Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Page 8

Fálkinn - 20.11.1937, Page 8
8 F Á L K I N N Greta Garbo. (Nýjustu frétlir af henni). Greta Garbo hefir nú nýlokið oð leika myndina „Walenska“, og er þetta tuttugasta og önnur invndin er hún leikur í fvrir Metro Goldwin Mayer í Holly- wood, en af þessum 22 eru að- eins 10 talmyndir. Greta er nú búin að vera 11 ár i Hollywood kom þangað 1926 og eru það ekki minna en 18 leikarar, er liafa leikið elskluiga i mynd- um, sem hún hefir verið aðal- kvenmaðurinn i, og er mælt að hver sá leikari hafi orðið heims frægur er ljek á móti henni. Jolin Gilbert lék samtals þrisv- ar á móti henni, en enginn eins oft og hann. í Walenska leikur Charles Boyer á móti Gretu, og leikur Napóleon, en mvndin er i'in hann. Er þetta fjórða Holly- wood-myndin sem Boyer leikur í og hefir hann áður leikið móti Jean Arthur, Katrínu Hep- hurn (Shangliai) og Marlenu Dietrich i hinni litfögru mynd, „Paradís evðimerkurinnar“ er nýlega var sýnd í Nýja Bíó í Bevkjavík. Margir vilja halda því fram, að Greta Garho eigi vinsældir sínar því að þakka, að hún læt- ur engan vita neitt um einkalíf sitl þvert á móti því sem flestir leikarar gera, til þess að afla sér vinsælda og vekja á sér eftirtekt. Þegar Greta er að leika eru liafðir verðir alt um kring, og meira að segja eru sett upp þil í myndatökusaln- um, þannig að ekki sjá aðrir Gretu en þeir, sem næstir eru, og óhjákvæmilegt er að sjái liana. Er sagt að margir af helstu mönnunúm hjá Metro- Goldwyn Mayer hafi aldreí sjeð liana ekki einu sinni mætt henni. Þegar verið var að leika „Grand Hotel“, reyndi höfund- urinn, hin fagra þýska kona, Vicki Baum, einusinni að koma inn á leiksviðið, þar sem Greta Garho var að verki. En undir eins og Greta varð hennar vör, rauk liún út af leiksviðinu, hjelt heina leið heim til sín og hjelt sig þar i nokkra daga, svo reið var hún yfir þvi gáleysi, sem framið hafði verið, að hleypa nokkrum framhjá vörðunum. Eins og kunnugt er hefir Greta aldrei verið við neinn lcarlmann kend, en við og við liafa gosið upp flugufregnir, um að liún væri trúlofuð, og hafa hlöðin þá flutt þær fregnir undir feitum letrunum. Ein af þessum fregnum, hjer á árun- um, var að hún væri trúlofuð John Gilhert, en sú fregn reyndist ósönn, eins og aðrar slíka fregnir um hana. Önnur fregn, sem margir trúðu, var að hún væri trúlofuð sænskum verkfræðingi. En Greta er eins og menn vila sænsk, hjet upp- runalega Greta Gustafson og var húðarstúlka í Stokkhólmi. Búist er við að Greta taki sjer nú sex mánaða hvild, og komi ef til vill hingað til Ev- rópu. Hún á stórt landsetur, og liöll eina forna i Sviþjóð. Kventískan, SKRÍTIN GRÁVARA. Hjer cr einkennilega farið með skinnin. £ stað l>ess að nota þau i jakka eða kápu hefir vetið gerður úr þcim lílili „bolero“-jakki, sein varla hlífir íiema herðunum og handleggjunum, en kynstur af skinni er svo notað i liandskjól. Þéim sem kjósa að fara svona með loðskinnin er ráðlegra að vera í þykkum kjól, því að skinn eru frekar til skarts eu skjóls, þegar þau eru notuð svona. í erlendum kvikmyndaritum eru nýjar kvikmyndir merktar með stjörnum, eftir gæðum, þannig að góðar myndir eru merktar með einni stjörnu, á- gætar myndir með tveim stjörn- um, og myndir, sem eru alveg f'ramúrskarandi, með þrem. Af nýjum myndum, sem merkt- ar eru með þrem stjörnum, eru meðal annars mynd, er heitir „Verið vakandi og lifandi“, og er tnikill hluti af henni söngur SAMKVÆMISJAKKI. Kjóllinn, sem stúlkan er i er ú■ „taft“, en til tilbreytingar hefir hún iátið gera sjer svartan jakka við hann. Sniðið á jakkanum, með stutt- um ermum, feltingum á öxlunum og sjalskraga, er ekki sjerlega frum- Jegt en fer mjög vel við kjólinn. og hljóðfærasláttur. í henni leika skemtiritahöfundurinn Walter W.inchell og danslaga- söngstjórinn Ben Bernie, háðir frægir, en hvorugur hefir leik- ið í kvikmynd áður. Meðal þeirra er leika, eru ennfremur Alice Fave, .Tack Halev og Patsv Kelly. „Ný stjarna er sjeð“ heitir mynd, sem gerist í Holywood og skýrir frá lífi leikaranna þar, og' striti þeirra við að vinna frægð og fé. Aðalleikar- inn er Janet Gaynor, og er sagt að í tnörg ár hafi hún ekki leik- ið eins vel og i þessari mvnd. Aðir leikarar eru meðal annars Fredeicrh Mach, Adolpe Men- jou og Lionel Stander. Myndin er öll litmynd. Hún er merkt með þrem stjörnum. Sagt er að á grímuballi, sem lialdið var i Hollvwood, hafi verið heilið þrem verðlaunum þeim manni, er gæti að gerfi og framferði verið líkastur Chaplin. Um 40 komu á grinni- dansléikinn i Chaplingerfi, og þar á meðal Chaplin sjálfur, an þess menn vissu af. Hann fjekk þriðju verðlaun. Chaplin kom fyrst frarn í þessu gerfi 1913, Og liefir hald- ið því svo að segja óbreyttu siðan. En nú kennir liann ekki oftar fram í þvi í inyndum, því hann álítur, að það sé ósam- rýmanlegt talmynd, en Cliaplín liefir fram að þessu ekki leikið í neinni talmynd hefir liann þverskallast við það í tíu ár. En nú er svo komið að hann álitur að allar myndir eigi að vera talmyndir, og verður næsta mynd hans það. Ekkert hefir hann látið upp um það, livað verði efni þeirrar mynd- ar, aðeins sagt að Pálina God- dard leiki í henni, (en það er kona Chaplins), og að hann verði í nýju gerfi. Warner Baxter er sagður vera sá kvikmyndaleikari, er nú hef- ir mestar tekjur. Hann er nú langt kominn að enda tíu ára samnings, sem er þannig, að kaupið hefir farið stigandi ár frá ári, eins og venjulega er i samningum kvikmynda- „stjarna“ við kostnaðarmenn myn danna.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.