Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 15
F Á L K I N N
15
Þegar haustar
og kveldin lengir, verður notadrýgri tími til
lesturs en um annatímann. Þá tekur fólk sjer
bók eða blað i hönd og les, ýmist fyrir sjálft
sig eða upphátt fyrir alla.
Vikublaðið Fálkinn
■
■
er heimilisvinur allra íslendinga, sem hafa
kynst blaðinu. Þjer, sem ekki hafið haft Fálk-
■
ann að vikulegum gesti, ættuð að breyta til og
panta Fálkann hjá næsta útsölumanni eða frá
skrifstofu Fálkans í Reykjavík.
Verðlag
á kartöflum
Samkvæmt lögum um verslun með kartöflur og aðra
garðávexti o. f 1., er sett eftirfarandi lágmarksverð á
kartöflur á tímabilinu 15. sept. til 31. október 1937.
SÖLUVERÐ GRÆNMETISVERSLUNAR RÍKISINS
á nefndu tímabili skal vera:
Kr. 21.00 hver 100 kíló.
INNKAUPSVERÐ GRÆNMETISVERSL. má vera
alt að þrem krónum lægra en söluverð hennar er á
hverjum tíma.
Nýir kaupendur frá næstu ársfjórðungsskifl-
um fá eldri blöð með lækkuðu uerði, meðan
■ ■
upplagið endist.
I |
1 Vikublaðið FÁLKINN j
BANKASRTÆTI 3 - REYKJAVÍK - SÍMI 2210.
SMÁSÖLUVERÐ (við sölu í lausri vigt) má ekki
fara fram úr 40%, miðað við söluverð Grænmetis-
verslunar ríkisins, en heimilt er þó verslunum, sem
kaupa kartöflur hærra verði en söluverð Grænmetis-
verslunar ríkisins er á hverjum tíma, að haga smá-
söluálagningu sinni þannig, að hún sje alt að 40%
af innkaupsverðinu.
Innkaupsverð Grænmetisverslunar ríkisins miðast
við, að kartöflurnar sjeu góðar og óskemdar og af-
hentar við vöruhús hennar í Reykjavík, eða sjeu
komnar á land í Reykjavík, ef þær eru sendar sjó-
leiðina, og að þær standast það mat, sem þar fer fram.
Verðlagsnefnd
Grænmetisverslunar ríkisins.
NÝJAR BÆKUR:
UPPELDIÐ
Merkileg bók eftir enska uppeldisfræðinginn
og heimspekinginn BERTRAND RUSSELL.
SJÓMANNASÖGUR
13 úrvalssögur eftir 10 erlenda höfunda. Skemti-
legustu sjómannasögur, sem sjesthafaáíslensku.
Frh. af bls. 2.
maður en galdramáður, sem gerfi-
nafn enska konsúlsins, sem bókina
reit, og kallar sig Stephen Locke.
leikur Kay Francis, seni í myndinni
leikur Kay rancis, sem í myndinni
er kölluð einkaritari Lenins. En að
þvi er sagan lýkir henni hefir hún
aldrei verið það. En hún leikur hlut-
verk silt jafn vel fyrir þvi.
NÝ SAFARI-KVIKMYND.
Eins og margir minnast heið hinn
frægi myndatökumaður Martin John-
son bana við flugslys vestur i Am-
eríku í vor, er hann var að koma
heim úr nýrri kvikmyndaferð. Nú
er kona hans, Asa Johnson, sem
jafnan var með manni sínum, er
hann var að kvikmynda hinar frægu
myndir sínar, „Safari“, „Simba“ og
fleiri, lögð af stað í nýjan leiðang-
ur til frumskóga Afríku til þess að
taka þar myndir af dýralifi frum-
skóganna.
VEÐURSTOFAN Á
NORÐURPÓLNUM.
Siðan i vor liafa reglulega verið
sendar veðurfrjettir frá norðurheim-
skautinu heimsendanna á milli, og
liefði það þótt ótrúlegl fyrir svo
sem mannsaldri. Fregnirnar koma
frá veðurathugunarstöð þeirri, sem
dr. Otto Schmidt setti þar upp í
vor, í sambandi við flugfyrirætl-
anir Rússa. Hjer sjest veðurfræð-
ingur pólsins. Fedorov, vera að at-
huga tæki sín.
---x----
Enska blaðið „News Review“ seg-
ir í grein um konunginn: „Hinn
alvörugefni konungur vor, Georg
VIII. er mörgum þeim kostum bú-
inn, sem vel eru fallnir til þess að
gera hann ástsælan af þjóð sinni.
í fyrsta lagi er hann duglegri i
hnefaleik en Edward VIII. var og
i öðru lagi leikur hann betur tennis,
lirátt fyrir það að hann er örf-
hentur. 1 þriðja lagi hefir hann
mjög gaman af akurhænsnaveiðum.
Þjóðverjar þykjast vita, að það
sje mikils virði, bæði vegna pen-
inganna og viðkynningar við aðrar
þjóðir, að draga að sjer ferðamenn.
Þýska fjelagið „Kraft durch Freude“
sem samsvarar ferðafjelögum á
Norðurlöndum, þeim sem fyrst og
fremst vilja kenna sinni eigin þjóð
að ferðast, en einnig veita erlend-
um ferðamönnum viðtöku, eru þann-
ig að byggja um þessar mundir fjög-
ur baðgistihús á Rúgen og Kolberg
i Pommern. Eiga þessi gistihús að
rúma 20.000 manns hvert.