Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Ránfuglar. Leynilögreglusaga. 26. eftir JÖIIN GOODWIN ekki. En álíti'ð þjer, að jeg eigi að Irúa, að liann liafi gabbað frú Nisbet? Gabbað frú Nisbet, já, lók fangeísis- stjórinn eftir. Hann gabbaði meira að segja mig. Jeg geri ráð fyrir, að það sje kórónan á afreksferli Denchs. Og livað á nú að gera ? Yður detliir víst ekki í hug, að jeg aúli að gera samsæri með einum af föng- iuuini úr tugtbúsinu mínu, fulltrúi? Og' þjer vitið, að það lá við að þjer kæmuð of seinl sjálfur. Já, það er salt, það lá við að jeg væri of seinn, sagði Brant. Jeg vissi vel hvernig á stóð, áður en jeg var búinn að tala við bana í tvær mínútur. Jeg lijelt mig á næstu grösum, til þess að vera viðbúinn undir eins og Halstead kæmi fram á sjón- arsviðið. Mjer hefði aldrei dotlið i hug, að við þyrftum að deila um jafn einfall mál og þelta. Bað mundi baka frú Nisbel alvarleg' óþægindi ef öllu væri til skila haldið, og hún hefir þegar fengið að reyna meira en nóg, sagði fangeisisstjórinn. Betta vrði henni afar þungbært. I>að verður öllum þungbærl, lautaði Brant fulltrúi. Hann sneri sjer við og leil yfir hópinn, á handlegginn á Dench í um- búðunum og á náfölt andlitið á Joyce. Og fangelsisstjórinn horfði líka. Ilann mintist með brærðum lmga skemtilegs hádegis- verðar. Ilvað leggið þjer til? Jeg geri ráð fyrir, að vitnisburður Dencb komi okkur að góðum notum við yfirheyrslurnar vfir Halstead, svaraði Brant og svo fór hann til hinna aftur. Jæja, Dench, sagði hann. Við Irú- um yður. En þjer liafið bakað okkur mikla óþarfa fvrirböfn og nú verðið þjer að gjalda þess. Jovee tók fram í. Getið þjer ekki slejil bonum, hrójiaði bún. Þjer getið ekki staðið yður við, að senda slíkan mann i fangeísið aftur. Þjer vitið hvað hann hefir gert fvrir mig. Jeg væri ekki á lífi núna, ef hann hefði ekki verið svona hugrakkur og fórnfús. Augu Iiennar voru skýr og biðjandi og andlitið roðnaði af ákafanum. Aldrei fanst Jeff hún hafa verið eins töfrandi og jafn- vel Brant hinn ósveigjanlegi fann til þessa. Hann sagði ekki neitt. Það var fangelsis- stjórinn, sem sneri sjer að Joyce. Verið þjer ekki hrædd, frú Nisbet, sagði Merivale majór og lá við að liann hvíslaði orðin, um leið og hann lók i hend- ina á Joyce. Hann verður að koma til mín aftur, það er ekkert undanfæri á því en hann skal fá bestu aðldynninguna, sem fangelsissjúkrahúsið getur veitt. Og jeg skal gef'a aðalstöðvunum eins velviljaða skýrslu um hann og jeg sje mjer færl. Yður er óhætt að trúa mjer, þjer þurfið ekki að vera hrædd um hann, þvi að þess verður ekki langt að bíða, að hann nái sjer að f'ullu aftur. Jovce leit á hann og þakklætið skein út úr augum hennar. Dencli sneri sjer að henni. Þjer skuluð ekki vera að vorkenna mjer, frú, sagði hann rólega. Fyrirgefið mjer, að jeg hefi gabbað vðiir. Maður, s'em. er í líkum nauðum og jeg var, verður að gríjja bvert tækifæri sem gefsl, og liann er ekki að hugsa um, hverjum hann geri ó- þægindi ef hann aðeins getur sjeð sjálfum sjer farborða. Við erum nú einu sinni svona gerðir. En jeg ætla aðeins að segja vður það, að þessi tími sem jeg befi verið í þjónustu yðar befir verið mjer sældar- tími. Jeg vildi borga heils árs fangelsisvist fyrir þessa tólf daga, sem jeg hefi fengið að vera hjerna. Mjer þykir það eitt vers«, •ið jeg skuli hafa bakað yður óþægindi. Óþægindi, sagði Joyce hrærð. Jeg vildi óska, að jeg gæti sagt yður alt það sem jeg stend í skuld við yður fvrir. Það eru sumir betri menn i fangelsum, en þeir sem eru utan þeirra, Dench. Þjer vitið að minsta kosti, hverju þjer hafið bjargað mjer frá. Það er satt, Dench, sagði Brant. Þjer hafið hjáljjað okkur vel í þessu máli. Það mun verða sjeð við yður, að þjer baf- ið hjálpað Scotland Yard til þess að ná i tvo mjög hætlulega glæjjamenn. Joyce varji öndinni ljettara. llún sneri sjer að Brant. Hvernig komust þjer á sporið sjmrði hún. Við fengum tilkvnningu frá amerík- önsku lögreglunni, líka efnis og þjer hafið fengið, eftir þessu að dæma, sagði Branl og tók upj) símskevtið, blöðin tvö, sem höfðu dottið á gólfið, þegar borðið vall um. Hann