Fálkinn - 11.09.1937, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
Nr. 257. Adamson á músaveiðum.
Skrí
l SPORTVÖRUVERSLUNINNI: —
IlafiS þjer lil nokkrar músagildriir'>
í sumarleyfinu: — Nú neyðist jeg
lil að borða á veitingahúsinu dag-
ana sem eftir eru þangað til konan
mín kemur heim.
— Segðu mjer nú sannleikann.
Hver skrifaSi þennan stíl?
— Hann pabbi minn gerði það.
Og alveg einn?
Já, ekki hjálpaði jeg honum.
—Hvern skrambann skyldu stroku-
fangarnir hafa þotið . . . .?
Er þörf á að jeg taki af mjer
liattinn líka, áður en þjer skoðið
mig, herra lœknir?
Borgarstjúrinn sagði nokkur /'<;
(ii velvalin orð um leið og hyrnina-
arsteinninn var lagður.
Skák nr. 29.
Stokkhólmi, ágúst 1937.
16. umferð, III. borð.
Spænskt.
Hvitt: A. Steiner (Ungverjaland).
Svart: Asm. Ásgeirsson (ísland).
1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl— f3,
Rb'8—c6; 3. Bfl—b5, a7—aö; 4.
Bb5—a4, Rg8—f6; 5. 0—0, Bf8—e7;
6. Ddl—e2, (Hfl—él, er venjulegra
og betra.) b7—b5; 7. Ba4—b3, d7--
<16; 8. c2—c3, Bc8—g4; (venjulegra
er í þessari stöSu Rc6—a5 og eftir
Bb3—c2, c7—c5 o. s. frv.) 9. d2—
d3, (Betra virðist Hfi—dl); 9...
0—0; 10. h2—h3, Bg4—h5; 11.
Hfl—dl, Dd8—c8; (Hindrar g2—
g4); 12. Rbl—d2, Rc6—d8; 13.
Rd2—f 1, c7—c5; 14. Rfl— g3
(vénjulegra er að leika riddaranum
til e3, og hjer kom til mála, vegna
biskupsins á h5, að leika, eftir Rfl
—e3, g2—g4 og hefja þannig sóka
kóngsmegin); 14....... Bh5—g6;
15. Rf3—h4, Rd8—e6; 16. Rh4—
f5, Hf8—e8; 17. Rf5xe7t, He8xe7:
18.Rg3—f5, He7—d7; 19. De2- Í3.
Dc8—c7; 20. Bb3—d5 (til mála
kom að leika Rf5—h4 og skifta á
riddaranum og biskupnum til þess
að hafa tvo biskupa á móti tveim
riddurum, sem er betra. Hvítt hefir
að líkindum óttast c5—c4); 20...
Rf6xd5; 21. e4xd5, Re6—f8; 22.
g2—g4, Ha8—d8; 23. a2—a4, Dc7
b7!; 24. a4xb5, a6xb5; 25. Rf5x
g7! ?, Kg8xg7; 26. Bcl—g5, h7—h6!;
27. Bg5—f6f, Kg7—g8; 28. Df3—e3.
(Ef 28. h3—h4 þá t. <1. Rf8—eO;
29. Df3—e3, Re6—f4, o. s. frv.); 28.
.... Rf8—h7; 29. Bf6xd8, Hd7xd8:
30. De3xh6, Db7xd5; 31. I)h6—e3,
(Útilokar ógnunina Dd5—f3); 31.
