Fálkinn


Fálkinn - 12.03.1938, Síða 15

Fálkinn - 12.03.1938, Síða 15
F A L K I N N 15 VAN ZEELAND forsætisráSherra Belgíu sagði af sjer embætti seint í október. Ástæðan var ekki sú venjulega: að ráðherrann fengi vantráust i þinginu, þvi að flokkur hans og aðrir stuðnings- flokkar stjórnarinnar báðu hann uni að sitja áfram. Astæðan var sú, að rexistar (fasistar) i Belgiu, liöfðu dróttað ýmsu að honum, m. a. að hann hefði dregið sér fé. Van Zee- land þykist ekki geta hrundið þessu af sjer úr ráðherrastól og liefir því sagt af sjer, til þess að gera hreint fyrir sínuni dyrum. Hjer er mynd af Konum, tekin í fyrravor, er hann var að greiða atkvæði við aukakosn- ingarnar, þar sem hann bauð sig fram á móti Degrelle fasistaforingja og vann stórfeldan sigur. , ÞETTA ER EKKI KVENMAÐUR, eins og maður skyldi halda eftir út- litinu, heldur eitt mesta kvennagull nútímans, kvikmyndaleikarinn Ro- berl Taylor, sá sem ljek á móti Gretu Garbo í „Kamelíufrúnni“. Myndin er tekin i Kaupmannahöfn er hann var á ferð þar nýlega. URANIA- RITVJELAR eru óviðjafnanlegar. Aðalumboð á íslandi Friðrik Bertelsen Lækjargötu 6. — Sími 2872. „KAIÍLINN KLÓKI“ heitir kvikmynd, sem nýstofnað kvikmyndafjelag danskt, senr „Ása“ heitir, liefir nýlega látið frá sjer fara. Er það gert eftir leikriti, sem á sínum tíma var mjög vinsælt i Danmörku og ljek Carl Alstrup að- alhlutverkið þar. Hann leikur sama hlutverkið í mvndinni og sjest hjer (t. h.). Útgerðarmenn! Hafa íslendingar, öðrum þjóðum fremur, efni á að lita ekki veiðarfærin? Ef ekki, þá hafið hugfast að það sem litað er úr GARNOL fúnar ekki. •••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••<••••••«•• Tilkynning. Að gefnu tilefni viljum vjer taka það fram að farþegarúm með skipum vorum er ekki upptekið nema með einstaka ferðum í sumar. a i H.f. Eimskipafjelag ísiands. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An hitcrnational Daily Nc'wspapcr It records for you the world’s clean, constructivc doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignore them, but deals correctively with thein. Féatures for busy men and all the family, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Boston, Massachusetts Please enter my subscription to The Christian Science Monitor for a period of tir lyeaJr $9-00 tí months $4.50 3 months $2.25 1 month 75c wednesday Issue, including Magazine Section: 1 year $2.60, 6 issues 25c Name_______________________ Address_______________________________________ Snmple Copv on Rnqucst BRÚÐKAUP í ADDIS ABEBA. Wanda Graziani, dóttir Graziani undirkonungs ítala í Abessiníu giftist nýlega italska greifanum Gualandi suður í Addis Abeba. Hjer á mynd- inni sjást brúðhjónin ásamt kierkin- um, sem pússaði þau saman.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.