Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 14
14
F Á L K I N N
Skák nr. 33.
anvígið um heimsmeistara titilinn
Skák nr. 1. Slavneskt.
Hvitt: I)r. M. Euwe.
Svart Dr. A. Aljechin.
1. d2-—(14, (17—(15; 2. c2—c4, c7
c(>; 3. Rgl—f3, Rg8—ffi; 4. Rbl
c3, (15xc4; 5. a2—a4, Bc8—15; C,
RfS—e5, Rb8—(17; 7. Re5xc4, Dd8
-c7; 8. g2—g3, e7—e5; 9. d4xe5,
Rd7xe5; 10. Bcl—14, Rf6—d7;
(Venjulegur leikur i stöðunni, Ha
8 —d8 kemur þó mjög lil álita. Ef
11. Ddl—b3, þá RfO—(17; og síðan
Bf5 -c6. Ef 11. Ddl—cl þá RfO—g4;
12. Bfl —g2, Bf8—c5; 13. 0—-0, Dc.7
c7. Eða 11. Ddl—cl, Rf6—g4; 12,
li2—h3, I)c7—e7; o. s. frv.); 11.
Bfl..g2, f7—f6; 12. 0—0, Ha8—d8
13. Ddl—cl, Bf5—e6; (Þessi slað t
kom ’fyrir í einvíginu Dr. Aljechin
Dr. Euwe 1935. Aljechin ljek hjer
14. Rc4xe5, Rd7xe5; 15. a4—a5 o.
s. frv.); 14. Rc3—e4, Jeg hafði
húist við að dr. Emve ynni nokkrar
skákir, segir dr. Aljechin í sam-
handi við þennan leik, og þá sjer-
staklega skák eins og þessa þar sem
hann kæmi með nýjungar í hyrj-
uninni, sem hann hefir sjerstaklega
kynt sjer. — Þessi leikur, segir dr.
Aljechin ennfremur, virðist sterk-
ari en hið venjulega framhald Rc4x
eö; o. s. frv.); 14...... Bf8—b4;
(Það er mikilsvert að koma i veg
fyrir Dcl—c3. Ef 14...... Be6xc4,
Þá 15. Dclxc4, Re 5xxc4; 16. Bf4x
c7, 11(18—c8; 17. Bc7—f4, og hvítl
á tvo biskupa á móti biskupi og
riddara og frjálsari stöðu); 15. a4
-a5, 0—0; 16. a5—a6, b7xa6?;
(Bctra var b7—b6. Að vísu getur
hvítt þá unnið peðið á c6 en fær
hættulega stöðu. Hinn gerði leikur
cyðileggur peðastöðu svart drotn
ingarmegin); 17. Rc4xe5, Rd7xe5;
18. Re4—c5! Bl)4xc5; 19. Dclxc5.
g7 g5; (Aljechin segist gera þenn-
an leik lil þess að ná skiftum á öðr-
um hiskupnum fyrir riddarann.
Neyðarlaust virtist þó fyrir hvítt að
lcika Bf4xe5 og ]ieðstaða svarts
verður mjög veik); 20. Bf4—e3, Be6
-d5; 21. Ilalxaö, Bd5xg2; 22 Kglx
g2, Hf8—f7; 23. Iífl— al, Dc7—d6;
24. Dc5xd6, Hd8xd6; 25. Ha6xa7.
Hf7xa7; 26. Halxa7, Re5—c4; 27.
Be3—c5, Hd6—e6; 28. Bc5—d4,
He6xe2; 29. Bd4xf6, g5—g4; 30.
Kg2—f 1, He2—c2; 31. Ha7—- g7r,
Kg8; 32. Hg7xg4, Rc4xb2; 33. BfOx
h2, Hc2xh2; 34. Hg4—c4 og svart'
gafst upp eftir 16 leiki.
