Fálkinn


Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 9

Fálkinn - 24.09.1938, Blaðsíða 9
F Á L K I N N 9 inginn taldi O’Malley peningana sína. Hann hafði ekki nóg. Hann sagði eitthvað við þjóninn og stóð svo upp og fór fram í fatageymsluna. Þjónninn skaut einhverju að sköll- ótta mánninum sem stóð upp og fór út. Augnabliki síðar fór vinkona O’Malleys á eftir þeim. Og skömmu síðar komu þau öll inn aftur og O’Malley borgaði reikning sinn. — Hver er hann þessi sköllótti vinur þinn? spurði jeg. — Hann sagðist vera frá Cliicago og ætla að' fara lijeðan síðdegis á morgun. En nú skulum við fara að komast heim. Við fylgdum stúlkunum heim lil þeirra. O.Malley kom inn hjá mjer og hlammaði sjer á besta hæginda- stólinn. Mig langaði til þess að hann i'æri, það mundi bráðum fara að hirta af degi, og mig langaði til að fara að sofa. En mjer fansl jeg ekki geta rekið hann út. I>á hringdi sím- inn og hann svaraði. — Það er besl að þjer verðið hjerna, sagði hann þegar hahn iiafði lagt af sjer heyrnartólið. En jeg vildi fara með honum. Við hlupum niður götuna og náðum þar í hifreið, sem ók með okkur vestur í borgina og nam þar staðar fyrir utan stórhýsi eitt. Þar stóðu óein- kennisbúnir lögreglumenn við dyrn- ar. Við fórum inn og einn lögreglu- maðurinn með okkur. Ljósrálc lagði frain á ganginn undan hurð á annari l)æð og lögreglumaðurinn benti á hurðina án þess að segja nokkurt orð. Við hörðum á dyrnar en enginn svaraði. Þá sparkaði O’Malley í hurð- ina — hún hrökk upp og við ultum inn í herbergið. Þar spruttu sá sköll- ólti feili og ungi maðurinn svart- hærði sinn upp af hvorum rúm- stokknum og slörðu forviða á okkur. Á rúminu milli þeirra lá heil hrúga af skartgripum allskonar. O’Malley greip skammbyssu af unga mannin- um og setti handjárn á hann. Jeg varð forviða á, að hann skyldi ekki járna þann feita lika, en þá skildist mjer það að hann var lögreglumaður. — Eru þetta skartgripir miss Car- ren? spurði jeg. — Já. — Og er það ungi maðurinn þarna, sem hefir drepið hana? — Það er hest að þjer farið lieim til yðar, sagði O’Malley svo við mig. Jeg hlýddi, en síðar um daginn liitti jeg hann aftur. — Það er margt í þessu máli, sem jeg ekki skil, sagði jeg við hann. — Það get jeg hugsað. Jeg var líka lalsvert lengi að skilja það sjálfur. Það var augljóst, að einhver sem hafði verið með miss Carren í hif- reiðinni hefði drepið hana — og það sýndi að lnin hafði þekt mann- inn. Hann var neyddur til að drepa hana svo að lnin kæmi ekki upp um hann — hann drap hana fyrst og stal síðan gimsteinum hennar. — Vitanlega sagði jeg. — Og við vitum, að Burlett var með henni. — Það er að vísu rjett, en jeg sá fljótt, að Burlitt sagði satt. Hann og miss Carren höfðu ekið bifreiðinni inn í skúrinn og hann hafði fylgt henni að húsdyrunum áður en hann sneri heim á gistihúsið sitt. En síðar var hún drepin í bifreiðinni sinni — og það sýnir að bifreiðin hefir verið tekin út aftur. En liver gerði það? Þetta var einka-bílskúr og enginn hafði orðið var við, að bifreiðin væri tekin þaðan. — Og livað svo? — Yður finst það víst skrítið, en jeg reyndi að setja mig í spor miss Carren — nú var jeg miss Carren. Burlit var nýskilin við mig eftir að liafa fylgt mjer heim. Jeg var stúlka sem liafði gaman af að skemta mjer, og maður af bernskustöðvum mínum — maður sem jeg hafði ekki sjeð í fjöldamörg ár hafði hringt lit mín og spurt livort hann mætti heim- sækja mig. Jeg bjóst auðvitað við þvi að fá skemtilegt kvöld, en livernig fór það? Maðurinn kom á tilsettum tíma, og það kom á daginn, að hann var fátækur og atvinnulaus, og það eina sem hann þráði var, að jeg lijálpaði honum að fá vinnu Við töl- uðuin um þetta fram og aftur og jeg var orðin svo leið á þessu, að jeg var fús lil að borga livað sem vera skyldi lit þess að komast út og skemta mjer. Við fórum í ýmsa næturklúbba og um klukkan eitt sagðist jeg vilja fara heim. Það var nokkuð snemt fyrir stúlku, sem er vön að lifa