Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Side 9

Fálkinn - 12.03.1938, Side 9
F Á L K I N N 9 1 fíhön í Þýskalandi er aðal heim- kynni svifflugsins þýska en svo sem kunnugt er, eru Þjóðverjar forgöngu menn í þeirri list. Á myndinni t. h. sjest ein svifflugan á sveimi, yfir áhorfendunum, en í baksýn sjest Vasserkupfe, sem er hæsti tindur fíhönfjallanna. Jenny Kammersgaard er sú af í- þráttafólki Dana, sem mestan orðs- tír gat sjer síðastl. sumar, fyrir sund sitt frá Sjálandsodda til tírenaa á Jótlandi. En þar fyrir má ekki gleyma Inge Sörensen, sem synti yfir Eyrarsund oy hefir sett ýms met á hraðsundi. Hjer sjest hún með þýsku sundkonunni Martha tíonen- ger, sem hún hefir sigrað í 200 metra bringusundi. Það er viðar en hjer, sem gamalt járnarusl er orðin verslunar- vara. Hjer er ensk húsmóðir að selja gamalt rúmstæði. Mynd þessi er frá Santander og sýnir Salas ofursta uppreisnar- manna, ásamt ýmsum liðforingjum Francos í Santander.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.