Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 8

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 8
s FÁLKINN Boð samtíðarinnar. 15. Lord Halifax. Anthonv Eden þóttist brögð- mn beittnr þegar enska stjórnin notaði tækifærið er bann var ný- l’arinn á !)-velda ráðstefnuna í Bruxelles og sendi Halifax lá- varð og innsiglisvörð lil Þýska- lands í þeim erindum að ræða stjórnmál við Hitler. Var þetta frambjátaka af versta tagi og því von að Eden sárnaði. En þegar liann befir reynt að tala við Þjóðverja befir það borið lítinn árangur. Chamberlain vildi því reyna annan mann, því sjálfur er bann Þjóðverjavinur, og sendi Halifax, sem líka telst til þeirra Breta, sem vilja halda vináttu við Þjóðverja. Þessi ferð átti nú að fara dult og alls ekki Iiafa á sjer opin- I)ert snið. Það átti að beita svo, að Halifax færi til Berlín til að skoða dýraveiðasýningu. Og svo átti liann að rekast á Hitler svona rjett af tilviljun. En kvöldblað í London ljóstaði öllu upp- Halifax? Hverjir kannast við bann? Nafnið er nýtt. En mað- urinn er gamalkunnur áður - undir öðrum nöfnum. Hann bjet Edward Frederick Lindley Wood þegar bann fæddist 1881. Undir þvi nafni varð bann ný- Iendumálaundirráðherra í stjórn Idoyd George 1921 og menta- mála- og landbúnaðarráðberra í stjórnum Bonars Law og Baldwins. En 1925 varð bann varakonungur í Indlandi og aðl- aður um leið undir nafninu Loril Irwin. En núverandi nafn erfði bann við lát föður síns, er andaðist 9! ára fvrir þrem árum. Lord Halifax varð þingmað- ur 1910 og lávarður 1925. Hann var ofursti i beimsstyrjöldinni. Er bann 3. Halifax-lávarðurinn í röðinni. Hann var undirkon- ungur i Indlandi í sex ár en þjóðernissinnunum indversku þótti bann barður í born að taka þó bann væri frjálslyndur i ýmsu. Hann ljet taka Gandlii fastan 1930 en bóf siðan samn- inga við hann. Lord Halifax varð menta- Roð í stað leðurs. Þjóðverjar vinna ósleitilega að því að finna ráð til þess að verða sem óháðastir erlendum innflutn- ingi og notfœra sjer ýmisleg úrgangs- efni sem áður hefir verið fleygt. Mörg ár eru síðan þeir fóru að nota hákarlsskráp til bókbands i kventöskur og skó, en nýlega eru þeir farnir að nota venjulegt fisk- roð á sama hátt, síðan flökun á fiski varð almenn i Þýskalandi og mikið fjelst til af heillegu roði. Mest felst til af upsa- og þorskroði en einnig' löngu- og keiluroð er mikið notað. Það eru tveir Hamborgarar, Henry Feldhausen og Gustaf Umlauf, sem hafa hafa fundið aðferð tit þess að súta roð, með aðferð sem gerir þau hæði sterk og falleg. Og það er hægt að lita roðið hvcrnig sem vill. Ýms- ar verksmiðjur í Offenback í Þýska- landi eru farnar að búa til bókakili, kventöskur, allskonar belti, hand- löskur, skjalamöppur og margt fleira úr sútuðu roði og verða þessar vöv- ur til sölu á Leiþziger'-messunni i vor. En þessar þýsku verksmiðjur vant- ar tilfinnanlega hráefni. Því var það að ein af verksmiðjunum rjeðst síð- asta haust i útgerð einkum með þvi markmiði að veiða hákarl. Fyrir- kómulagið var líkt og á hvalveíðum og gert út ,.móðurskíp“ með fjórum veiðihátum. Á móðurskipinu