Hálfdan Kohl, ulanríkismálaráð-
herra Norðmanna hjelt nýlega ræðu
uni Þjóðbandalagið, er vakti mikla
alhygli. Sagði hann meðal annars,
að þó margt væri það, sem Þjóð-
handalagið hefði ekki getað ráðiö
við, sem það þó hefði þurft að geta,
þá vspri árangurinn af starfi þess
samt meiri, en menn venjulega
myndu eftir, t. d. væri ]>að marg ofl
búið að koma í veg fyrir að stríð
hefði orðið milli smáþjóða, sem án
þess-tilstillis, liefðu barist.
Sað samtíðarinnar. 14.
Neville Ghamberlain.
Þó að núverandi forsætisráð-
herra Breta, Neville Chamher-
lain sje orðinn 68 ára gamall
og hafi lengi verið við stjórn-
n,ál riðinn og margsinnis setið
í ráðherrastól, getur enginn
gjskað á, liversu honum muni
takast að halda uppi veg
Lretska heimsveldisins á hinnm
miklu viðsjártímum, sem nú
éru uppi í heiminum. Hann tók
völdifa í vor eftir Stanley Bald-
win á mestu viðsjártímum.
Spánarstyrjöldin var í algleyln-
it.gi, og ef hún hefði verið hrein
Lorgarastyrjöld var vandi Eng-
lands ekki mikill, en húri var
annað meira: llún var glíma
fasismans við kommúnismann,
háð á vettvangi Spánar. Slyr-
jöldin er í fylsta máta al-evró-
peisk og þess vegua gat Eng-
land ekki horft þegjandi á. Það
varð hlntverk Breta að taka að
sjer miðlunartilraunirnar • og
enn er ekki sjeð, hvort þær
lakast eða hvernig þær takast.
En þær eru vandaverk, hvað
sem öðru líður.
Og svo kom styrjöldin milli
.íapana og Kínverja i sumar,
skömmu eftir valdatöku Cliam-
berlains. Bretar hafa mestra
hagsmuna að gæta i Asiu af öll-
um Evrópuþjóðum og þeir hafa
einnig orðið að taka að sjer
hlutverk sáttasemjarans þar
eystra, en það er vanþakklátl
verk, þar sem aðilarnir vilja
ekki heyra sættir nefndar, eða
að minsta kosti ekki annar
þeirra. Þó að þessi mál mæði
mest á Anthony Eden utanrík-
isráðherra þá er það þó Neville
Chamberlain sem ber ábyrgðina
og stendur á hak við gerðir
hans. Er hann því síst öfunds-
verður af tilverunni.
Neville er ekki sá fyrsti Cham
berlain, sem hefir komist til
vegs i Bretlandi. Faðir lians var
Joseph Chamherlain — Old Joe,
sem svo var kallaður einn
hinn mikilhæfasti stjórnmála-
maður Breta á síðasta ársfjórð-
ungi næstliðinnar aldar og
fyrstu árum þeirrar núverandi,
frægur einkum fyrir baráttu sína
fyrir því að tengja nýlendurn-
ar fastari böndum við lieima-
landið og leiddi það til þess, að
hann hól' baráttu sem þó mis-
tókst til þess að taka upp vernd-
artolla gagnvart öðrum rikjum
en halda tollfrelsi við nýlend-
urnar til þess að efla verslun
lieimsrikisins inn á við. Og Aus-
lin, eldri hróðir Neville, kom
um langt skeið mikið við stjórn-
málasögu Breta. Báðir voru þeir
feðgar frægir fyrir það, að þeir
gengu jafnan með einglyrni og
Austin bar jafnan orkideu i
lmappagatinu.
Neville Chamberlain er hálf-
hróðir Austins og hefir livoriii
einglyrni nje orkideu. En hann
liefir ákaflega loðnar augabrún-
ir, svo að hann þekkist á þeim
livar sem hann fer, á sama hátt
og fólk þekkir Baklwin á píp-
unni og nefinu, Lloyd George
á hárinu og Winston Cliurchill
a hattinum. Neville Chamber-
lain gengur líka altaf með ofur-
litla vasaútgáfu af bestu ritum
Sliakespeares i vasanum.