í næturklúbbum mest af nóttinni, hugs- aði jeg með mjer. Eftir því sem lög- reglumennirnir höfðu sjeð af brjefa- skiftum hennar, var það augljóst að stúlkan var býsna tjettúðug, svo að mjer fanst ekki nema sjálfsagt, að hún liefði duflað við einhvern í ein- hverjum klúbbnum og sett tionum stefnumót síðar. Þessi maður liafði farið á eftir henni og Burlit og svo hafði Burlit skilið við liana, eftir að þau voru búin að koma bílnum fyrir, en liinn maðurinn ekið bílnúm út aflur. Og þau tiöfðu ekið burt á nýjan leik og þá hafði maðurinn myrt hana. — Cxlögglega til getið sagði jeg. — En hvað langt komst jeg með það? Það var ómögulegt að finna leiguvagninn sem hafði ekið mann- inn lieim til miss Carren. Jeg gat auðvitað farið í ýmsa næturklúbba til þess að líta á fólk, en hvernig átti jeg að sjá liver var morðinginn. Jeg þóttist vita, að morðinginn væri öruggur um sig — Burlit var eini maðurinn, sem hafði verið grun- aður í málinu. Hann mundi ekki forðast næturklúbbinn ef hann væri vanur að koma þangað að staðaldri — sumpart gæti það vakið grun, og sumpart langaði hann til að sjá, livort lögreglan væri að snuðra í næturklúbbunum. Leikinn gimsteina- þjófur liefir að jafnaði hylmarann við hendina, og hann tekur undir eins við þýfinu, en þessi maður var sennilega viðvaningur, svo að það gat hugsast, að hann liefði gimstein- ana lijá sjer ennþá. Hann mundi varla þora að veðsetja þá — það væri of áliættusamt. Gat jeg fundið bragð til þess að láta hann afhenda mjer gimsteinana? Það var að minsta kosti vert að reyna það. Jeg náði i lögreglumann á aðal- stöðinni, sem ekki var þektur meðal glæpamanna — Það var liægt að halda, að hann væri grunsamlegur sjálfur. Jeg náði í stúlku og hengdi sæg af lánuðum dýrgripum á liana — og síðan fórum við í næturkhibb- aná, sem Burlit og miss Carren höfðu komið í. Jeg hafði gát á gest- unum, livort einhverjir þeirra gæfu ekki dýgripunum hýrt auga. Ef miss Carren hefði kynst nýjum manni um nóttina þá var það sennilega í síðasta næturklúbbinn, sem hún kom í, svo að þar Ijek jeg leikinn minn. Jeg hafði ekki nóga peninga til að horga reikninginn og sendi því þjón- inn tit sköllótta manrisins með skila- boð um að hann hitti mig í fata- geymslunnni. Skömmu síðar kom „vinkona" min til okkar. Þegar ein- hver af þjónustufólkinu í næturklúbb kemst á snoðir um eitt eða annað, líður ekki á löngu áður en alt starfsfólkið veit það og ýmsir af gestuniim líka. Tíu mínútum eftir að jeg hafði leikið þennan leik minn, að látast vera peningplaus, vissu allir það og þar með það, að vin- kona min liefði orðið að selja gim- steinakaupmanni frá Cliicago einn hringinn sinn, manni sem ætlaði heim til sín daginn eftir, og mundi ekki koma með neinar óþarfa spurn- ingar. Við fylgdum stúlkunum heim. Sköllótti karlinn sendi sínar stúlkur heim í hifreið og stóð við dyrnar Dranmur kjðrfurstans. „Það var komið að alira- heilagramessu. Kjörfursti Frede rik af Saxlandi var staddur i liöll sinni í Schweiniz, sem er mjög skamt frá Wittenbei'ig. Um morguninn þann 31. októ- bei' var hróðir hans Johann hertogi staddur lijá lionum. „Jeg þarf að segja þjer, hróð- ir, draum, sem mig dreymdi í nótt, sagði kjörfurstinn, sem jeg gjarnan vildi geta ráðið. Hann er mjer svo minnisstæður, að jeg hygg hann mundi ekki gleymast mjer, þótt jeg lifði þúsund ár. Hann endurtók sig þrisvar sinnum og i hvert skifti í sambandi við nýja viðburði.