voru vjelar til að flá veiðina og kæliút- húnaður til að koma lienni óskemdri í land. Lifrin brædd um borð og fisklím búið til úr innýflunum. Á þeim timum sem hákarl ekki veið- ist stúnda skipin einkum makríl- styrju-veiðar og annara stórfiska. Hjer á Jandi felst talsvert til af roði, síðan farið var að flaka fisk lil útflutnings og horfur eru á, að þessi meðferð á nýjum fiski eigi fyrir sjer að fara vaxandi. Er þvl fulí ástæða til þess að gefa þessum þýsku tilraunum gaum lijer á landi. annaðhvort með útflutning til Þýska- lands fyrir augum eða hagnýtingu roðsins hjer á landi. Og hver veit nema að verðmæti skrápsins verði til þess, að hákarlsveiðar sem fyrr- um voru stundaðar svo mjög hjer við land, eigi nýjan blómatima i vændum. Uppoötvanir (yrir tilviljun. Það er alkunna, að ýmsar stórvægi- leg'ar umbætur i verklegum efnum liafa orðið fyrir tilviljun eina eða ekki fyrir hugkvæmni og tilraunir hugvitsmanna. Slembilukka ein liefir ráðið. Hjer eru nokkur dæmi þessa: Gúxnmí. Gúmmíið er mjög næml fyrir hitabreytingum og bráðnar og málaráðberra i stjórn MacDon- alds 1932 og bermálaráðherra bjá Baldwin 1935. En eftir síð- ustu kosningar varð liann inn- siglisvörður, en það var Eden ilíka áður en bann varð þjóð- bandalags- og utanríkisráð- herra. Er iniísiglisvörðurinn einskonar varamaður utanrikis- ráðberrans. En það er grunt á því góða milli Edens og lians, alveg eins og forðum niilli Edens og sir John Simons og sir Samuel Hoare. Eins og sakir standa virðast belstu menn ensku stjórnarinnar, Cbamber- Itiin, sir Samuel Hoare og sir Jobn Simon bafa fjarlægst Eden, og er því ekki að vita nema lord Ilalifax verði settur í saúi bans innan skamms. verður að klessu ef J>að hitnar að mun en hrekkur eins og kol ef það kólnar. Þetta efni, sem' kemur svo mjög við tæknisögu mannkynsins, einkum síðan hifreiðaöldin hófst, hefði því alls ekki orðið nothæft, ef ekki hefðu fundist aðferðir til þess að stœla það, svo Jjað hjeldi fjaður- magni sínu undir öllum venjúlegum kringumstæðum. Þessi stæling er kölluð „vulkanisering“ og er í því fólgin, að gúmmíið er hitað upp og blandað ákveðnum hluta af brenni- sieini. Það eru meira en 100 ár síðan farið var að vinna gúmmi, en í l)á daga kunnu menn enga aðferð tii að stæla það og gera það ónæmt fyrir hitabreytingum. Þessvegna varð það ekki notað nema í smáum stíl. Efna- fræðingar og hugvitsmenn reyndu með allskonar flóknum aðferðum að end- urbæta gúmmíið en það tókst ekki. Þá var það að Charles Goodyear l'rá New-Haven i Connecfitut misti stöðuna og fór að svipast um eftir nýrri atvinnu. Hann var Jiá þrítugur og hafði mikinn áhuga fyrir gúmmí- vinslu og umbótum á gúmmiinu og fjekk sjer nú einföld áhöld til að gera tilraunir með. Tókst honum að komast dálítið i áttina, með því að blanda saltpjeturssýru i gúmmíið og óx honum hugur við þetta, svo að hann hjelt áfram i ákafa. En nú varð árangurinn enginn og Goodyear var að gefast upp Jiegar lilviljunin kom honum til hjálpar. Einn daginn þegar hann var að sjóða gúmmí í potti misti hann í ó- gáti brenniSteinsköggul ofan í pott- inn. Sá