Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 10

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N © ■# .. ' iáíSítí -j|#i ' 'w Copyright P. I. B. Box 6 Copenhagen Nr. 472. Aclcimson og fljótþurra gólflakkið• S k r í 11 u r. Gefðu mjer unnustuna mína ajtur, jiorparinn þinn skœniil þitt, eða jecj miji þig á milli hand- anna .... Maðurinn minn er dálitið vœru- lcœr — haldið þjer að þjer viljið ekki saga lappirnar af hjólbörun■ um. Jæja, ekur hann Stefán á«æt- h'sa, sagðirðu? Já, það cr áreiðanlegt. Það er hrein tilviljun ef hann beygir í sömu átt og vagninn beygir. .Vú ætla jeg einu sinni ad reyna að miða á manninn, hver veit nema jeg hitti þá hjerann. KONAN IJANS: — Nei, vinur minn, þú ert ennþá hjá mjer. Heyrðu, ef við þessir fjalla- garpar vœrum ekki til þá veil jeq sannasl að segja ekki, hvað maður œtti að gera við tindana. Gamall vani. P fer i leikhúsið með unnustu sinni. Hann afhendir frakk- ann sinn i fatageymsluna og segir um leið: Get jeg fengið tíu krónur út á hann núna? Haiin: — Hjónabandið er ekki ein- tómur leikur, elskan mín. Þegar við erum gift ])á verður ]jú að sjóða mat á hverjum einasta degi. Hún: Já, og þú verður að horða liann. Franz Josep Austurríkiskeisari hafði fengið tvo vilta tndíána að gjöf frá Brasiliukeisara og hafði ])á lil sýnis Wienarbúum í hallargarðinum, Einn morgnn kom hershöfðingi inn i hallargarðinn til að skoða Indíán- ana en fann þá ekki. Veik hann sjer þá áð manni, sem stóð og var að eiga við blómabeð líklega einn af garðyrkjumönnunum og spurði hann til vegar. Maðurinn vísaði hon- um til Indiánanna án l)ess að iíta l;()p og hershöfðinginn þakkaði og fjekk manninum tvo gullpeninga. í bakaleiðinni varð hershöfðingjanum enn gengið fraín lijá gamla mannin- um og sá ])á sjer til mikillar skelf- ingar, að þetta var enginn annar en keisarinn. Fyrirgefið þjer, yðar hátign! siamaði hann. Jeg hafði ekki hugmynd um------------ Ekkert að fyrirgefa, kæri hers- höfðingi, sagði keisarinn og brosti En gullpeningunum ætla jeg að halda. Því það eru fyrstu pening- arnir, sem jeg hefi unnið mjer inn með heiðarlegu móti. Villi: Heyrðu, Jón, kannastu \ið stúlkuna, sem gengur þarna hinu megin á götunni? Jón: Bíddu nú við, ekki gel jeg neitað því að hún kemur mjer kunn- uglega fyrir sjónir. Hún er í káp- unni konunnar minnar, með nýja hattinn hennar dóttur minnar og sélhlífina hennar tengdamóður minn a’- .... Já, nú sje jeg það .... það er eldakonan mín! Móðirint Af hverju ertu að gretla þig framan í bolabítinn, dengsi? Dengsi: Hann byrjaði. Maður nokkur sat á fínu veitinga- luisi og var að horða. Hann fesli pentudúkinn upp í hálsmálið á sjer, en þetta nneyxlaði gestgjafann og hann kallaði á þjóninn: „Reyndu að gera manninum skiljanlegt á eins kurteislegan hátl og unl er, að þetta sje óviðeigandi“. Þjónninn gekk að borðinu til mannsins: „Afsakið þjer herra minn. Var það rakstur eða klipping?“ Ferd’nand hefir tek- ið tvo spánardrengi. Nú slást þeir aftur, ófjetin. hið verðið að koma ykk tir saman um hjólið. Þetta dugði, nú gengur alt vel. Ilvað er nú þetta? I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.