“ „Var ]iað góður eða slæmur draumur,“ spurði liertoginn. „Jeg veit það ekki. Guð einn veit það“, svaraði kjörfurstinn. —- Þegar jeg gekk til hvílu í gærkveldi, var jeg hæði þreytt- ur og mjög hugsandi. Jeg sofn- aði fljótt, er jeg liafði lesið bænir mínar, og svaf vært og rólega um hálfa aðra stundu. Jeg lá svo vakandi fram til miðnættis og hraul heilann um alla mögulega liluti. Hvernig jeg ætti að halda liátíðina, sem fór í hönd. Jeg bað fyrir hinum ógæfusömu sálum í hrejnsunar- eldinum, og ákallaði Guð um visdóm og náð til að stjórna lýð minum, og hað hann að senda oss sinn sannleika. Því næst sofnaði jeg aftur, og nú dreymdi mig, að almáttugur Guð sendi mjer munk, sem var sonur Páls postula. Allir dýrðlingar voru í fylgd með honum og áttu þeir að fullvissa mig um, að munkurinn kæmi í góðum erindum. Hann hað mig að leyfa sjer náðarsamlegast að skrifa eitthvað á kirkjuhurð- ina í Wittenberg, og leyfði jeg honum það. Munkurinn fór þá þangað og tók að skrifa á í klúbbnum þegar 'náunginn sem viö vorum að taka fastan, kom út og ávarpaði hann. Morðinginn 'heitir Jerry Riden. Hann sagði þeim sköll- ótta, að hann ælti mikið af dýrgrip- um eftir konuna sina sálugu — hvort liann vildi ekki líta á þá? En eng- inn mætti vita, að hann ætlaði að selja þá. Hann fór með þann sköll- óttá heim til sín og vitanlega skygðu nokkrir leynilögreglumenn hann á leiðinni. Einn þeirra hringdi til min. Við höfðum eltki hugmynd um, hvort þetta var rjetti maðurinn, en við höfðum aftalað það við þann feita, að ef það væru dýrgripir miss Carr- en, sem liann sæi hjá manninum, þá skyldi hann ekki svara neinu þegar barið væri á dyrnar. Ef ekk- ert svar heyrðist áttum við að sprengja upp dyrnar og ryðjast inn með skammbyssurnar tilbúnar. Mað- urinn hafði þegar framið eitt morð og okkur langaði ekki til að hann dræpi fleiri. — Þetta var mikil áhætta fyrir yður? sagði jeg. — Nei, það var ekki áhætta fyrir aðra en þann sköllótta. Ef morðing- inn hefði komist á snoðir um, livað við höfðum fyrir stafni, hefði hann ekki skoðað huga sinn um, að skjóta hann. kirkjuhurðina, og svo var letrið stórt, að jeg gat lesið það að heiman frá mjer. Penninn, sem hann notaði var svo lang- ur, að liann náði alla leið til Rómaborgar og þar stakst hann í gegnum eyrun á ljóni, sem lá þar, og skalf þá liin þrefalda kóróna ó höfði páfans. Allir karídínálar og furstar þyrptust að til þess að styðja kórónuna á höfði páfans. Við vorum þar lika og er jeg rjetti út liönd mína til þess að styðja kórón- una, þá vaknaði jeg með út- rjettan armlegg, og var þó orð- inn bæði hræddur og reiður við þennan munk, sem ekki gat stjórnað penna sínum betur. Jeg áttaði mig þó fljótt. —- Þetta var aðeins draumur. Jeg sofnaði slrax aftur og lijelt þá draumurinn áffram. Ljónið, sem penninn rakst í, tók að öskra af öllum mætti, og komst þá öll Rómaborg í uppnám og allir prelátar ríkis- ins þustu af stað til þess að sjá, hvað um væri að vera. Páf- inn gaf úl skipun gegn þessum munk og sneri sjer sjerstaklega til mín i þeim efnum, af því að hann var í mínu umdæmi. Aftur vaknaði jeg, Ias faðir- vorið og hað Guð að varðveita alla sína lieilögu, og sofnaði enn á ný. Nú dreymdi mig, að við bræðurnir og allir furstar ríkisins flýttum okkur til Róma borgar og reyndum að brjóta pennann. En því meir sem við reyndum, því sterkari varð penninn. Það aðeins marraði í honum og við fundum, að penninn mundi eiga slíkan óg- urlegan styrkleik, að vonlaust mundi að brjóta hann. Jeg spurði þá niúnkinn (því að stundum þóttist jeg vera í Róma horg-og stundum í Wiltenherg), hvar hann hafði fengið þennan penna, og hvað orsakaði hinn ógurlega styrkleika hans. ;— „Þessi penni,“ sagði hann, „til- heyrði lnindrað ára gamalli gæs frá Ræheimi (Joliann Huss). Jeg fjekk hann hjá ein- um kennara mínum og hann er svona sterkur vegna þess, að eng'inn getur tekið úr lion- um merginn. Jeg er sjálfur undrandi yfir slyrkleika hans.“ Alt í einu heyrði jeg hark mik- ið. Heill lierskari af pennum liafði þá sprungið út frá þess- um penna munksins, og nú vaknaði jeg. „Hvað finst þjer um draum- inn,“ spurði kjörfurstinn. „Jeg vildi, að við hefðum hjer ein- hvern Daniel eða Jósef til að ráða hann.“ Að Icvöldi þess sama dags skrifaði Lúther sína 95 setning- ar á kirkjuliurðina i Witten- herg, sem hafði þær afleiðing- ar'að liásæti páfans nötraði, ljón- ið öskraði og rót komst á menn og málefni. (Að mestu íeyti þýtt). Pjetur Sigurðsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.