liá undir eins breytingu á gúmmíinu. Og þegar blandan kóln- aði sá Goodyear, að betra gúmmí var í pottinum en hann hafði sjeð nokkurntima áður.. Eftir fjögur ár hafði hann endur- bætt aðferðina og fengi'ð einkaleyfi á henni. Og nú reyndi hann að afla sjer peninga til gúmmísuðu í stór- um stíl og leitaði fyrst fyrir sjer í Ameriku og s'iðan í Englandi. Loks tókst honum að koma upp verk- smiðju i Frakklandi en hún fór á hausinn eftir skamma stund og í riesember 1855 lenti Goodyear i skuldafangelsi í Paris. Fimm ár- um síðar' dó Goodyear fátækur og fyrirlitinn vestur í New York, en keppinautar hans, sem höfðu stolið uppgötvuninni frá honum, mokuðu saman fje. Svefnvagninn. Saga Jiessi gerist i Pitsburg 1860 á einni af járnbrautum Pennsylvaníu-járnbrautarfjelagsins. Umsjónarmaðurinn gengur fram og aftur þangað til verkamaður kemui til lians og tekur ofurlítinn hlut út úr vasaklúl. Þetta var járnbrautar- vagn, gerður úr blikkdósum, ná- kvæm eltirliking i öllum atriðum. Hjólin snúast og það er hægl að opna hurðirnar. En hvað er nú þetta? 1 klefunum eru engir bekkir, en hinsvegar liggja ofurlitlir menn, skornir út úr trje. Eftirlitsmaðurinn hugsar sig um dálitla stund. Hann hjet Pullmann. Þremur árum seinna voru svefnvagnarnir farnir að ganga á járnbrautunum. Carnegie lagði fjeð fram og varð járnbrautar- konungur fyrir vikið, og Pullmann græddi ol' fjár En rjetti höfundurinn að svenvagninum gleymdist. Hann hjet Wodruff. Steinolía. Það má heita l'urðulegl, að steinolía skyldi ekki kómast i notkun i heiminum fyr en á síðustu öld, þvi að sannanlegt er, að menn- irnir liafa liekt hana i'raman úr forn- eskju. Olian hefir veri'ð notuð all- staðar Jiar sem menn vissu um liana en ekki á sama hátt og nú. Indi- ánar notuðu hana lil lækninga. Og þ.e'ir unnu hana Jiannig úr jörðu, að þeir lögðu ullardúk þar sem olíu- eiminn lagði upp úr jörðinn'i og undu oliuna úr honuni Jiegar hann SAMKVÆMISKJÓLL ÚR ULL. Fíngert þunt klæði, svart, er nú í niestum metum af öllu efn'i í sam- , kvæmiskjóla nýtiskunnar og fellur að líkamanum eins og ]>að værí steypt. Gullsauinaði blaðaborðinu nýtur sín mjög vel á svarta grunn- / inum og eykur á fegurð kjólsins. HOLLYWOOD-TÍSKA. Þessi fallegi samkvæmisjákki er úr blómamunstruðu ljettu efni og er ágætur til Jiess að dubba upp á samkvæmiskjól, sem l'arinn er að ganga úr sjer. var orðinn gegndrepa af oliunni. Lengra náðu þeirra visindi ekki. Það var fyrir lilviljun að oliu- brunnarnir l'undust fyrsl. Edwi . Drake hjet maður, sem eitt sinn vai að bora eftir valni i Titusville i Pennsylvaníu. Þegar hann hafði hör- að 22 metra kom gusan upp úr hol- unni en Jiað var ekki vatn held- ur einhver kolmóráuður vökvi og lagði af honum stækjtina. Þetta varð fyrsti olíubrunnurinn í veröhlinni. Úr lindinni komu 3000 lítrar af olíu á sólarhring og kostuðu þeir 2775 gullfranka í þá daga. Fyltist nú af æfintýramönnum þangað, eins og gull hefði fundist og á næstu 18 mán- uðum f.jell verðið niður í 10 cer.l tunnan. En Drake hafði selt tunn- una á 20 dollara.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.