Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 11

Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 11
F Á L K 1 N N 11 VHCS/tV LE/SHbURNIR Skugganqrnda- og stækknnarviel. Ofurlitill leiðarvisir fyrir áhnoaljósmyndara, sem eitthvað kunna. Ykkur virðist máské teikning- arnar sem ])ið sjáið hjerna svo l'lóknar og margbrotnar, að það muni ekki svara kostnaði að fara að rýna í þær. En þið skuluð ekki láta þær iiræða ykkur. Þær sýna ykkur hvernig þið eigið að fara að þvi að húa ykkur til skemtilegt á- hald. Þið skuluð bara taka vel eftir tölunum á teikningunum og þá veit- ir ykkur ljett að fylgjast með. Þið teiknið myndirnar 1, 2, 3, 4 og 5 á hvítan trjepappa vel slerkan. Á myndunum sjáið þið öll mál, til tekin i sentimetrum. Þið notið sirkil og reglustilui með mælikvarða á við teikninguna og liún verður að vera hárnákvæm, lengdirnar rjettar og liornin óskökk, því að alt er ónýtt ellegar. Á mynd 1 sjáið þið nokkra hringi með tölum innan í, þessar tölm tákna hvað þvermál hringsins eigi að vera margir sentímetrar. Fer- liyrnda gatið á mynd 1 er ventill- inn (reykháfurinn) á ljóskassan- um, þetta gat er 5 sentímetrar á hvorn veg. Aflanga rifan hak við ventilinn er því aðeins sett á ljós- kassann, að það eigi líka að nota hann sem skuggmyndavjel. Brol- hrúnirnar, til að líma áhaldið sam- an með eiga að vera 2% til 4 senti- metrar á breidd. Þegar búið er að skera slykkin vel og vandlega til eru þau skorin hálfa þyktina eftir brotlinunum. sem sýndar eru á teikningunni, svo að brotin verði falleg og bein og hvöSs. Limið svo kassann saman mcð vel sterku lími, en biðið dálitið við með að líma yfirstykkið (stykkið með ventlinum) fast. Mynd 7 sýnir knssann eftir þessa límingu, en við hugsum okkur að yfirstykkið sje lekið af. Pappinn á mynd 2 er límdur i bæði hornin til þess að skyggja fyrir kringlóttu götin (þið þurfið þessvegna að húa til tvö stykki af mynd 2). Þegar þetta lief- ir verið gert beygið þið mynd 3 lallega i hálfhring og setjið inn i kassnnn, þannig að stykkið gangi alveg inn að bakveggnum, og nu fyrst er yfirstykkið límt á. Þið sjáið á mynd 8 hvernig kassinn lítur þa úl. Mynd 6 sýnir lok af vindlakassa. sem notað er fyrir skothurð fyrir opið á mynd 4. Þessvegna eru límd- ir 4 grannir listar úr pappa eða vindlákassatrje hvorumegin við op- ið á 4, |)annig að þeir myndi fals, sem (i gengur fram og aftur i. Fyrir (>fan mvnd 4 sjest þverskurður af þessum útbúnaði. Siðan er 4 (fram- hliðin) límd á og þá er ljóskassinn tilhúinn. Mynd 5 sýnir reykháfinn. sem er limdur saman og ferhyrnd pappaspjöld sett lárjett innan í hann eins og sýnt er á mynd 5. Þessi pappaspjöld eiga að hindra, að birta komist gegnum reykliáfinn. Reyk- háfurinn er ferhyrndur eins «'g mynd 5 sýnir. Hann er llmdur fast- ui yfir ventilgatið. Hjerna á þessari mynd kemur svo aígangurinn af teikningunum. Mynd 1 er skorin út úr pappa og limd saman. Rifan, sem er merkt með xxx xx er skorin með hárbeittum hnif og á að vera svo breið, að hægt sjr að stinga tveimur glerplötum inn um hana samtimis. Á innanverða Irektina eru límdir listar úr vindla- kassatrje, þessir listar eiga að sljórna glerplötunni sem stungið er gegnum rifuna. Mynd 4 sýnir þver- skurð af þessum úbúnaði. Nú er gert ferhyrnt gat á vindla kassalokið, eins og sýnt er á mynd 2 og pappastykkið 1 límt fast á það (mynd 3). Rifan er merkt með xx. Á vindlakassa er gert gat jafnstórt hinu fyrra, þó á þetta gat helst að vera nokkrum millimetrum ofar (mynd 5 og 6). Limið svo kassann fastann við pappatrektina, og sker- iii lil trjeklossa, svo að kassinn