Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 08.01.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 Eitt af því sem einkenniv hið dag- lega líf Lundúnabáa eru hinir fjöl- inörgu opinberu fundir, sem þar eru haldnir á strætum og gatnamötum en þó sjerstaklega i stærstu skemti- görðum borgarinnar, Hgde Park og Regent Park. Ræðumaðurinn stað- næmist og hyrjar að tala og soo fer það eftir bæfileikum hans og efn- inu sem hann talar um, hve margir nema staðar til að hlusta á. Oftast ern fundirnir um trúmáil en stund- um um stjórnmád. Hjer sjest þing- maður einn, ungfrú Wilkinsson vera að halda fund á Trafalger Square lil þess að mótmæla sinnu- legsi stjórnarinnar í Spánardeilunni. Mgndin að neðan er af áttrónum „outrigger“ en þeir eru'allra róðra- báta hraðskreiðastir, sem til eru. mmm ■ WMmkmM Tigrisdgrið „Ranes“ í dýragarðinum í Whipsnade í Englandi eignaðist i sumar f'jóra ketlinga, sem dafna á- gætlega, enda gætir móðirin þeirra vel. Hjer sjesl hún halda vörð um þá rneðan þ'eir eru að leika sjer. Mgndin lil vinstri er lekin af lista- mannahátíð í Miinehen, sem haldin var i samkoinuhöllinhi „Maximilia- neum“ þar í borg. Var listasýning lialdin í sambandi við hátíðiiia, og þegar dr. Göbbels tók á móti blaða- mönhum þangað var svonefndum „heiðursjómfrúm“ raðað upp eftir öllum stiganum, sem ganga upp í sgningarsalina.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.