leit á fyrra blaðið og kinkaði kolli. Já, efnið er í rauninni það sama, þó að sitt skeytið sje úr hvorri átt. Jeg geri ráð fvrir, að þjer vitið, frú Nisbet, að þessi maður, sem kallar sig Grant Dallon, er eftirlýstur fyrir morð. Lásuð þjer þetta áður en.hann sá það? Joyce skalf. Hann sagði, að nú væri út um sig. Það er engum vafa bundið hvað hann á i vændum, sagði Brant rólega. Jeg býsl \ ið, að þjer látið yður þetta að kenn- ingu verða, frú Nisbet, og að þjer treystið ekki gjörókunnugum mönnum eins vel hjer eftir og þjer hafið gert liingaðtil, hversu fagurl sem þeir hjaía. Þjer hafið þegar gert þetta tvivegis. Jeg ætla að ráða yður lil þess, að láta það ekki koma fyrir i þriðja sinn, hversu hjartagóð sem þjer eruð. Jeg er hræddur um, að ekkert afl á jarðríki geti yfirbugað hjartagæsku frú Nisbet, sagði Dench. Meðal annara orða, bætti hann við stendur ekkert meira i þessu símskeyti? Mjer sýnist blöðin vera Ivö. Já, sagði Brant. Hann tók siðara blað- ið, las það og fékk það síðan Jovce, án þess að láta sjer bregða. Þetta virðist ekki koma þeim hluta málsins við, sem að okkur veit, frú Nisbet, það er óvist að þjer kærið yður um að aðrir lesi það. Joyce tók símskeytið. Hönd hennar titr- aði lítið eitt meðan hún var að lesa niður- 'agið. Iiún sagði ekki neitt um stund, en þegar hún tók til máls, var röddin róleg. Jú, sagði lnin. Jeg ætla að lesa þetta ujjþbátt. Jeg vil að þjer vitið það, Dench. Því að þjer höfðuð á rjettu að standa. „Enyin tilhæfa fregninni um að Nis- bei kapteinn sje lifandi. Sagan mn C.harles Holl nppspuni. Nánari skýrsla og sannanir sendast brjeflega“. Joyce heyrði að Jeff varj) öndinni, og skildi, að liann var ekki siður fagnandi en Inin. Hún þorði ekki að líla framan í hann. Svipurinn á Dench var óumbreytanlegur. Jeg var svo seni ekki í miklum vafa um þetta, sagði hann. Ein Halsteadiygin enn. En það var að fá sannanir. Brant, sem eins og vant var, var fljótur að skilja, fann að það mundi vera besl að lofa þeim að vera einum dálitla stund. Hann sneri sjer að fangelsisstjóranum. Jeg verð að líta eftir föngunum mín- um, lierra majór og losa fangaverðina. Jeg ælla að senda þá hingað, til þess að taka við Dench. Verið þjer sælar, frú Nisbet. Nú skal jeg ekki géra yður meira ónæði, sagði lnmn og brosti. Joyce lók fast og vingjarnlega í hendina á honum. Hún skildi vel hvað hún átti þess- um fátalaða duglega manni að þakka. Næsl eftir Dench var það hann, sem hafði Iagl drýgsta skerfinn til þess, að hjarga henni út úr liinu flókna öngþveiti, sem hún hafði lent í. Þegar liann var farinri koniu varðmennirnir tveir og fengu skijianir sin- ar hjá fangelsisstjóranum. Farið með Dench niður í anddyrið og biðið þar eftir mjer, sagði bann. Dencli hagræddi særða handleggnum vel í fetlinum og gekk út með þeim, virðulega og rólega, eins og þegar hrytanum Jenkins lókst hesl UPP- Joyce sá að fangelsisstjóranum ljek hug- ur á að segja eitthvað við hana og deplaði augunum til Jeff, svo að aðrir tóku ekki eftir, og hann varð samferða Deneh úl. Majórinn stóð og sneri yfirskeggið, ofur vandræðalegur. Frú Nisbet, jeg er liálí' hræddur um, að þessi saga komi öll i blöðunum, sagði hann og ræskti sig. Þjer megið búast við að það komi blaðamenn bingað til yðar und- ir eins i fyrramálið. Hann þagnaði og horfði dajjurlega á Joyce. Þjer megið reiða yður á, að jeg skal tala mjög varlega, majór, sagði hún. Hjer eftir verð jeg ákaflega varfærin. Það hýrnaði mjög vfir fangelsisstjóran- um við þessi orð. En það er eilt, sem jeg vildi sjerstak- lega minnast á við yður. Þjer niunið et'tir hádegisverðinum yðar. Ef sagan kemst á kreik uni jiað, að strokufangi úr mínu eig- in fangelsi hafi gengið um beina fyrir mjer án þess að jeg hafi veitt því nokkrá eftir- tekt, þá er úti um mig. .Teg mundi verða að fifli i áliti almennings. Joyce fann að hláturinn sauð niðri i henni. En hún hjelt honum í skefjum. Hún fann til þakklætis í garð fangelsisstjórans, jiað lá við að henni jiætti vænt um hann. Þjer skuluð engar áhyggjur hafa ai' því, majór, því að enginn lijer á heimiliini

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.