og lokið geti staðið rjett. Trektin í heild sinni er sýnd á mynd 7, en með punktalínum er sýnd laus trje- hilla, sem hægt sje að skjóta inn í kassann, eins og sýnt er á teikn- ingunni. .4 þessari hyllu á ljós- myndavjelin ykkar að slanda, þeg- ar þið notið hana sem sýningarvjel og hafið tekið afturstykkið af henni. Listar eru feldir innan í vindlakassann, svo að ljósmyndavjel- in faRi nákvæmlega inn i hann, þegar henni hefir verið komið fyr- ir sem sýningarvjel. Mynd 8 sýnir stækkunaráhaldið okkar á hlið eins og það, er nú orðið eftir að trektii: er komin á sinn stað í ljóskassan- um. í kringlótlu götin tvö á ofan- verðum . ljóskassanum eru setlir Iveir 50 kerta rafmagnslampar. Og svo er alt áhaldið málað með svört- uni lit, ógljáandi að utan. Trektin er líka máluð svört að iunan en ljóskassinn á að vera ómálaður og hvítur að innan. Athugið vel, að áhaldið sje alveg Ijósþjett, svo að hvergi komisi skima inn í það. Þetta getið þið best gert með því, að koma ljós- myndavjelinni fyrir á sínum stað og kveikja á háðum lömpunum og loka ljósmyndavjelinni að framan. Ef áhaldið stendur svona í dimmu herbergi og hvergi sest votta fyrir Ijósi, þá er það þjett. En ef ein- hversstaðar sjest ljósrák, þá verður að líma svartan pappír þar sem Ijósið sást, þangað til ekki sjest neitt ljós. Hvernig stækkað er með áhaldinn. Herna sjáið þið áhaldið í fullum gangi, ljósmyndavelin er á sínum stað i trjektinni og áhaldið alt stendur i dimmu herbergi. Negativ- myndinni sein stækka skal hefir verið stungið milli tveggja glerja inn um rifuna til hliðarinnar, við kveikjum á báðum lömpunum og opnum ljósmyndavjelina og myndin í vjelinni endurkastast á hvítan skerm í þeirri stærð sem óskað er. Vjelin er stilt þannig að myndin vc-rði svo skörp sem unt er. Þegai búið er að finna rjetta stillingu á Ijósmyndavjelinni er slökt á lömp- unum í vjelinni og kveikt á rauð- um lampa og örk af brómsilfur- pappír fest á skerminn. Nú er aft- ur kveikt á lömpunum i Ijóskass- anum, en aðeins t'áar sekúndur, svo að brómsilfurpappirinn lýsist ekki of lengi. Reynið ykkur fyrst á litl- um pappírsblöðum, þangað til þið hafið fundið hve lengi er mátulegt að lýsa. Svo látið ]>ið brómsilfur- pappírinn ofan í skál með framkall- ara sem verður að standa tilbúinn við hliðina á ykkur; þegar myndin er komin skýrt fram leggið þið pappírinn i vatn-til að stöðva fram- köllunina, og síðan leggið þið mynd- ina í festibað og skolið hana á eftir, alveg eins og þegar ])ið eruð að búa ti! venjulegar ljósmyndir. Hvernig maðnr sýnir mgndir. Yenjulega er pjatla úr svörtum dúk látin liggja yfir rifunni aftan ti) á ljóskassanum ofanverðum, svc að ljósið komist ekki út þá leiðina (sjá mynd 1). Mynd 2 sýnir, hvern- ig maður býr til höldu fyrir póst- kort úr stífum pappir. Þessari höldu er stungið ofan i ljóskassann gegn- um rifuna, eins og sýnt er á 3 og dúkurinn breiddur yfir á meðan horft er á myndina, Þið hafið höld- urnar tvær svo að, þið getið koinið næsta korti f.vrir á annari meðan hin er í vjelinni þá gengur sýning- in liðugar. Þvi sterkari sem lamp- arnir eru í vjelinni því stærri og skarpari myndir getið þið fengið á sýningardúkinn. Með því að flytja vjelina fjær eða nær tjaldinu og stilla ljósmyndavjelina á mismun- andi fjarlægðir getið þið látið myndirnar verða skarpari eða stærri eftir vild. Tnta frænka. Já, sem sagt frú mín, við höf- um verið gift i aðeins hálfan mánuð og svo dó elsku maðurinn minn. Mikil hörmung er að heyra þetta. En það er huggun, að hann kvaldist ekki lengi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.