Fyrir 20 árum kannaðist eng-
inn við Neville undir eins og
kom út fyrir Birmingham, en
þar er hann fæddur. í barn-
æsku hafði hann miklu meiri
áhuga á knattspyrnu, en öllu
því, sem kent er i skólunum.
En þegar kennarinn í náttúru-
fræði fór með börnin út í skóg
til þess ac^ kenna þeim að
þekkja jurtir og dýr, þá var
Neville fullur af áhuga liann
elskaði nátlúrufræðina og á
frægt safn af skordýrum. Hann
Hver vann verkið?
Steindepillinn (Oenantlie o.
schöleri) er einn af smáfuglum
þeim, er liðast verpa hjer lieim
við bæi i liúsaveggjum og öðr-
um fylgsnum, er mannsliöndin
hefir húið til. Það er bæði falleg
ur og skemtilegur gestur, en því
Steindepill.
miður virðist mjer hann eigi
eins margur nú og áður, hvað
sem nú veldur því. Er lionum
oft veitt minni eftirtekt en
skyldi — eins og raunar flestum
fuglum —, því að margt er í
fari hans og annara fugla ó-
skráð og lítil eða engin vitn-
hafði líka gaman af að safna
eggjum, og rændi fugla hvar
sem liann komst höndum undir.
Þegar hann þroskaðist langaði
hann mest til að verða verk-
fræðingur og hann mun vera
fyrsti enski forsætisráðherrann,
sem hefir prófskírteini í verk-
fræði.
Það var Lloyd George sem
fjekk hann til þess að koma til
London árið 1916 og ganga í
þjónustn rikisins. Arið 1918 var
hann kosinn á þing og síðan
hefir hann verið póstmálaráð-
herra, heilbrigðismálaráðherra
og fjármálaráðherra. Sem fjár-
málaráðlierra fjekk hann við-
r.rnefnið „sá besti“ því þegar
hann skilaði af sjer átti ríkið
31 miljón pund í sjóði, en það
var einsdæmi í þá daga að tekju
afgangur væri hjá ríkinu.
Neville Chamberlain hefir
mjög gaman af hljómlist og fer
oft á hljómleika. Hann les mik-
ið og liefir sjerstaklega gaman
af bókmentum og tónlist svert-
ingja og spilar og syngur svert-
ingjalög af mikilli list. Þess á
milli les liann Shakespeare og
hugsar um stjórnmálin. -
Nú hvílir meira á herðum
þessa manns en nokkurs annars
stjórnmálamanns í veröldinni.
Bretland er enn það riki, sem
ólikustu straumar heimsstjórn-
málanna mæða á. Það hefir tek-
ið að sjer hlutverk sáttasemjar-
ans en á við ofurefli að etja,
þvi að eíns og tímarnir eru nú
er erfitt að tala um sættir. Og
sjálfir víghúast Bretar nú af
meira kap])i en nokkurntíma
áður.
eskja um, sem er þó þess vert
að þvi sje lialdið á lofti. Bendir
atvik það er hjer verður frá
sagl, sterklega i þá ótt.
Vor eitt sem oftar átti stein-
depill hreiður í heytóft á bæn-
um Víðirhóli i Fjallahreppi i
Norður-Þingeyjarsslu. Var tóft-
in djúp og með bröttum veggj-
um. Steindepillinn ungaði nú
út eggjunum þarna í tóítinni,
og kom ungunum upp. Ungling-
ur einn á heimilinu, Ingibjörn
Guðnason, fylgdist vel með , i,
öllu ])essu uppeldisstarfi fugls-
ins og frá honum og hróður faans
Skarphjeðni, hefi jeg fengið