,svin“). Snjeri Leiðólfur þeim þar aftur. og var svo alt kyrt um hríð. En svo eina nótt strýkur Uni aftur frá Leið- ólfsfelli, og komst þá ofan Kleif- arnar niður undir Stjórnarfoss. Var þar gott að leynast enda tóku þeir sjer þar hvíld. Vissu þeir þá eigi fyr til en Leiðólfur kom þar að hefði þá orðið betri maður að lokum. Maðurinn var grafinn, en konan harmaði hann til æfi- Ioka. Annars lifði hún ekki manninn lengi. Sorgin og iðr- unin yfir því að hafa látið lxann fara frá sjer, styttu henni ald- ur. Hún varð tærðari og' grann- ari með hverjum degi og nú sást hún aldrei brosa. Ónei, piltar. Þegar jeg sje konur eins og Vestu Rasmussen þá segi jeg við sjálfa mig: „Þarna fer hetja!“ Og þær eru fleiri en við vil- um, þessar hetjur. Hetjur ást- arinnar, sem bera sorg í hjarta en höfuðið hátt. Líða og þjást, vona og trúa, verða vonsviknar hvað eftir annað, en vona samt á ný. Hvernig geta venjulegir karl- menn skilið slikar konur?“ þeim, og var þá eigi griða að biðja. Drap hann þá alla tólf saman og voru þeir dysjaðir þar. Á grasbarð- inu Kteifa megin er undir brekk- unni hóll allstór, með steini ofan á‘ kollinum, sem jeg gæti vel trúað að væri gerður af mannahöndum. Get- ur ekki verið að þar sje dys þeirra? Jeg beini þessari spurningu til mjer tróðari manna, sem kynnu að verða þarna á ferð, og vildu athuga þetta. Ennfremur skal geta þess, að Kálfagrófin, sem Landnáma getur um að Uni hafi fallið í, er hvilftin í kringum Stjórnarfoss beggja meg- in, og dró hún nafn af þvi, að þar voru hafðir kálfar frá Kirkjubæjar klaustri á fyrri tímum. Það nafn þekkisl nú ekki og ekki heldur söguviðburðirnir sem þar gerðust. Læt jeg þar með úttalað um þennan sögustað, Hin sögnin, um Orustuhól, er í sambandi við þá fyrri, og mun jeg skýra frá henni eins og fyrnefndir menn sögðu mjer hana. Sonur Una og Þórunnar var Hró- ar kallaður tungugoði. Að Fossi á Síðu bjó Móðólfur landnámsmaður (sem núpurinn er kendur við). Átti hann dóttur þá er Ástríður hjet, kölluð „mannvitsbrekka“, vandi Hróar komur sinar þangað til fund- ar við hana. Syni átti Móðólfur og var þeim litt gefið um komur hans og ákváðu að ráða hann af dögum og eitt sinn er hann kom þangað, sátu þeir fyrir honum og drápu hann. Heitir þar Hróarstunga á milli tveggja lækja og Hróarshaugur, þar sem hann á að vera heygður. Út af drápi hans mun hafa orðið misklið nokkur. Foss er eins og allir vita landnámsjörð og fylgdu henni. fjör- ur miklar, var oft farið á reka til aflafanga því einatt hefir rekið þai fisk, timhur allskonar bæði til bygg- inga og eldiviðar og margt fleira. Eins og kunnugir vita er Orustu- hóll ekki langt frá þeirri leið, sem farin hefir verið frá Fossi, og stóð hann þar einstakur upp úr sljettunni. Undir honum að vestanverðu var Iiellir mikill, og var í honum geyml timbur og ýmislegt, sem á fjörurnar rak, þar til þurfti að nota ])að, að minsta kosti var hann í notkun er Skaftáreldur braust út 1783, en þá Tveir sögustaðir. SIR KINGSLEY WOOD heitir heilbrigðismálaráðherra Breta Yigði hann nýlega sumarskóla i Essex og tók við sama tækifæri þátl í ,,baseball“ skóladrengjanna, með mikilli áfergju þó aldraður sje orð- inn. KAPPSIGLING VJELBÁTA. A ári hverju er háð kappsigling vjelbáta, milli Pavia i Norður-ítaliu og Feneyja og er vegalengdin 480 km. Hjer sjesl báturinn sem sigraði í sumar. Fór hann að meðaltali yfn 90 kílómetra á klukkutíma. hvarf hann undir hraunið er um- kringdi hólinn. Móðólfssynir rnunu hafa notað þennan hellir til geymslu enda var hann mjög hentugt forða- búr, og svo til skamt frá bænum. Það var því mjög auðvelt fyrir óvini þeirra að komast í Hólinn á meðan þeir voru í fjöruferð og híða annað- hvort í hellinum eða í skjóli við Hólinn, þvi ómögulegt var að sjá neitt fyr en að var komið, þó marg- ir væru fyrir. Heimildarmenn míni ' sögðust ungir liafa heyrt þessa sögu um Orustuhól, en hvernig þeirri or- ustu lauk vissu þeir ekki, en lnm stóð i sambandi við dráp Hróars tungugoða, um það bar þeim báð- um saman. Jeg hefi nú lauslega skýrt frá þvi, sem þessir tveir fróð- leiksmenn sögðu mjer um þessa staði, er Fálkinn hefir nú flutl mynd- ir af, og legg jeg svo lesendum Fálk- ans í sjálfsvald livort þeir vilja halda þessum sögum lifandi, eða láta þær deyja út, sem marklausl orðafleypur. Jeg hefi gert skyldu mína, að draga þær fram i dags- Ijósið. Við megum ekki kasta neinu frá okkur, sem við sjáum að aflar fróðleiks um sagnir og sögustaði. Ágúst Jónsson, Njálsgötu 48 B.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.