Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 15

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 15
F Á L K I N N 19 Ameríkumenn hafa löngum veriö viðurkendir snillingar í þvi að nota sjer mátt auglýsinganna. Saga sem nýlega gerðisl i Filadelphia er ný sönnun þessa. Þar er forleggjari, stm gaf úl bók og prentaði 170.000 emtök af frumútgáfunni og bjóst við mikilli sölu. En bókin seldist ekki. Ritdómararnir tóku henni fá- lega og upplagið lá óhreyft í geymsl- unni. Þá kom forleggjaranum ráð í hug. Hann hafði fundið eina ein- ustu prentvillu i bókinni og nú efndi hann til samkepni um að finna prehtvilluna. Fyrsta rjetta svariö sem opnað væri skyldi fá 100.000 krónur í verðlaun! Og nú seldísl upplagið út á einni viku. Tiu ára gamall lyftudrengur fjekk verðlaun- in, en fórleggjarinn græddi fjórar miljónir króna á snjallræði sinu. -----------------x----- Fyrir skömmu átti að skera i blóðkýli á þvottabirni einum í dýra- garðinum í Kaupmannahöfn. En þegar verið var að leggja björninn á skurðarborðið tryltist hann al hræðslu og lókst að flýja. Einn að- stoðarmaðurinn náði hoiium þó von hráðar, en björninn var svo tryltur ennþá, að hann beit af honuni þumalfingurinn. Til viðhalds hörundinu og á undan sólböðum ENGADINA-CREME. Fölt hörund þarfnast ,HÁFJALi Bleikt, fölt hörund tekur stakkaskiftum — verður hraustlegt, sól- brúnt — 3—5 mínútna geislaflóð „Há- f jallasólarinnar" — Original Hanau. — Áhrifin eru auðfundin þegar að 6—8 stundum liðnum! Húðin roðnar vegna áhrifa hinna græðandi útbláu geisla, síðan verður hún sólbrún, óhreinindi í húðinni, graftarnabbar, húðormar hverta. Þeir sem kynst hafa hollustu- og fegurð- araukandi áhrifum „Háfjallasólarinnar" - Original Hanau - vilja ekki án þeirra vera. Verð borðlampa kr. 370.00 og kr. -170.00. Straumeyðlan óveruleg. Ef þjer óskið, fáið þjer sundurliðaða lýsingu með myndum hjá Raftækjaeinkasölu ríkisins, sími: 4526. »Haf}al\aso\"-OHi/i/uil 9&mau- t ! Brauða- & Kökugerð | i i Fr. Hákanson : : Tjarnargöttt 10 hefir síma : 3243 og 3387. { í BARDÖGUNUM VIÐ SHANGHAJ hafa sumir hermennirnir regnhlifar með sjer, en það hefir verið tíska i hernaði í Kína öldum saman. „Bolsjevisminn er heimsóvinur nr. 1“ er heiti á sýningu, sem nýlega var opnuð í París. Sýningarmun- irnir eru alls 450 og eiga að sýna trúleysið í Rússlandi, meðferðina á börniinum, þrælkun verkalýðsins og aftökurnaf. Samkvæmt hagskýrslum þeim, sem blasa við á sýningunni hefir G.P.U.-lögreglan dæmt 11.402- 946 manns. Af þeir eru 2 biskupar, 4860 prestar, 5824 prófessorar, 75.490 liðsforingjar, 692.000 verkamenn, 48.000 konur, 360.000 hermenn. Norsk-ameríkanskur flugmaður Har oÍS llahl að nafni, hafði fallið í hend- ur Franco-liða á Spáni og stóð til að hann yrði drepinn. En kona hans sem er annáluð fyrir fríðleik, skrif-, aði Franco og hað manni sínum vægðar og sendi mynd af sjer með l.rjefinu. ])á mildaðist Franco og náð aði manninn. Var það furða þó að Franco ljeti sig þegar hann sá liessa fallegu mynd, sem birtist hjer að ofan. 65.000 lögregluþjónar, 420.000 rit- höfundar og andlegra starfa menn, 120.800 sýslunarmenn og 9.600.000 hændui1. „JUNO“-eldavélar (hvítemailleraðar) : eru til prýðis fyrir hvert eldhús. Vel þektar hjer á landi eftir margra ára reynslu meira en 3 þúsund heimila. — • Allar stærðir ávalt fyrirliggjandi. 1 Á. EINARSSON & FUNK • 1 »••••••••§••••§•••••••••••••••••••••••••••••••••••• •••••••••••••••••••••••«••

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.