Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 7

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 7
1- A L K 1 N N 7 að afklæða sig. Förherigið var svo gisið, að jeg' sá alt greini- lcga í gegnum það. En jeg var á ná'lum um, að hún muntli hengja eitthvað af fötunum, sem hún fór úr, hak við hengið. Sem betur fór gei'ði hún það þó ekki, lieldur fleygði þeim í hrúgu á koffortið. Hún var auðvitað ]>reytt og lasin, aumingja stúlk- an. Þegar hún Ioksins var kom- in úr öllum fötunum stóð hún óálitla stund á gólfinu og strauk sjer með höndunum um kropp- inn. Svo fór hún í náttfötin og upp í rúm. Bara að hún vildi nú fara að sofa, hugsaði jeg með mjer, því mjer fanst vera komið mál til að sleppa úr prísundinni. Hún fór líka fljótlega að sofa, stelpuskinnið. Hún las aðeins nokkrar mínútur í danska reýf- aranum, slökkti svo ljósið og sneri sjer lil veggjar. Jeg heyrði hana bylta sjer nokkrum sinn- um, en bráðlega fanst mjer á nndardrætti hennar, að hún myndi vera sofnuð. Samt beið je hreyfingarlaus fimm til tíu mínútur, til þess að láta hana festa svefninn. En svo smeygði jeg mjer fram fyrir forhengið og Iæddist eins varlega og jeg gat fram að hurðinni. Þar stans- aði jeg eitt andartak og hlust- aði. Jeg heyrði ekkert grunsam- lgt, svo að jeg opnaði afar liægt og gætilega og smokraði mjer fram í ganginn. Þar varpaði jeg öndinni af innilegum fegin- leik, því að nú var jeg frjáls. Svo kveikti jeg ljós í ganginum og flýtti mjer inn i herbergið mitt. En jeg var ekki fyr kominn þangað en jeg heyrði hræðslu- op og einhvern koma þjótandi eftir ganginum. Jeg leit fram í ganginn aftur og stóð þá aug- liti til auglitis við ungfrú Sigriði á náltfötunum, náföla og skjálf- andi af hræðslu. Hvað? Er eitthvað að vð- ur? spurði jeg undrandi. Það er einhver inni i her- berginu mínu! stamaði hún. Hvað eigið þjer eiginlega við? Það er draugur eða eitl- livað svoleiðis þarna inni hjá mjer, sagði hún og greip í hand- legginn á rnjer, og jeg fann að hún skalf öll og nötraði af hræðslu. Þetla hlýtur að vera mis- skilningur, sagði jeg eins ró- lega og jeg gat. Nei, sagði hún áköf. .leg var nýsofnuð þegar jeg lieyrði þrusk inni hjá mjer, og það var meira að segja tekið í hurðina. Nú er jeg alveg hissa, sagði jcg. En haldið þjer ekki að skeð geti, að vður hafi dreymt ]>elta? Nei, jeg heyrði það svo greinilega. Ó, jeg varð svo aga- lega hrædd! Jeg varð alveg mátt laus af hræðslu fvrst í stað. Hvaða ósköp eru að heyra þetta, sagði jeg með innilegri hluttekningu. En á jeg nú ekki að korna með yður? Við getum þá athugað í fjelagi, hvort við verðum nokkurs vör. Þakka yður f>TÍr .... jeg er svo ósköp hrædd, stamaði aumingja stúlkan. Við leiddumst inn í herberg- ið hennar og kveiktum Ijós. - Nú sjáið þjer, sagði jeg hug- hreystandi, hjer er ekkert at- hugavert, enginn draugur og ekkert sem