Fálkinn


Fálkinn - 27.08.1938, Qupperneq 1

Fálkinn - 27.08.1938, Qupperneq 1
r HESTAR I HAGA Það setur jafnan suip ú umhuerfið að sjá fallega hesta i haga. Það er fallegt að sjá fallegan hest fara á kostum undir manni sem situr hann fallega en hitt er þó skemtilegra að sjá þessa prúðu skepnur njóta matar og lwíldar á angandi grasi, eða hálfuilt stóðið þeysa um grundirnar þegar stygð kemur að þuí, með hausinn upp i skýjunum. Hjer er morgunmynd af „ný- uöknuðum“ hrossahóp, gáfule’gur góðhestur til vinstri 'en iil hægri uambmikil hryssa og heldur klunnaleg, dð géfá folaldinu að drekka. — Myndina tók Eduard Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.