Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 15

Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 15
!•' Á L K I N N 15 frásögnina um hið einkennilega fyrirbrigði, er nú verður lýst. Einn morgun, er Ingibergur kom í íóftina, flugu allir ung- ar, er hann sá, upp úr henni. Hann leit inn í lireiðrið of göml- um vana meir en því, að liann ætti von á að sjá eittlivað þar. Sjer hann þá, að i hreiðrinu kúrir einn unginn mjög dapur- legur útlits. Með mestu varfærni tók hann fuglinn og atlmgaði hann, og komst þá að raun um, að hann var fótbrotinn á öðrum fæti um legginn, svo að endar leggpípnnnar stóðu út úr skinn- iiiu. Datt lionum nú fyrst í liug, að velgerningur væri að deyða fuglinn, en þegar til kom, hafði hann eigi hörku í sjer til þess. Það varð og niðurstaðan um annað heimilisfólk á Víðirhóli, enginn treystist til að leggja liendur á þennan vesaling í því skyni að svifta hann lifi; og á hinn bóginn sáu menn engin tök á að lijúkra honum að neinu leyti, nema reynt var að tæra honum fæðu þá um dag- inn, sem hann þó gerði litil eða engin skil. Næsta morgun, er Ingibjörn viljaði um fuglinn, er hann kyrr í hreiðrinu. En nú liafði á þess- um sólarhring gerst það undar- lega atvik, að umvaf er komið um brotið, gert af hári, ull og fínum jurtatægjum, svo dásam- lega haganlegt, að langt tók fram því, er hann hafði sjeð eða gert sjer hugmynd um. Náði umvafið dálítið út fyrir hrotið beggja vegna við það, en að gildleik var leggurinn með umvafinu ca. 1 cm. í þvermál, þar sem það var mest. Unginn dvaldi nú þarna í hreiðrinu í nokkra daga, og ólu foreldarnir önn fyrir honum. Vitjaði Ingibjörn hans daglega og sá þess glöggan mun, hvernig hann liresstist þvi meir sem tíminn leið. En aldrei þorði hann að hreyfa við fætinum í því skyni að vila hvort hann greri. Þó þykist hann fyrir sitt lej'li þess fullviss, að miki) framför hafi ált sjer stað þenn- an tíma. Eftir ca. vikudvöl eða S)—10 daga hvarf unginn til hinna systkina sinna, og síðan veit enginn neitt meira um liann. Báðir áðurnefndir hræður eru gætnir og áreiðanlegir menn. Og háðir telja þeir að enginn vafi geti leikið á því, að hjer hafi mannshöndin eigi verið að verki, þvi enginn af heimilinu hafi gert þetta, og um aðx-a geti eigi verið að ræða í ]xví sam- handi. Auk þess var verkið svo snilldarlega gert, að þeir telja að mannshöndin hafi eigi getað unnið slíkt. Og er þá nokkur önnur skýring fyrir hexxdi en sú, að foreldrarnir — annað- hvort eða bæði — hafi verið hjer að verki? Maður á bágt með að trúa því, en á liinn bóg- inn verður maður að liafa það hugfast, að ýmsir smáfuglar eru Qamújax Ofy SUjOMLúX tpsícúújux yzQjCL, jnúwia, (Lpt ^o<aT^| 38WAT7 ^ [OSRAM] l£ö vQ^ hcldur en nýjustii iniianmöttu Osrani D-ljóskúlurnar. Fleyg- ið þeim gömlu og látið Osram D-ljwskiilur í lampaun, því þœr gefa betri og ódýrari birtu.------Vcnidið auguu. Dekalumen-ljósliúlur eru trygging fyrir lítiUi straumeyðslu. Blámaðurinn Parthmoore, sem er törmaður fjelagsins „Internationai African Service", sem vinnur á al- þjóðagrundvelli að menningarmál- um Afríku, og blámanna yfirleitt, var fyrri hluta þessa mánaðar á ferð um Norðurlönd. Ljet hann þaö áiit sitt í ljós, að Norðurlönd æitu mikið hlutverk að inna, til þess að hafa áhrif i heiminum til hagsbóta friðar og menningarmálum. Hann sagði að þess yrði varla langt að bíða, að blámenn er vildu leita sjer æðri menningar myndu fara að sækja háskóla Norðurlanda, sum- part vegna þess, livað menningin stæði hátt á Norðurlönduni, en sum- part vegna hins, að í löndum þess- um væri frjálslyndið svo mikið, að þar væri ekki lil andúð gegn dökk- skinnuðum mönnum. frábærir snillipgar í ])vi að vefa hreiður úr allskonar hár- um og jurtatægjum. Og þá til- gátu, að einnxitt þeir liafi fram- kvæmt þessa læknisaðgerð, styð- i.r sú staðreynd, að alt efni i umvafinu var hið sama og stein- depillinn nolar til hreiðurgerð- ar. Lóni, 29. júní 1936. Björn Guðmundsson. (Náttúrufræðingurinn). THE WORLD'S GOOD NFWS vvill come to your honie every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Inicrnahonal Daily /Vcwspaper It racords l'or .vou the world’s elean, cor.structive doings. Tlie Monltor docs not exploit crime or scnsation; neither docs it ignore them, but deols correctively with them. Fer.tures for busy men and all the family, Including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One. Norway Sirect. Boston. Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of 1 ycar $9.C0 6 months S4.50 3 months $2.25 1 month 75c Wedner.day lssuc, Inciuding Magazine Section: 1 year $2.60, 6 íssues 25c. Name____________________________________________________________ Address_____________________________ Snmple Copy on Roquest KOL! KOL! Vjer viljum hjer meö tilkynna heiðruðum viðskiftavinum og öðrum, að við höfum 2 teg- undir af kolum sem við selj- um með bæjarins lægsta verði gegn staðg reiðslu. Kolaversl. Guðna & Einars Sími 1595 (3 línur). I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.