ekki á að vera. Við getum meira að segja litið bak við forbengið þarna. Sjáið þjer til. Hjer er ekkert nema kjólar, sem sjálfsagt eiga að vera hjer. Eruð þjer nú nokk- uð hrædd meira? Hræðslan var nú auðsjáan- lega heldur að renna af henni. Hún hissaði upp um sig nátt- buxurnar og settist á rúmið. Jeg varð svo óttalega hrædd áðan. Já, en nú sjáið þjer, að hjer er ekkert að óttast, sagði jeg og brosti. Þjer skuluð bara iáta ljósið loga í alla nótt og' ef þjer verðið lirædd aftur, skuluð þjer kalla á mig. Hún fjelst á þetta, og jeg bauð góða nótt og fór. g.N HVERJUM haldið þið að jeg lia.fi mætt þeg'ar jeg kom fram á ganginn aftur? Stúlk- unni minni og engum öðrum. Og hún var æði þóttaleg á svip- inn. Góða kvöldið! sag'ði hún háðslega. Af hverju varstu ekki lengur hjá henni. Er hún ekki skemtileg? Það var bæði fyrirlitning og gremja í rómn- um. Hvað? Ilvað þá? Jeg var að hughreysta hana. Hún varð skyndilega svo hrædd ........... stamaði jeg og fann að jeg fór hjá mjer. Já, einmilt það, sagði hún enn háðslegar en áður. Jeg skal segja þjer það i eitt skifti fyrir öll, að þú ert dónalegasti og fyrirlitlegasti pjakkurinn, sem jeg hefi koinist í kynni við. Þú hýður mjer heim, og svo þegar jeg kem þá ertu ekki við, held- ur ertu að daðra við þessa vinnu konuskepnu. .Teg sá að hattur- inn þinn og frakkinn voru heima. Og svo þegar jeg kem núna aftur, þá kemur þú út frá henni fáklæddri .... Má jeg gefa skýringu, skaut jeg inn í. Þarf ekki, hreytti hún úr sjer og hjelt svo áfram: .... jeg skal segja þjer að þessi vinnukonuræfill er mesta skepna. Ilún hjelt við giftan mann í fyrra .... Þvi lengur seni hún talaði því icstari varð hún. Hún tútnaði alveg út. Jeg hafði altaf verið ofurlítið skolinn í þessari stúlku. Skák nr. 35. Frá einvíginu um heimsmeistaratilil- inn. Skák nr. 6. Ilaarlem 16. okt. 1937. Slavneskt. Hvítt: Dr. Aljechin. Svart: Dr. Euwe. J. <12—d4, d7—d5; 2. c2—c4, c7— c6; 3. Rbl—c3, (Þegar þessi skák var tefld var leikurinn Rgl—f3 tal- inn betri, vegna þess aS hann úti- lokar mótbragðið e7—eö; en Aljecli- in hefir hugsað sjer að koma mót- leikanda sínum á óvart og það er aitaf sterkt), 3....d5xc4; (Þann- ig ljek Euwe á móti Fine í Zand- v/art 1936. Aður var venjuiegt að leika 3 ... . e7—e5; 4. Rgl—f3, e5— e4; 5. Rf 3—e5, Dd8—a5; o. s. frv. Fine lék hér 4. a2—a4 og fékk slæma stöðu); 4. e2— e4, (Nýr leik- ur í stöðunni); 4........ e7—e5; (Þannig svaraði Euvve 4. ieik Fine í áðurnefndri skák); 5. Bflxc4, e5x <14; (Ef Dd8—d4; þá 6. Ddl--b3, og hvítt nær undir eins harðvítugri sókn) 6. Rgl—43!!; (Staðan minnir á Max Lange-sókn- ina þar sem hvítt leikur Rbl—c3 ofan í peðið á d4. Hvítt á nú þrjá menn úti á borðinu en svart engan); (>....b7—b5?; (Ýmsa leiki hefi'' verið benl á að svart hefði getað gert og fengið teflandi tafl eins og I. d. c6—c.5; eða Bf8—c5; (Ef t. d. 6.....Bf 8—c5; 7. Rf3—e5, d4xc3: 8 Ddlxd8, Ke8xd8; 9. Re5xf7f, Kd8 —e7; 10. Rf7xh8, Bc8—e6; og svart nær riddaranum á h8. Einnig komt tii mála að leika d4xc3); 7. Rc3xb5!, Bc8—a(i; (Ef 7..... c6xb5; þá 8. Bc.4—d5); 8. Ddl— b3, Dd8—e7; (El Ba6xb5; þá 9. Bc4xf7t, Ke8—<17; 1(1. Bf7xg8, o. s. frv.); 9. 