Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 1
16 siðBHOanii r • • FRA HORNSTRONDUM Hornstrandir munu vera afskektasta bygðarlag á landinu, enda er þar hafnleysi víða og svo strjúdbygt, að strandferðaskipin koma sjaldan þar við. Hornstrandabúar hafa mátast og orðið sjerkennilegir af sjerstæðum lífskjörum, sem þeir hafa átt við að'búa og þjóðsagan hefir logið’á þá ýmsu furðulegu, í skjóli þess hve fáir koma þangað og kynnast þeim af eigin reynd. Þeir eru margir, sem sjeð hafa Hornbjarg og Hælavíkurbjarg af sjó, en jafnfáir, sem hafa stigið fæti sínuni á þessi norðlægu annes íslands. En nú er það að breytast. Þvi að þeir fáu, sem koma framandi á Strandir hafa frá mörgu merkilegu að segja. 1 grein hjer i blaðinu í dag segir kummgur maður, Áskelt Lövr frá fsafirði, frá þessum nyrstu bygðum landsins.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.