.... Rh7—f8!; 32. h3—h4, Rf8—e6;
33. f2—f3, Re6—f4; 34. d3—d4, c5x
d4; 35. c3xd4, Hd8—e8!; 36. d4xe5,
I)d5xe5; 37. De3xe5, döxeö; 38. Hdl
-d7, Bg6—<13; 39. Hal—a7, Bd3—
c4; 40. Ha7—a5, (Þegar hjer var
komið hafði Steiner mjög slæman
tíma og ber endatafliS þess nokkur
Pegar fyrirmynd myndhöggvarans
þreytist.
merki); 40......He8—b8; 41. Kgl
—h2, Kg8—f8; 42. Kh2—g3, Kf8—
g'7; 43- h4—h5, Kg7—h(i; 44. Ivg3—
h4, Rf4—g2t; 45. Kh4—g3, Rg2—f4;
46. Hd7—döt? (Betra var Kg3—h4,
og svart á eríitt með að hindra ógn-
unina g4—g5t nema með jjráskák)
46.....Khö—g5; 47. Ha5—a6, Rf4
-e2t; 48. Kg3—f2, Re2—f 4; 49.
Kf2—e3, f7— f5!; 50. g4xf5, Kg5xf5;
51. h5—h6, Rf4—e6; 52. h6—h7,
Hb8—h8; 53. HaO—a7, Re6—g5; 54.
Hd6—h6, Rg5—f7; 55. Hh 6—bO,
(Poðið á h7 verður ekki varið); 55.
.... Hh8xh7; 50. b2—b3, Bc4xb3;
57. Hb6xb5, Bb3—e6; 58. Hb5—b7,
Kf5—f6; 59. Hb7 -b2, Hh7—h3; 60.
Hb2—f2, Rf7—g5; 61. Ha7—a4, Be6
<15; 62. H:<4—g4, KfO—f5; 63. Hg4
—gl, Rg5xf3; 64. Hgl—<11, Kf5—e(i;
65. Ke3—d3, (Ef 65. Hdlxdð þá Rf3
d4t); 65.....Rf3—g5t!; 66. Kd3
-e2, Bd5—c4t; 67. Ke2—el, Hh3-
hlt; 68. Kel—d2, Rg5—e4t; 69.
K<12—e3, Re4xf2; gefið. Tafl-
menska Á'smundar Ásgeirssonar í
þessari skák — og þó sjerstaklega
i endataflinu - er honum og ís-
lenskri skákment til mikils sóma.
Þetta er eina skákin sem ungverski
skákmeistarinn A. Steiner tapáði á
þessu móti.
í skák nr. 28 er sagt frá því að
R. Fine hafi hvítt en Kavlie-Jörgen-
sen svart. Þetta er rangt, Kavlie-
Jörgensen hefir hvítt en Fine svart.
„Fálkinn' hafði þetta eltir enska
skáktímaritinu „Chess“, sem er tal-
ið vandaðasta skáktimarit s.em kem-
ui út um þessar mundir.
Nærsýnn maður var i miðdegis-
samkvæmi. Klukkutima eftir að hann
kvaddi varð húsbóndanum litið fram
i ganginn og þar stóð þá nærsýni
maðurinn i frakka og með liattinn á
höfðinu og vissi hvorki út nje inn.
Hvað er að, spurði húsbónd-
inn. — Stendurðu þarna ennþá?
Jeg geri það víst, svaraði sá
nærsýni. — En jeg hefi mist gler-
augun min og þessvegna gat jeg ekki
sjeð mig í speglinum, svo að jeg
hjelt að jeg væri farinn.
Það kviknaði í gistihúsi suður i
Dalmatíu og alt varð í uppnámi. En
þá kom einn gesturinn ofur rólega
út úr gistihúsinu og fór að vanda
um við fólk'ið vegna þess að jjað
æðraðist: —- Maður má aldrei missa
stjórnina á sjer, sagði hann. — Þeg-
ar hrópað var að kviknað væri i
húsinu fór jeg ofur rólega fram úr
rúminu, kveikti mjer í sígarettu,
kiæddi mig, greiddi mjer, var óá-
nægður með hnútinn á hálsbindinu
mínu og batt hann aftur, og ....
— Þetta er nú gott og blessað,
sagði einn áhorfandinn. — En
hversvegna hafið þjer þá gleymt að
fara í buxurnar?