Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 6

Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 6
6 F Á L K I N N Móðirin í glugganum: — Ilvað ertn að gera úti svona seint, Inga? Inga: ■— Jeg er að horfa á tunglið. Móðirin: Viltu segja tunglinu, að þáð skuli taka reiðhjólið sitt og fara, því að þú verðir að fara að hátta. — Ertu að tala um nýjan ref. . . þú hefir ekki notað þennan nema i tvö ár. — Já, en mundu, að refurinn hefir nolað hann að minsta kosti i þrjú ár áiður en jeg fjekk hann. — Svona, Emil. Láttu mig nú sjá þetta fræga hægra högg þitt. — Svei mjer ef jeg veit hvort efn- ið jeg á að taka. — Ilvað heldurðu að jeg hafi fyrir aftan bak handa þjer, Mummi? i — Jeg átti að tilkynna aðmiráln- um, að skipið vœri lekt. — Herra minn, vijið þjer gera svo vel að segja mjer hvort það er langt hjeðan i spilabankann? FfRO' NAND p.i.a Ferd’nand sem Rob- inson Cryso eða Ferd’nand fetst ekki hugur þó hann strandi á eyðiey. Ilann byggir kofa með útsýnisturni og sjer, að 5 kilómetrar eru til næsta bæjar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.