Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 1

Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 1
Ib slðicr 40ann 47. Reykjavík. Iaugardaginn 20. nóvember 1937. X. Skemtigarðurinn á Akureyri er mesta pi'ýði þess staðar af öllu því, sem mennirnir hafa gert. Það voru konurnar á Akureyri, sem tóku sjer fyrir hend- ur að prýða þennan reit oy svo ósleitilega liafa þær að því unnið, að garðurinn er orðinn einn unaðslegasti staður, sem völ er á. Gegnir það farðu hve miklu öllum trjágróðri miðar fljótar áfram á Akureyri en sunnanlands enda mun það vekja einna mesta furðu Sunnlendinga sem norður koma, hve mikill trjágróður er í höfuðstað Norðurlands, ekki aðeins ræktun- arstöðin og skemtigarðurinn heldur trjágróðurinn við fjölda mörg hús i hænum. Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.