0—0, Ba6xbó; (Ef c6xl)5; • þá 10. Bc4—d5, Ba6— b7; 11. Db3xb5t, og vinnur); lu. Bc4xb5, Rg8—f6; 11. Bb5—c4, Rb8 —d7; 12. Rf3xd4, Ha8—b8; 13. Db3 —c2, (Rangt væri Rd4xc6 vegna Hb8xb3; 14. Rc6xe7, Hb3—b4 og yinnur mann); 13........ De7—c5; 14.. Rd4—f5!, (Rangt væri Rd4xc6, vegnia Hb8—-c8); 14..... Rd7—e5; 15. Bcl—f4, (Ef Rf5xg7t þá Kd7); Bf6—h5; (Tilraun til að losa biskup- inn á f8, sem kostar peð og drotn- ingakaup); 16. Bc4xf7t!, Ke8—f7; 17 Dc2xc5, Bf8xc5; 18. Bf4xe5, Hb8— b5; 19. Be5—d6, Bc5—b6; 20. 1)2- b4, (Ógnar a2—a4), Hh8—<18, (Ógn- ar Hbxf5); 21. Hal—dl, c6—c5; 22. b4xc.5, Bb6xc5; 23. Hdl— d5!. gefið. Svart tapar að minsta kosti skiftamun. Það mun óhætt að full- yrða að þessi skák hafi átt drýgri þátt í því að dr. Euwe tapaði heims- meistaratitlinum en nokkur önnur einstök skák. Svo mikið er víst að hann virðist ekki treysta sjer leng- ur og leikur miklu ver næstu skákir á eftir en næstu á undan. En í þessu ásigkomulagi fanst mjer hún ekki falleg. Hún reigði aftur höfuðið og að siðustu hreytti hún úr sjer: — Þú ert svívirðilegur og ó- uppdreginn dóni! Svo var hún farin. Og við höfum aldrei talast við siðan. VITTORIO MUSSOLINl. elsti sonur Mussolini hefir undanfar- ið verið í Ameriku til þess að kynn- ;\st nýungum í kvikmyndalist. Hjer sjest hann á hóteli i New York og er að skoða kvikmyndavjel, sem frjettamennirnir höfðu til að kvik- mynda hann. KÍNVERJI MEÐ HANDSPRENGJUR. I kínverska hernum er fjöldi her- manna, sem hvorki hefir byssu að vopni nje sverð, sem Kínverja vat vandi fyrrum, heldur aðeins hand- sprengjur. Hjer sjest einn þeirra. Norðmenn eru nú að metast um það sín á milli i hvaða bygð hæsia trje Noregs sje. Tilefnið var það að blað eitt á Heiðmörk gat þess, að i Setsskógi þar í fylkinu væri greni- trje eitt, 39% meter á hæð og mundi I að vera hæsta trje í Noregi. En þá komu aðrir og buðu betur. Hæsta tbjeð, sem hefir verið talið fram i J.essari samkepni er lævirkjatrje eiti á Gyl við Sandvik á Norðmæri og er það 41% meter, en rúmtak þess ái.ta rúnimetrar. Trje þetta var gróð- ursett endur fyrir löngu og er i trjágöngum meðfram vegi. Voru þau ;;lls 72 trjen sem gróðursett voru þarna, en fræ af þeim hafa borist yfir milu vegar á burt, yfir fjall- garð og vaxið þar upp. Ef trje þetta slæði á gatnamótum Ausurstrætis og Pósthússtrætis mundi það ná sex metra upp fyrir turninn á Reykja- \ íkur Apóteki. En hvað er það á írióti sequoia-barrtrjenu í Kaliforniu. sem getur orðið alt að 100 metrar á hæð.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.