Fálkinn


Fálkinn - 08.01.1938, Side 1

Fálkinn - 08.01.1938, Side 1
16 siðBHOanii r • • FRA HORNSTRONDUM Hornstrandir munu vera afskektasta bygðarlag á landinu, enda er þar hafnleysi víða og svo strjúdbygt, að strandferðaskipin koma sjaldan þar við. Hornstrandabúar hafa mátast og orðið sjerkennilegir af sjerstæðum lífskjörum, sem þeir hafa átt við að'búa og þjóðsagan hefir logið’á þá ýmsu furðulegu, í skjóli þess hve fáir koma þangað og kynnast þeim af eigin reynd. Þeir eru margir, sem sjeð hafa Hornbjarg og Hælavíkurbjarg af sjó, en jafnfáir, sem hafa stigið fæti sínuni á þessi norðlægu annes íslands. En nú er það að breytast. Þvi að þeir fáu, sem koma framandi á Strandir hafa frá mörgu merkilegu að segja. 1 grein hjer i blaðinu í dag segir kummgur maður, Áskelt Lövr frá fsafirði, frá þessum nyrstu bygðum landsins.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.