Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 12

Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N WYNDHAM MARTYN: 11 Manndrápseyjan. þess að skora skipstjórann á liólm. Þegar skrokknum á lionum hafði verið sökt í djúpið orðatiltækið er svo einstaklega róandi — fjekk Fratton yfirstýrimanninum skipstjórnina í hendur, og hann taldi hann velgerðarmann sinn upp frá þeirri stundu. Hjer eftir gætti Trayne þess vandlega að styggja ekki hinn gamla vin sinn. Hinn farþeginn, doktor Oliver var sjó- veikur að kalla alla leiðina, en jafnvel lijá forhertum sjómönnum vakti orðbragð hans aðdáun fyrir guðlast og klám. Skúta Fratt- ons varpaði akkerum í skjóli við þessa ey einn sunnudagsmorgun í lok september árið 1696. Þeir þrír menn, sem lijeldu vöi’ð á eyj- unni, gamlir sjóræningjar að sögn, veittu ekkert viðnám, þó að þeir hefðu hæglega getað varið Fratton og öllu lians liði ein- stigið. Þeim hefði eflaust verið hollara að þeir hefðu dáið í orustu. Fratton taldi víst, að þeir hefðu notað tímann til að leita að fólgna fjársjóðnum. Þeir neituðu þvi. En til allrar óhepni fyrir þá lxafði kapteinn- inn dvalið um skeið í fangelsi i Suður- Ameríku og fengið fræðslu frá fyrstu hendi um pyntingaaðferðir. Það er líldegt, að hrifningin hafi farið með hann í gönur, því að mennirnir þrír dóu alíir á ýmsum stig- um pyntinganna. Veturinn 1696 var hinn harðasti, en mennirnir þrjátíu lxöfðu nóg að gera. Fratt- on var staðráðinn í því að finna sjóðinn og skifti eyjunni í skákar milli mannanna til þess að leita í, en sjálfur hafði hann yfirumsjón með höndum.1 „En hvernig gátu þeir grafið meðan klak- inn var í jörðinni?" spurði Cleeve. Hann þekti ströngu veturna þarna við ströndina. „Þeir grófu ekki,“ svaraði Ahtee. „Þeir unnu undir yfirumsjón Frattoixs. Hann hafði sjeð Averv konxa út úr gjá og í gjánni voru smugur inn i marga skúta.“ „Á Frattoneynni?“ hi’ópaði Cleeve. „Jeg hefi aldrei lieyrl getið um hellira hjerna og hefi jeg þó synt hjerna kringum eyna og siglt kringunx hana mörgum sinnum.“ „Það var einmitt þýðingarxxiikið atriði fyrir varúðarráðstafanir Avery, að engiixn vissi lxvar þessir liellar voru. Fratton segir, að allir hafi tekið þátt í leytinni með mikl- um áhuga, að undantekuum Trayne kap- teini og doktor Oliver. Þeir liöfðu gert sjer vonir unx, að sjer yrði lilíft við líkamlegri vinnu, en Fratton sagði þeim, að ef þeir tækju ekki þátt í leitinni, fengju þeir eng- an hlut i herfanginu. Mjer þykir ganxan að útmála i huganum þennan feita herrans þjón, þegar hann hefir verið að strita, við þetta hættulega starf.“ „Hættulegt hefir það nú varla verið,“ tók Jaster fram í. „Það voru djúpar liolur í lieilunum og brúnirnar á þeim afsleppar. Á jóladaginn fann ungur galgopi, Harwood að nafni, fjársjóðinn; honum hafði verið komið svo sniðuglega fyrir, að maður varð að hoppa yfir hyldjúpa gjá til þess að komast að honum. Fratton segir, að þessi gjá liafi kostað finxnx nxanna líf áður en Harwood tókst að komast yfir hana.“ „Afsakið þjer að jeg tek fram í,“ sagði Dayne, „en þjer eruð altaf að vitna til þess, sem Fratlon liafi sagt. Getur verið að hann liafi skrifað minnisbækur, senx þjer liafið sjeð ?“ „Já, það voru þær, senx beindu athygli minni að Manndi’ápsey. Ef þær hefðu ekki verið skrifaðar á pei’gament mundu þær aldrei liafa varðveitst. Þetta er lieillandi skjal, skrifað á gullfallegi’i latínu, að því sem nxjer er sagt. Jeg kann ekki nenia fáeiix orð í því máli sjálfur, en jeg ljet þýða fyrir niig skjalið. Það er skxúfað sem dagbók. Höfundurinn vissi, að fjelagar liaxxs, að undanteknum doktorixum, voru jafn fá- fróðir og jeg, og þorði því að skrifa á latínu ýmislegt, sem lionunx hefði orðið æði hált á, ef aðrir liefðu fengið vitneskju um það. Hanxx skrifar til dæmis, að þegar Hai’wood konx rambandi með járnslegna kistuna og giixxsteiixarnir voru teknir upp, liafi það verið sjón, sem hlaut að gera hvern nxann að lxatursmanni fjelaga sinna. Hver einasti af þeim var boðinn og búinn til að fx-emja morð. Fratton segir, að það lxafi verið liepni, að hópurinn vai'ð að dvelja þrjá mánuði lengur á Manndrápsey. Prófessor- inn, senx hefir þýlt dagbókina segii’, að hið kaldhæðna oi’ðalag Frattoxxs sje óviðjafn- anlegt. Hann gefur lýsingu á hverjum eiix- stökum af þeinx tuttugu og fimm sexxi nú voru eflir, aldi’i þeirra, hæð og þyxxgd. Hamx virðist ekki setja morð fyrir sig, en finst sjálfsagt, að öllum senx standa milli hans og sólarinnar, sje rutt úr vegi.