Fálkinn


Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 13

Fálkinn - 20.11.1937, Blaðsíða 13
FÁLKiNN 13 Setjið þið samani 1............................ 2............................ 3............................ 1............................ 5 ........................... 6 ........................... 7 ........................... 8 ........................... 9............................ 10........................... 11........................... 12........................... 13 .......................... 14 .......................... a a—a—a—a—a—áf—al—alt—aml ey lons—gudd—gylt—húm—ing i n g—j át n —k á f—lár—n a—n ú m—o on- sól—söð- -steinn—ull—US;—vak. í hellum á Frakklandi og á Norð- ur-Spáni hafa fundist miklar leifar eftir veiðimannaþjóðir, er þar hafa húið fyrir 20—30 þúsund árum. þegar ísöld var, og jökullinn liuldi norðurhluta álfunnar, en kalt og veðrasamt var langt suður eftir henni. Fyrir nokkrum árum fund- ust svipaðar leifar i Tjekkóslóvakiu, og hefir gröftur þessara fornmenja farið fram nú um nokkur ár, undir stjórn tveggja enskra fornlcifafje- laga. Hefir cinkum þótt merkilegt það sem fanst þar, sem heitir Wist- 1. hreifa. 2. Viðurkenning. 3. Svefnleysi. 4. Mannsnafn. 5.------------rímur. 6. Mannsnafn. 7. Spekingur. ti. Kvenheiti. 9. Spámaður. 10. Kvenheiti. 11. Kongsnaín. 12. Reiðveri. 13. Sífelt. 14. Kvensvín. Samstöfurnar eru alls 30 og á að setja þær saman í 14 orð i samræmi við Jsað, sem orðin eiga að tákna. Þannig að fremstu stafirnir í orð- unum taldir ofan frá og niður og öftustu stafirnir neðan frá og upp, myndi nöfn á tveimur fslend- .ingasögum. Strykið yfir hverja samstöfu um leið og þjer notið hana í orð og skrifað nafnið á listann lil vinstri Nota má ð sem d og i sem í, a sem á, o sem ó og' u sem ú. ernitz. Hafa þar fundist ógrynnin öll af steinvopnum og tækjum fnim- þjóðar, er þarna hefir átt heima fyrir 20 þús. árum eða meira, ou mikið af beinum dýra sem nú eru útdauð, eins og loðni nashyrning- urinn og loðfíllinn (mammútinnl. Einna merkilegast af því, sem þarna fanst er konumynd skorin í, bein úi loðfílstönn þó hún sje ekkj stærri en eldspítukassi. Álitið er að þessir frumbyggjar hafi ekki verið mjög frábrugðnir útlits núverandi ibúum Evrópu. IHITLER OG MUSSOLINI. Myndin tekin í Niirnberg, er Mussolini kom þangað. hafði orsakað henni versta sólarhringinn, vsem hún hafði lifað á æfi sinni. Hún hafði reynt að fremja svivirðileg- iistu fjársvik og pretti og vissulega átti hún þunga refsingu skilið, en tilhugsunin um, að koma konu í fangelsi var óbærileg fyrir .loyce. Hún inintist þess, að vel gæti farið svo, að hún lenti i fangelsi sjálf, ef illa tækist til, og hún hafði i rauninni einskon- ar samúð með þessari ógæfusömu konu. Annað var það líka, sem hún gat ekki ann- að en hugsað um: Dalton, sem hafði gint þetta fólk til að framkvæma svikin. Það var Grant Dalton, sem átti að fá refsing- una. En svo var sá ljóður á, að ef hún kærði Dolly, mundi hún eflaust bendla Grant Dalton við málið. Og til þess að ná sjer niðri mundi Grant vitanlega ljósta upp um Dench og hann komast í fangelsið, og þá mundi hún fara sömu leiðina. Hún sneri sjer að frú Crowle, sem var útgrátin og stynjandi af ekka. Hvað horgaði Grant Dalton vður fyr- ir að gera þetta? spurði hún. Dolly leit upp. Vesallegt andlitið á henni var flóandi i tárum og hún var að minsta kosti fimm árum ellilegri en hún hafði verið fyrir hálftíma. — Hann borgaði mjer ekkerl nema kostnaðinn, en hann lofaði mjer þrjátíu af hverju hundraði, sem jeg fengi, ef þetta tækist. Var það alt og sumt? spurði Joyce. Það var mikið í mínum auguin, sagði Dolly. — Það eru meiri peningar en jeg hefi eignast nokkurntíma á æfi minni. Það er ekki mikið, þegar þess er gælt, að þjer lögðuð yður í svo mikla hættu, sagði Joyce fremur kuldalega. — Jeg tók á mig áhættuna, og mjer hefði lekist þetta, ef hann hefði ekki skorist i leikinn, sagði hún og benli á Dencli. — En það er best að fárast ekki meira um það. Þjer getið hringt á lögregluna. Jeg ætla mjer ekki að hringja á lög- regluna, Dolly, sagði Joyce ákveðin. Jeg ætla að láta yður sleppa. Dollj' starði á liana eins og kálfur. Það mátti sjá á henni, að hún trúði ekki sínuin eigin eyrum. Svo sagði Dench: Þetta er alls ekki illa ráðið, frú. Fang- elsin eru ekki rjettu staðirnir fyrir kven- fólk. Og þjer missið einskis í við þetta. Þjer hafið í rauninni hag af þvi, bætti hann við og deplaði augunum. Joyce kinkaði kolli. Hún vissi að það var satt. Nú hafði hún fengið nýtt tilfelli, sem gaf ótvíræða sönnun fjmir því, að Dalton var sá erkiþorpari, sem hann hafði grunað að liann væri. Dolly hafði orðið mállaus af undrun um sinn en nú sagði hún: Nei .... meinið þjer þetta? spurði hún með titrandi röddu, sem var gjörólík fyrri röddinni. Já, jeg meina það, svaraði Jovce. Jenkins, gerið þjer svo vel að fá mjer töskuna. Dench gerði það og Joyce lók seðlabögg- ulinn upp úr henni og dró einn seðilinn út úr bögglinum. Hina seðlana lagði hún á borðið, en fjekk konunni töskuna og eina seðilinn. — Hann nægir yður til að komast heim fyrir, sagði hún rólega. Dollv starði mállaus á seðilinn. — Þetta eru tiu pund! sagði hún og gapti af undr- un, en svo misti hún hæði töskuna og seð- ilinn á gólfið og fól andlitið i höndum sjer. — Þjer eruð svo göfug við mig, kjökr- aði hún. — Jeg sárskammast min. Drott- inn minn .... það er langt síðan jeg hefi skammast mín eins og núna. Jeff tók upp töskuna og' seðilinn fyrir liana. Honum var áhugamál að losna við kvenmanninn sem fyrst, en hún var eins og hún hefði fengið krampa. - Það var barnið mitt, sem þjer sáuð á myndinni, kjökraði hún áfram. — Og jeg átti svo bágt og vissi ekki livað jeg átti að íaka til bragðíi til að ná mjer í peninga. Og mjer datt ekki í hug, að þjer væruð önnur eins kona og þjer eruð. Hann sagði mjer, að þjer hefðuð undir liöndum pen- inga, sem liann ætti sjálfur. Joyce var þvi líkust og hún ætlaði að fara að gráta líka. Án þess að liugsa sig um, tók hún annan seðil úr bögglinum. — Þessi er handa barninu yðar, sagði hún. Gerið þjer það ekki .... jeg vil ekki

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.