Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 1

Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 1
16 siður 40 aara r I EYJAFJARÐARBOTNI í landafræðinni er víst kent, að Eyjafjörður sje lengsti fjörðurinn á landinu, en ekki þyrfti sjórinn að hækka nema fáeina metra lil þess að fjörðurinn lengdist um fjöldann allan af kílómetrum, svo lágur og lítt hækkandi er botn Eyjafjarðardals- ins. Myndin hjer að ofan er tekin skamt frá Kaupangi, og sjer þar yfir allan Akureyrarkaupstað, nema Oddeyrartangann fremst, sem hverfur bak við skógarkjarrið í hlíðinni. Til vinstri við myndina iaka við eggsljettar grundir, sem Eyjafjarðará hefir myndað með framburði sínum. — Myndina tók Vigfús Sigurgeirsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.