“ IX. kapítuli. „Jolin Ilarwood var fyrsti maðurinn, sem lxvarf. John var svo ávarkár að gorta og gefa í skyn, að sjer bæri stæi’ri skei’fur en liinum, af þvi að hann hefði fundið fjársjóðinn. Hinir nxæltu á móti þessu, sjer- staldega maður einn, sem lijet William Teague. Fratton stakk upp á, að þeir skyldu útkljá deiluna með því að berjast. Og það gerðu þeir svo eftirminnilega, að Jolin Harwood dó aö vörnxu spori af sár- um og William Teague lifði liann aðeins einn dag. Afleiðingin af þessu vai’ð sú, að vinir Teague lögðu fæð á áhangendur Hai’- woods og að Fratton Ijet svo únx mælt, að það sænxdi best riddurum liafsins, að útkljá deilur sínar nxeð vopnum. „Jeg sá fyrir því“, skrifar Fratton, „að þá skyldi ekki skorta sterkt vín, og varð þetta til þess að hinir gætnari þeiri’a gleymdu allri varkárni.“ Innan skamms voru aðeins seylján eftir af bófunum. Fratton segir, að þessir sorglegu atburðir hafi að lokunx gert mennina lxálfvitlausa. Kapteininum veitti ekki af áhöfninni og bauð mönnum nú að lifa hóflega; Fratton notaði tækifærið meðan rólegt var í hei’búð- ununx til þess að draga upp piquet-spilin og kenna fjelögum sínum spilið. Sjálfur segir hann, að hann hafi ekki nolað sjer það, að liann var leiknari til þess að liafa af hinum. Hann heldur því fram, og það með rjettu, að liann hafi fremur spilað um mannslíf en annað. Kapteinninn tapaði og leitað sjer huggunar í pytlunni. Bannið var numið úr gildi. Þessir menn voru vanir ó- liófi í liverjum hlut og hjer var of nxikið að jeta og of mikið að drekka. En sanxt hvarfl- ar það ekki að þeim, að Fratton ætli sjer að fjenast á þeim. Hann hefir kunnað að liaga orðunx sínunx.“ „Mjer finst liann liafa vei’ið sannarlegur manndjöfull,“ sagði Hugh Elmore. „Annað- hvort á maður að vera vinur eða óvinur. Mjer þykir vænt um vini mína en lxata fjendur mína, en xnaður veit ekki hvar nxaður hefir þennan Fratton.“ „Það er einmitt þetta, sem gerir hann svo spennandi,“ sagði Erissa. „Það eru ekki allir senx kunna við þá, sem eru heinir og blátt áfram.“ „Var þetta sneið til mín?“ spurði Cleeve lágt. George Barkett var nú byi’jaður á langri skýrslu, svo að þau gátu talað saman í næði. „Eruð þjer beinn og blátt áfram?“ spui’ði unga stúlkan. „Já,“ livíslaði hann, „jeg er hrifinn af yður og jeg gæti ekki farið í launkofa nxeð það, þó það kostaði líf mitt.“ Nú sá hann að hún tók eingöngu ef.tir því, sem faðir hennar sagði. Hann liafði oft tekið eftir, að ganxli maðurinn virtist hafa afar nxikil á- hrif á liana og liann furðaði á því. Cleeve var nefnilega, eins og lians kynslóð, vanur að sýna eldra fólki :— vitanlega að undan- skildri langönxnxu sinni — umburðarlynda meðaumkvun. „Jeg afsaka ekki Jeffry Fratton," sagði Ahtee, „jeg afsaka engan, ekki einu sinni sjálfan mig. En jeg verð að viðurkenna að hann heillar mig. Það er að vísu altaf svo, að þegar æfintýralegir atburðir lxafa áhrif á litilsiglda menn eins og mig. Er það ekki það, sem sálarfræðingarnir kalla „óskaupp- fylling“, sem lxefir svo mikla þýðingu í draumum okkar?“ George Barkett hló. „Þjer eruð víst ekki eins lítilsigldur og þjer lialdið. Nógu voruð þjer öruggur og keikur á hestinum í nxorg- un. Þjer hleyptuð á eftir mjer eins og þjer ætluðuð að hálsbrjóta mig.“ „Það vill svo til, að jeg liefi kunnað að sitja á liesti síðan jeg fór að standa út úr Iinefa. Þegar jeg er að spila ixolo hræðist jeg ekki neinar liættur. En það sem jeg dáist að manni eins og Fratton fyrir er það, að liann skyldi áforma með köldu blóði að ryðja úr vegi öðrum eins ofurhugum og með honum voru lijer á eyjunni fyrir rúm- um tvö hundruð árunx. Hvernig gat liann vitað nema Trayne sæti um líf hans? Tra- yne lilaut að vera liatursmaður hans; nxað- ur hatar altaf þá, sem nxaður hefir gert rangt til. Og harðjaxlinn, þessi digri doktor Oliver, sem varð að leggja á sig likamlega áreynslu — við vitum að Oliver var grinxd- arseggur; það eru allir þeir, sem kvelja þá sem undir þá eru gefnir. Hvernig gat Fratt- on verið öruggur fyrir þessum tveimur mönnum?“ „Þeir voru hræddir við hann,“ sagði Jast- er yngri. „í einvígi, já. En ef maður vill drepa mann getur nxaður heðið þangað til hann sefur. Allir verða að sofa við og við, jafnvel þó þeir sjeu í lífshættu.“ Mr. Alitee brosti, eins og liann væri að hugsa um eitthvað skoplegt. „Fi’atton gerði eitt, senx var slungið. Eng- um datt í hug, að það væri neitt athugavert

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.